Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Qupperneq 35
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. IÞRÆLSTERKIR RHENOFOL OG RHEPONOL DÚKAR Á FLÖT ÞÖK Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Vanir menn, vönduð vinna Básfell hf. sími 75910, 76365. 35 Stuðnings- f jölskyldur óskast Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka fatlaðan ein- stakling í umsjá sína í sólarhringsvistun í skamman tíma í senn, í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu hans. Hámark dvalar í mánuði er að jafnaði 3 sólarhringar. Greiðsla, þ.e. sólarhringsgjald, nemur 5,5% af 0,50 1fl. BSRB (kr. 912,- pr. sólarhring). Þær fjölskyldur sem vildu taka að sér að veita stuðning eru beðnar um að hafa samband við skrifstofuna. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, sími 621388, 105 Reykjavík. LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA FÉLAGAR í landssambandi vélsleðamanna í Reykjavík og á Suðurlandi, athugið: Við útbúum veislumat í allar veislur hvaða nafni sem þær nefnast. Fjölbreytt úrval heitra og kaldra rétta. Löng reynsla okkar tryggir veislu sem munað verður eftir. Við heimsendum veislumatinn í sérstökum hitaskápum og getum útvegað öll áhöld. Sérstakur símatími veisluráðgjafa okkar er milli kl: 13 - 16 mánudaga til föstudaga. VEISUJELDHÚSIÐ ÍGLÆSIBÆ sími: 686220 - Er veisla framundan? Fundur þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20.30 á Hótel Esju, II. hæð. Fundarefni: Kennsla í ferðatækni. Áttavitanámskeið. Umræður. Myndasýning og ferðasaga félaga LlV erfóru á sleðamót í USA. Verkleg kennsla, framhald 19. febrúar kl. 20.30 á sama stað. Nýir félagar velkomnir. Stjórn LÍV. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 18. febrúar 1986 kl. 13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. Range Rover 4x4 bensín Arg. 1978 Saab 900 GLI fólksbitreið bensin 1982 3 Subaru 1800 station 4x4 bensin 1982 Mazda 929 station fólksbifreið bensín 1980 2 Lada station fólksbifreiðir bensin 1982 3 Lada Sport 4x4 bensin 1981 1 Lada Sport 4x4 bensín 1982 Toyota Hi Lux 4x4 bensin 1980 4 Volvo Lapplander 4x4 bensin 1980-82 UAZ452 4x4 bensín 1982 Volkswagen Doubie Cab fóiks- og sendib. disil 1982 Isuzu pickup bensín 1982 GMCRally Van (ólks- og sendib. bensin 1978 Ford Econoiine Wagon fóiksbifreið bensín 1980 Ford Econoline sendibifreið bensín 1980 Mitsubishi Panel Van sendibifreið bensín 1981 Volvo F609 vörufibifr. dísil 1978 Electra Van 500 rafmagnsbifreið 1979 Til sýnis hjá Vegagerð rikisins, Sætúni 6, Reykjavík: 2.stk. Hino KY-420vörubifreiðárg. 1980. 1. stk. Scania LT 7638 dráttarbifreið 6x4 árg. 1965. Til sýnis hjá birgöastöð Vegageröar rikisins, Grafarvogi: 2stk. festivagnarTrailmobil 13 tonn til vélaflutninga. Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli: 2 stk. loftþjöppur, Sullivan, á vögnum. Til sýnis hjá Landsvirkjun, Funahöfða 5, Reykjavik: Fassi F.52 bílkrani Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPftSTOFHUN RÍKISINS BORGART UNI 7 SÍMl 26844 POSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.