Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Tvö fjarstýrð flugmódel og eitt bátamódel ásamt mótorum og startara til sölu, einnig Futaba fjar- stýring. Selst ódýrt. Sími 42014. Candy, 4ra ára gömul lítiö notuð þvottavél til sölu, sanngjarnt verö. Uppl. í síma 617569 Og 72063. Nýtt rúm, þægilegt og fallegt, baststóll, glerborö og Happy húsgögn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 44238 eftir kl. 20. Til sölu þýsk Ijósasamloka, professional, af gerðinni Bermuda, lítiö notuð, tveir gangar af perum fylgja. Góöur staögreiðsluaf- sláttur. Uppl. í sima 43052. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Ejörnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Stór-rýmingarsala: Barnafatnaður, kvenfatnaöur, karl- mannafatnaður, skór á alla fjölskyld- una, vefnaöarvörur, sængurfatnaður, hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn- ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl. Viö opnum kl. 10 árdegis. Greiöslu- kortaþjónusta. Vöruloftiö hf., Sigtúni 3,sími83075. Nokkur lítið notuð golfsett, einnig vinstri handar, til sölu. Uppl. í síma 34390 (Þorvaldur). Trésmiðavinnustofa HB, sími 43683: Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, meö uppsetningu, setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö. Einnig viögeröir, breytingar og parketlagnir. í versluninni Ingrid er landsins mesta úrval af prjóna- garni. Vor- og sumartískulitirnir eru komnir. Topptísku- og gæða-garn allan ársins hring. Spennandi uppskriftir. Persónuleg ráögjöf og leiöbeininga- þjónusta. Póstsendum; pantiö ókeypis garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9. Sími 621530. Stopp, allttil sölu: Af sérstökum ástæöum eru allar eigur mínar: bílar, sjónvörp, þvottavél, rúm, borðstofuborö, tölva, myndir, bækur, lampar, borö, stólar o.m.fl. til sölu. Allt staðgreiöist. Uppl. í sima 53172. Allt á fínu verði- Peysur, blússur jakkar, skór. Fata- markaöur á horni Vitastígs og Lauga- vegar. Allt á fínu veröi. (Alþýðuprent- smiöjuhúsinu) Vitastíg. Opiö 12—18. Nýkomið prjónefni í nýju litunum, grófrifflað flauel, jogg- ingefni, glansgallaefni og samkvæmis- efni. Eigum allt til sauma. Reynið póstkröfuþjónustu okkar. Alnabúöin, Byggöarholti 53, Mosfellssveit, sími 666158. Útsala: Barnaloöúlpur í stæröum 2—4—6. Uppl. í sima 7791. Ódýrt á börnin: Glansskvrtur og bolir frá 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00. joggingpevsur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Geriö góö kaup. Uitið eitt, Skólavörðustíg 17a, sími 622225. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í ölium stæröum. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Þiónustuauglýsinqar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Fj /ÍA/T ÞJÓNUSTA BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 77840 Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fyllingarefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíö 30. Sími 687040. STEINSÖGUN - KJARNABORUN MÚRBROT - FLEYGUN * Veggsögun * Kjarnaborun * Gólfsögun * Múrbrot * Gerum tilboð. * Uppl. í síma 29832. verkafl hf Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mór fyrir mjögsanngjarnt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa maíbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. _____ Sími 32054 og r 19036 frá kl. 8-23. mm EUROCARD NÝ ÞJÓNUSTA viðgerðir og viðhald á loftpressum og trésmíðavélum. TRÉ5MÍÐAV/ÉLAÞJÓI1U5TAN GUNNAR EYJÓLF5SON SÍMI45533 og 688474 Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374 Fleygum í húsagrunnum og hoiræsum, múrbrot, hurðagöt + gluggagöt. Ath. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. Múrari fylgir verðinu. T.d. hurðargat 20 cm þykkt kr. 5.108.- Skotholuborun + sprengingar ísskápa- og f rysti kistuviðgerð i r Önnumst allar viðgerðir á f' kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Sfrastwri} Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 \ Sími: Steinsögun 78702. eftir kl. 18. VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MURBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓÐAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133 DAG , KVÖLD-0G HELGARSÍMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, KJARNABORUN STEINSÖGUN * GÓLfSÖGUN ★ VEGGSÖGUN ★MÚRBROT ★ MAIBIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN Tökijm aö okkur vcrk um land allt. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör. Smiðjuvegi 20 D. ■ Símar: 77770 og 78410. —N-_ r_1 Kvöldsími: 77521. Símar 52723-54766 Gólflagnir af ýmsu tagi. Gólffræsun. Gólfviðgerðir. Fiotgólf. 47ftf ' >5 r. — i 1 ' 'ilW. Einnig önnumst við þakviðgerðir. lí STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT ] Alhliða véla- og tækjaleiga it Flísasögun og borun ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll VfSA KRt DITKORT Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi ög gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Er stíflaö? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. — Antc Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.