Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu hjónarúm úr palesander meö bólstruöum rúm- gafli, áföstum náttboröum, án dýna, einnig buröarrúm, notað eftir eitt barn á 1000 kr. Uppl. í síma 41082 allan dag- inn. Til sölu billjard (púlborðl, það gengur fyrir spilapeningum, góö afborgunarkjör. Uppl. í síma 99-1681. Tveir svefnbekkir til sölu. Seljast ódýrt. 8 mm kvik- myndavél, Zoom linsa og fleira. Uppl. í síma 16124. Skannel til sölu, verö 10.000 kr., talstöö, Kraco 240, verö 6.000 kr., einnig tveir baststólar og bastborö á 5—6.000 kr. Uppl. í síma 688208. Flugmódel + fjarstýring. Til sölu flugmódel, fullbúiö, fjarstýr- ing, 6 rása, Futaba, meö 4 servo. Nán- ari uppl. í síma 37005 milli kl. 12 og 16 í dag. Hef til sölu hvítan fataskáp (nýjan), ef til vill í skiptum fyrir litsjónvarp. Uppl. í síma 52889 eftirkl. 19. Málverk eftir Baltasar, 71X44 cm, til sölu, verö kr. 20.000, einn- ig bambusrúm meö svampdýnum, breidd 160 cm, verð kr. 4.000. Uppl. í síma 10629. Tii sölu rafmagnsritvél, 2ja ára, verö 10.000, og Howard orgel meö skemmtara og fótbassa, verð 12.000, einnig breikkaðar Bronco felg- ur. Sími 672191 eftir kl. 17. Sambyggð Robland 260, 3ja fasa, trésmíöavél, til sölu. Uppl. í síma 641720 og 641718. Hjónarúm og barnavagn til sölu. Verö tilboð. Uppl. í síma 622069 í dag og sunnudag. Alda þvottavél + þurrkari til sölu, 2ja ára, lítiö notuö. Verðtilboð. Uppl. í síma 79354 eftir kl. 19. Búslóð til sölu vegna flutninga, t.d. furuhjónarúm, 2 sófar, hillur, sjónvarp, video, ísskáp- ur, þvottavél og fleira. Sími 72862 um helgina. Emmaljunga kerruvagn til sölu, vel meö farinn. Uppl. í sima 50602. Oskast keypt Lítill, vel með farinn ísskápur óskast. Uppl. í síma 79964. Eldhúsinnrétting óskast. Vel meö farin innrétting óskast. Uppl. í sima 21784 í dag og næstu daga. Óskum eftir að kaupa nú þegar Perkins dísilvél, 6.-354, þarf helst aö vera gangfær. Uppl. gefur Magnús í síma 97-6126 og á kvöldin 97- 6427. Óska eftir að kaupa ódýrt borötennisborö. Uppl. í síma 31103. Verslun Jasmin auglýsir: Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux- ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg, sími 11625. Skómarkaður — skómarkaður. Herraskór, dömuskór og barnaskór í miklu úrvali. Mjög hagstætt verö. Skómarkaöur, Borgartúni 23 (gegnt Nóatúni), sími 29350. Opið til kl. 4 laugardaga. Fatnadur Leðurdragt nr. 42 og drengjaleöurjakki til sölu, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 75038. Grímubúningar. Til leigu kjördæmisins fegurstu barna- og fulloröinsbúningar, frá hin- um ýmsu tímabilum. Uppl. í símum 15813 og 15442 og 29125 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Fyrir ungbörn Glæsilegur, stór Silver Crogs barnavagn meö stál- botni til sölu, einnig Silver Cross kerra. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43226. Heimilistæki Philco W-45 þvottavél til sölu, lítiö notuö, ca 5 ára, verð 15.000. Uppl. í síma 44612. Philco W-45 þvottavél til sölu, lítið notpð, ca 5 ára, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 44612. Eldri Zanussi þvottavél til sölu, ódýr, þarfnast smálagfæringa. Sími 19218. Candy D 9,45 þvottavél til sölu, 5 mánaöa, enn í ábyrgö. Uppl. í síma 73065. Hljóðfæri Óska eftir aö kaupa notaö píanó handa byrjanda. Uppl. í síma 32530. Til sölu 100 W Marchall gítarmagnari meö inn- byggöum formagnara, lítiö notaður og lítur mjög vel út — 100% græja. Selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 74462 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu vel með farið Yamaha rafmagnsorgel, tegund E-45, með fullum fótbassa. Verö 200 þús., fæst meö góðum kjörum. Hljóöfæra- verslun