Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Síða 12
□□□□□□□□□□□□□□□□ 12 DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. Sambýli í Reykjavík Auglýst er til umsóknar ný staöa forstöðumanns sambýlisfyrirfatlað fólk í Reykjavík. Ráðgert er að heimilið taki til starfa þann 1. júlí nk. Væntanlegur forstöðumaður mun annast undirbúning starfseminnar í samráði við viðkomandi aðila. Laun skv. kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. mars nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavík. iIIBlIfflllillllIÍIIIIl) l □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Blaðbera vantar STRAX Hátún2-48 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 Kvcmum i i — oiiiii c./ ut.t. u ^□□□a □ dooo □ □□□□<? Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Ferjubakka 16, tal. eign Hjördísar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Trygginga- st. ríkisins, Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Þorfinns Egilssonar hdl. á eigninni sjálfrí miövikudag 19. febrúar 1986 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Strandaseli 7, þingl. eign Gunnlaugar Gunnlaugs- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbankans, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Skúla J. Pálma- sonar hrl., Landsbanka íslands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tryggingast. ríkisins, Iðnaðarbanka islands og Friðjóns Arnar Friðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. febrúar 1986 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Möðrufelli 3, þingl. eign Aðalheiðar Fransdóttur, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriójudag 18. feþrúar 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 116. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Iðufellí 8, tal. eign Gunnhildar Stefánsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Möðrufelli 13, þingl. eign Jóns Sigurðar Valtýssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 18. febrúar 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ljósheimum 4, þingl. eign Gunnars Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Guðmundar Jóns- sonar hdl„ Búnaðarbanka íslands, Ólafs Gústafssonar hdl., Valgarðs Briem hrf., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. og Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 18. feþrúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembaettið i Reykjavik, Fyrsta holan hefur verið boruð og menn ræða málin hvort virkilega geti verið fiskur, Logi Knútsson (með borinn), Sigurður Ingimarsson, Baldvin Elíasson, Bessi Elíasson og baki í myndavélina snúa þeir Ólafur B. Bjarnason og Bjarki Logason. í þessari vök veiddist enginn fiskur. SILUNGURINN GETUR VERIÐ VÍÐA Veiði i gegnum ís virðist vera að vinna á og mörgum finnst spenn- andi að prófa þetta. „Ég hélt að þetta væri ekki svona skemmtilegt og gaman og ágætt að fá einn, tvo silunga," sagði veiðimaður sem var að reyna dorg i fyrsta sinn. Gaman er að kynnast dorginu eins og það var stundað hér áður fyrr þegar silungur var helsta fæðutegund fólks víða um land. Menn fóru nokkrir saman til veið- anna þegar vötn voru komin á ís. Þá var legið í heiðarkofum og veitt í heiðarvötnunum. Góðir veiði- menn veiddu oft mjög vel og kom fyrir á Arnarvatnsheiði að á annað hundrað silungar fengust á dag, einn maður. Margir bændur taka landsmönn- um vel er spurt er um hvort veiða megi í gegnum ís hjá þeim. „Ekkert mál, bara gaman að vita hvort eitt- hvað veiðist hjá okkur, dorgveiði hefur lítið verið stunduð hér,“ sagði bóndi einn í nágrenni Reykjavikur nýlega og bætti svo við: „Það er best að veiða við ósinn í ánni og fyrir framan klettana. Annars getur silungurinn verið víða í vatninu." Þegar veðurfarið er gott, eins og það hefur verið upp á siðkastið, er skemmtilegt að fara út úr bænum og dorga niður um ís. Spurningin er hvort ekki væri hægt að fá fleiri til að dorga og hafa gaman af. Það sem þarf er að vera vel klæddur, með færi og eitthvað af beitu, hrognum, rækju og síld. Láta vita af ferðum sínum og vera kannski nokkrir í hóp, þá er lika hægt að raða sér á vötnin og finna silung- inn. Þetta er skemmtilegt og oft veið- ist sæmilega, svo er útiveran góð. Það er óhætt að segja: Lengjum veiðitímann og styttum biðina eftir fyrstu vorveiðidögunum, dorgum. Myndirnar hér á síðunni eru teknar um síðustu helgi uppi í Svinadal og sjón er sögu ríkari. G. Bender. Sigurður Ingimarsson bíður eftir að silungurinn taki og athugar hvort veiðifélagarnir séu að fá fisk. Bormeistarinn, Logi Knútsson, bíður frekari fyrir- mæla, hvort bora á aðra holu, en Sigurður Ingimarsson dorgar. VEIÐIVON Gunnar Bender Bjarki Logason dorgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.