Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Page 3
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. 3 Vð SKODA130 RAPID EKjUMAFMÆU FÆRD GIOFINA! Áriö 1986 markar tímamót í sögu skoda á íslandi, því nú eru liðin 40 ár frá því fyrsti skoda bíllinn kom til landsins. Af því ánægjulega tilef ni færa skoda verksmiðjurnar okkur fslendingum veglega afmælisgjöf: 2 ára ábyrcð á öllum skoda bílum af 1986 afmælisárgerðinni. Þaö var áriö 1946 sem fyrstu SKODA bílarnir komu til landsins. Síöan hafa þeir notiö sívaxandi vinsælda, sem sést best á því aö í fjölda ára hefur markaðs- hlutfall SKODA hvergi verið hærra í V-Evrópu en einmitt á íslandi. Þetta atriði, ásamt því aö Jöfur hf. er elsti umboösaöili SKODA á vestur- löndum, hefur leitt til þess aö viö höfum getað boðið SKODA bílana á besta verðinu sem þekkist í V-Evrópu. Þaö er því ekki alveg aö ástæöu- lausu aö okkur íslendingum er færö þessi veglega afmælisgjöf. En þaö er margt fleira en gott verö og 2 ÁRA ÁBYRGÐ sem gera SKODA aö bestu bílakaupunum. Líttu aöeins á kostina: SKODA er sterkur Hann er vel smíöaöur, úr þykku stáli og meö firnasterku lakki. Allir SKODA bílar eru seldir meö 6 ára ryövarnar- ábyrgö. SKODA er sparneytinn Aö jafnaði er eyöslan aöeins rúm- lega 7 lítrar/100 km og alveg niöur í 4,88 lítra/100 km í sparakstri. SKODA er rúmgóður Sætin eru vönduö og svo er Píllinn hár til lofts. Þaö fer því vel um þig í SKODA er þægilegur í akstri Hann er meö sjálfstæöa fjöörun á öllum hjólum, aflhemla og tannstang- arstýri — svolítið sem þú færö venju- lega bara í mun dýrari bílum. Aldrei betri bíll — aldrei betra verð og nú 2 ÁRA ÁBYRGÐ í kaup- bæti! BILASYNING UM HELGINA KL.13-17 JOFUR HF NYBYLAVEGI 2 • SÍMI 42600 SIUNGT FYRIRTÆKI A STÖÐUGRI UPPLEIÐ! Þóra Dal, auglýsíngastofa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.