Poul Bernburg, sími 20111. Óska eftir að kaupa notaö píanó handa byrjanda. Uppl. í sima 32530. Alto hljóðfærasmiðja, viögeröir, nýsmíöi á gíturum, bössum, langspilum og fleiru. Ábyrgö á efni og vinnu. Opiö allan sólarhringinn, sími 91-16976. Ampeg bassakerfi, Cervin Vega söngkerfisbox, Fender, Rhodes og MM söngkerfismagnari til sölu. Uppl. í síma 20323 utan vinnu- tíma. Hljómborðsleikar: óskast til liös viö hljómsveit sem byrjuö er aö æfa og bóka sveitaböll næsta sumar (góöir menn). Áhugasamir hringi í síma 621176 eöa 15438. Húsgögn Mekka samstæða, sófaborö og hornborð, til sölu. Uppl. í síma 74806. Tvibreið úrvals svampdýna með brúnu flauelsáklæði til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 20059. Vídeó Stoppl Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól- ur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. Til sölu nýtt Tomson videotæki, selst á 38.000 kr. staðgreitt. Hafiö samband viö auglþj. DVisima 27022._____________ H-802. Topp-myndefni: m.a. Erfinginn, A Death in California, Mannaveiöarinn, 1915, Mean Season, Amadeus, Rambo, Mask, Beverly Hills Cop og m.fl. Opiö alla daga frá 14—23. Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, sími 23670. Ávallt nýtt efni, m.a. Kane og Abel, Til lífstíöar, Mannaveiöarinn, Rambo, Hrafninn flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl- gætis- og videohöllin, Garöatorgi 1, Garöabæ. Opiö frá 9—23.30 alla'daga. Sími 51460. Sharp videotæki til sölu, þráölaus fjarstýring fylgir. Verð 40 þús. staðgreitt. Hafiö samband viðauglþj. DVísíma 27022. H-983. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur sjónvörp, videotæki og afspilunartæki í umboössölu (langur biölisti). Videoleigur, athugið, hugum aö skiptimarkaöi fyrir videomyndir. Heimildir samtímans, Suöurlands- braut6,sími 688235. Tökum á myndband: skírnarathafnir, afmæli, feraiingar, brúökaup, árshátíöir, ættarmót o.fl., einnig námskeiö og fræöslumyndir fyr- ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slides og 8 mm kvikmyndir yfir á myndbönd. Heimildir samtímans, Suö- urlandsbraut 6, sími 688235. Videoleiga til sölu, hagstæö kjör. Tilboð í sima 11388 milli kl. 14 og 23. JVC dolby stereotæki, VHS, 11 mánaöa gamalt, til sölu. Uppl. í síma 45694. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi. Tölvur Tökum að okkur gerö hugbúnaöar. Motuö forritun gerir hugbúnaöinn öruggan, auöveldar breytingar og yfirfærslu á annan vél- búnað. Fært, vel menntaö fólk. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-959. Heimilistölva, Apple C eöa Sinclair QL, óskast, helst meö prentara og diskadrifi, staö- greiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. „ Apple-ll + 64K og Apple II m/diskadrifi og skjá til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24749. Til sölu Apple IIE 128K, með teikniforritum, mús, Apple- works, Apple-writer og ca 80—90 leikj- um. Uppl. í síma 75338. BBC/B-tölva til sölu ásamt diskettudrifi, grænum skjá, rit- vinnslu, samskiptaforriti, módemteng- ingu og 40 leikjum. Kostar nýtt 60.000. Tilboö óskast í síma 14807. BBC tölva ásamt litaskjá og forritum til sölu. Uppl. í síma 39549 eftirkl. 19. Ljósmyndun Til sölu myndavél, Ashai Pentax meö winder og 50 mm, 28 mm linsum, flassi og tösku. Uppl. í sima 75338. Ferðablaðið Land óskar eftir litmyndum til birtingar, helst á skyggnum, sem tengjast feröa- lögum, byggöum, náttúru og sögu Is- lands, 700—1.000 kr. á mynd. Uppl. á skrifstofunni Ármúla 19. 2. hæö, sími 686535. Dýrahald Þrir hágengir töltarar til sölu. Til sýnis í Faxabóli 1, Fáks- svæöi. Halldór. