Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 33 Bridge Bresku konumar Sandra Landy og Sally Horton spiluðu mun fleiri spil en aðrir á HM í Brasilíu í haust eða 656 af 704 spilum Bretlands í kvenna- flokki. Bretland varð heimsmeistari. Öfugt við það sem áður hefur verið í HM voru spilin í kvennaflokki fleiri en í opna flokknum. Stjórnmál spil- uðu þar inn í og verða stöðugt um- fangsmeiri á stórmótum í bridge, illu heilli. Indland átti að halda keppn- ina. Hætti við það þar sem möguleiki var á þátttöku ísrael í opna flokkn- um, sem reyndar varð raunin. Pa- kistan hafði sigrað á Asíumótinu og hætti við þátttöku á HM í Brasilíu vegna ísrael. Rétturinn gekk þá til Indlands sem einnig dró sig í hlé í opna flokknum. Sendi hins«vegar sveit í kvennaflokkinn. Þar var ísra- el ekki með!! - Einu landi því fleira í kvennaflokknum en opna flokkn- um. I leik Bretlands og Brasilíu í kvennaflokki kom þetta spil fyrir, Landy og Horton með spil N/S gegn Gil og Mandelot. Vestur A1097 <?9876 0 K65 + KG10 Norður * enginn V K43 0 D432 + Á86432 Au>tur * Á8 DG2 O ÁG109 + D975 SUÐUK * KDG65432 V Á105 0 87 * ekkert Norður gaf og passaði og þegar austur opnaði á 1 tígli stökk Horton í suður í 4 spaða. Vestur doblaði og brasilísku konurnar náðu bestu vörn. Vestur spilaði út litlum tígli. Austur fékk slaginn á tíulníu, spilaði litlum tígli. Vestur drap á kóng og var á krossgötum. Hvort var betra að spila hjarta eða tígli? - Vestur valdi rétt. Spilaði tígli. Suður tromp- aði og spilaði spaðakóng. Ekki hægt að vinna spilið. Austur spilaði tígul ás eftir að hafa drepið á spaðaás. Þar með átti vestur trompslag. Á skákmótinu í Sjávarvík í Hol- landi kom þessi staða upp í skák Nigel Short, sigurvegarans á mótinu, og unga Svíans Hellers. Short hafði hvítt og átti leik. 22. Hxd3 og sá enski vann í nokkrum leikjum. Hafði ekki notað nema rúma klukkustund af tíma sínum þegar Svíinn gafst upp í 30. leik. Skák €>1981 Kiofl FMturtn SyntHcate. Inc. Worid right* reænred. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í Reykjavik 31. jan.-6. febr. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvölúi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá ki. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virkadaga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9T9 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fímmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Hvemig væri að færa skankana, þú hressist kannski afkaffi. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o_g 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir föstudaginn 7. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Dagurinn verður rólegur og þér leiðist svolítið. Allt breytist þó þegar þú hefur samband við einhvem hressan og skemmti- legan. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Ættingi gæti beðið þig um álit á svolítið snúnu máli. Ef þú hefur týnt einhverju gefðu þá ekki upp vonina, því verður skilað til þín í kvöld. Hrúturinn (21. mars-20. april): Ákveðin mál fara alls ekki eins og þú ætlaðist til og þú verður að sýna hagsýni til að ná takmarkinu. Það borgar sig fyrir þig að skrifa niður hugmyndir þínar. Nautið (21. april-21. maí): Eitthvað úr daglega lífinu veldur þér vandræðum í dag. Athugaðu allt vel áður en þú hefur vinnu. Tvíburarnir (22. mai-23. júní): Þú munt komast að raun um að flestir eru mjög samvinnu- þýðir í dag. Þetta er líka góður dagur fyrir hvers konar viðskiptafundi. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Forðastu ferðalög í dag ef þú getur. Þú gætir átt í ein- hverjum vandræðum með bílinn. Kvöldið verður gott til umræðna. Ljónið (24. júH-23. ágúst): Þú kemur víða við í dag með hugmyndir þínar. Fólk, sem hefur verið vel til þín, gæti snúið við þér baki í dag. Hafðu ekki áhyggjur, þetta varir ekki lengi. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ættir ekki að vera svona feiminn að taka boði frá fólki, þú ert vel viðurkenndur. Símtal frá vini þínum, sem er langt í burtu, ætti að gleðja þig. Vogin (24. sept.-23. okt.): Dagurinn virðist hlaðinn af framtaki. Þú gætir orðið svolítið æstur áður en kvölda tekur. Góður dagur til þess að leita að undanlátssemi hjá einhverjum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir orðið á móti öllum. Slakaðu á, jafnvel þótt þú sért misskilinn. Rólegt kvöld heima er þín besta slökun. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þetta er tilvalinn dagur tii þess að gera eitthvað skemmti- legt. Ef þú ferð að versla ættirðu að fá mikið fyrir peningana. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Hagnýt vinna er best í dag. Allt sem þarfnast hugsunar og einbeitingar, t.d. skólanám, er betra að geyma fram á kvöld- ið. Þetta er góður dagur í fjármálum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fvrir 3ja 6 ára börn á í miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- j komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, ■* þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. / Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- ' daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá . kl. 13-18. Krossgáta 5 * g 4 la )) 1 lí J3 IV Ur 17 ie J 20 p/ 22 53 J 5^ Lárétt: 1 herðakistill, 8 vitur, 9 stjómi, 10 grátur, 12 nefnd, 14 kom- ast, 16 bæn, 17 birtu, 19 óhreinka, 21 vandræði, 23 hræðast, 24 úrgangi. Lóðrétt: 1 kona, 2 auðug,3 hárey.sti, 4 stafhum, 5 krota, 6 til, 7 tvístraði, 11 fikt, 13 spíri, 15 kvenmannsnafn, 18 tangi, 20 kom, 22 hlýju. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 staðna, 7 vísa, 9 áll, 10 okaði, 11 ar, 13 nón, 15 ansa, 17 að, ■ 18 ullin, 20 dimman, 22 árar, 23 kar. Lóðrétt: 1 svona, 2 tík, 3 asanum, 4 náin, 5 ala, 6 él, 8 aðal, 12 ranar, 14 óðir, 16 sina, 19 lak, 20 dá, 21MR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.