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yöur aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leöri og áklæöi. Gerum föst verö- tilboö ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Klæðum oti tiertim við bólstruö húsgögn. sækjum og sepciun á Stór-Rcykjavikursvæöinu. Kior'.-fr- bólstrun. Reykjavikurvegi 66. H.uu firöi. simi 50020. héimasima; H • aldssón, 52872. ogJens.Iónss- : Antik Rýmingarsala i viku. Málverk frá kr. 700, speglar, ljósa- krónur, lampar, silfurboröbúnaður, kristall, postulín, B. og G. og konung- legt, klukkur, orgel, útskornir skápar, stólar, borö, skatthol, kommóöur, bókahillur, svefnherbergishúsgögn, kistur. Opið frá kl. 12. Antikmunir, Laufásvegi, sími 20290. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti- vélar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, færum sjálfir til húsgögn og aöra lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig hreinsum viö sæti einkabilsins. Orugg þjónusta, tímapantanir i síma 72441 alla daga. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og versl- unum. Einnig tökum viö teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39, Reykjavík. Sjónvörp 26" litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 14637. Fyrir veiðimenn Fluguhnýtingar. Námskeiö fyrir fólk á öllum aldri, kennt síödegis og á kvöldin, einr.ig helgarnámskeiö. Kennari: Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 82i58 ki. 18—19 þessa viku. Óska eftir að kaop-j riffil, 222 cal. eöa stærri. Uppl. í sima 78109. Vetrarvörur V/elsleðafó!« atnuyið. Vatnsþéttir, nlýir vélsleöagailar. Hjalmar meö tvöföldu rispu- og inoðu- fríu gleri. Hlýjar leóurlúffur, vatns þétt kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða i endur- "ölu, mikil eftirspurn. Hænco, SuöurgötuJa, simar 12052 og 25604. Póstsendum. Vélsleði til sölu, Ski Doo Citation árg. '80, lítiö keyröur. Uppl. í síma 45420 eftir kl. 18. Ert þú að byggja? Viö rýmum til á lager okkar þessa dag- ana, seljum lítið útlitsgallað þakstál á hálfvirði. Gríptu stálið meðan þaö gefst. Pardus hf., Smiöjuvegi 28c, Kópavogi, simi 79011. '•+<z 808 steypudæla . söiu. lengd á dæluarmi 18—20 m, arg. 72. Uppl. i síma 651289. Hjól Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir. leðurjakkar, leöurbuxur, ieðurskór, hlvir vatnsþétt ir gallar, leöurhanskar, ieöurluffur, vatnsþétt kuldastígvél, tvi- og fjcr- gengisolía, demparaolía. O—hrings— keöjufeiti, loftsíuolía, leöurfeiti og leðurhreinsiefni, bremsukloss.u-. bremsuhandföng og fleira. Hæncó. Suöurgötu 3a. Simar 12052 og 25604. Póstsendum. Honda 500 eða 600 XR óskast. Uppl. í síma 99-4530 á daginn og í síma 99-1653 á kvöldin. Hjól óskast, fullorðinshjól, æskilegt 3 gira. þó ekki skilyröi, má þarfnast lagfæringa. Simi 40996. Reiðhjólaviðgerðir, BMX þjónusta, setjum fótbremsu a BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur ventla, lása, Ijós o.fl. Einnig opiö a laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Reiöhjólaverkstaéöiö, Hverfisgötu 50, súni 15653. Fasteignir Einbýlishús til sölu á Húsavík, 138 ferm. Skipti á íbúö á höfuöborgarsvæöinu koma til greina. Uppl.ísíma 96-41924. Borgarspítajinn og Rauði kross íslands efna til sjukraflutninganámskeiðs dagana 7.-18. apríl nk. Kennsla fer að mestu fram í Borgarspítalanum frá kl. 8-17 daglega en eftir það gefst þátttakendum kostur á veru á sjúkra- og slysavakt Borgarspítalans og Slökkviliðs Reykjavíkur. Umsækjendur skulu starfa við sjúkraflutninga. Námskeiðsgjald er kr. 11.000. Innritun og nánari upplýsingar verða veittar á aðalskrifstofu RKÍ, Nóatúni 21, Reykjavík, sími 91-26722 (Hólmfríður eða Ásgerður). Umsóknarfrestur er til 1. apríl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.