Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Side 37
DV. LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR1986. 37 NY TÖLVUNAMSKEIÐ hefjast í Miðbæjarskóla mánudaginn 17. febrúa;-. Það er enn hægt að bæta nokkrum nemendum í eftirfar- andi námskeið: RITVINNSLA BASIC LOGO kennttvisvar i viku. kennteinu sioni • viku. kennt einu sinni í viku. Upplýsingar og innritun í síma 12992 og 14106. HAFNARFJÖRÐUR- EINBÝUSHÚSALÓÐIR Hafnarfjarðarbær hefurtil úthlutunar lóðir í Setbergi. Um er að ræða 35-40 lóðir, einkum fyrir einbýlishús. Lóðirnar eru þegar byggingarhæfar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gatnagerðar- gjöld, upptökugjöld, byggingarskilmála o.fl. Vakin er athygli á því að lóðarhafar geta nú greitt gatnagerðargjald og upptökugjald með skuldabréfum til fjögurra ára. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðuþlöðum, sem þar fást, eigi síðar en 12. mars nk. Bæjarverkfræðingur. RAFTÖFLU- SKÁPAR HEILDSAIA-SMÁSALA Eigumtil á lagerflestar stærðir af þessum vin sælu töfluskápum. Komið eða hringið og kynnið ykkur verð og gæði. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI SÍMI 44566 Síðumúla 25 og hefst keppni stund- víslega kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Akraness Akranesmóti í tvímenningi er ný- lokið. Óvenjugóð þátttaka var í mótinu, eða þrjátíu pör. Keppnis- formið var barómeter og spiluð fímm spil milli para. Úrsliturðuþessi. 1. Ólafur G. Ólafsson - Guðjón Guðmundsson 423 2. EinarGuðmundsson- Ingi Steinar Gunnlaugsson 297 3. Oliver Kristófersson - Þórir Leifsson 233 4. Vigfús Sigurðsson - Alfreð Kristjánsson 223 5. Bjarni Guðmundsson - Karl Alfreðsson 215 6. HörðurPálsson- Guðmundur Bjarnason 205 7. Alfreð Viktorsson - Þórður Elíasson 191 8. BúiGíslason- Jósef Fransson 162 Næsta keppni er Akranesmót í sveitakeppni. Bridgefélag Breiðholts Þegar einni umferð er ólokið i aðalsveitakeppni félagsins eru efstu sveitir mjög jafnar og spennandi keppni fram undan næsta þriðjudag. Staða efstu sveita er þessi: Sveit stig 1. Helga Skúlason 182 2. Baldurs Bjartmarssonar 180 3. Rafns Kristjánssonar 178 4. -5. Antons R. Gunnarssonar 173 4.-5. Þorsteins Kristjánssonar 173 6. Gunnars Traustasonar 167 J Næsta þriðjudag lýkur sveita- keppninni. Þriðjudaginn 25. febrúar verður spilaður eins kvölds tvímenningur en þriðjudaginn 4. mars hefst baró- meter. Skráning er hafin hjá Baldri í síma 78055 og í Gerðubergi á þriðju- dagskvöldum. Frá Bridgefélagi Akureyrar Sjóvá sveitahraðkeppni Bridgefé- lags Akureyrar, með þátttöku 21 sveitar, hófst sl. þriðjudag. Spilað er í 3x7 sveita riðlum með 5 spilum milli sveita, alls 4 umferðir. Eftir 1. kvöldið er staða efstu sveita þessi: Sveit stig 1. Stefáns Vilhjálmssonar 332 2. Stefáns Sveinbjörnssonar 313 3. Gunnlaugs Guðmundssonar 302 4. Ólafs Ágústssonar 293 5. Jóhanns Pálssonar 289 6. Jóns Sverrissonar 285 Davið Oddsson borgarstjóri leikur hér fyrsta leikinn fyrir Tal í fyrstu umferð Reykjavíkurmótsins. hann að reyna að koma drottning- arhróknum í sóknina eftir a-lín- unni. 17.a4!?Re518.Bh3b5?! Þar fær Tal peð á silfurfati og nú hættir hann kóngssóknará- formum. 19. axb5 Db7 20. fxg6 hxg6 21. Bxd7 Dxd7 22. De2 Db7 23. Ha4 Hec8 24. Hfal Rd7?! 25. Bxe7 Rb6 26. Bxf8! Rxa4 27. Bxd6 Rxb2 28. Df2 Rc4 29. Re7+ Kg7 30. Dd4+ Kh7 31. Rxc8 Dxc8 32. Bc5 De6 33. Dd5 Örugga leiðin er valin. Endatafl- ið er léttunnið. 33. -Dxd5 34. exd5 Hb8 35. d6 Re5 36. Bd4 Hxb5 37. Bxe5 Hxe5 38. c4 - Og svartur gaf. Hann ræður ekki við peðin. 7. Jóhanns Gauta 281 8. Arnar Einarssonar 280 Næsta umferð verður spiluð næsta þriðjudag í Félagsborg. Bridgefélag Hafnarfjarðar Sveitakeppni félagsins er nú lokið með sigri sveitar Bjama Jóhanns- sonar. í sveitinni spiluðu auk Bjama þeir Ásgeir Ásbjörnsson, Guðbrand- ur Sigurbergsson, Magnús Jóhanns- son og Hörður Þórarinsson. Annars varð röð efstu sveita sem hér segir: Sveit stig 1. Bjarna Jóhannssonar 226 2. Böðvars Magnússonar 197 3. Þrastar Sveinssonar 194 4. Kristófers Magnússonar 190 5. Þórarins Sófussonar 181 6. Erlu Siguijónsdóttur 178 4. Björn Jónsson og Þórður Jónsson 242 5. Óskar Friðþj. og Rósmundur Guðmundss. 227 6-7. Benedikt Olgeirsson og Ólafur Björnsson 221 6-7. Richarður Steinbergss og Bragi Erlendss.' 221 B-riðill: stig 1. Auðunn Guðm. og Þórhaliur Þorsteins. 269 2. Karl Nikulásson og Örn Bragason 252 3. Sigurður Steingr. og Gunnlaugur Óskarss. 228 4-6. Tryggvi Gíslas. og Bemharður Guðm. 227 4-6. Ragnar Hermannsson og Einar Jónsson 227 6. Ingólfur Lilliendahl og Jón I. Bjömsson 225 Samanlögð skor eftir þijú kvöld em þvi sem hér segir: stig 1. Gísli Trygvason og Guðlaugur Nielsen 753 2. Björn Jónsson og Þórður Jónsson 741 3. Jakob Ragnarsson og Jón St. Ingólfsson 705 4. Helgi Ingvarsson og Gissur Ingólfsson 701 5. Tryggvi Gíslas. og Bemharður Guðmundss. 693 6-7. Ragnar Hermannsson og Einar Jónsson 681 6-7. Benedikt Olgeirss. og Ólafur Bjömss. 681 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudagskvöld, 20/2, í Domus Medica kl. 19.30. Keppnisstj. er Anton Gunnarsson. Stjómin. Firma- og einmenningskeppni fé- lagsins er einnig lokið. Fjórir efstu í einmenningskeppninni urðu: stig 1. Sverrir Jónsson 207 2. Hörður Þórarinsson 205 3. Þórarinn Andrewsson 201 4. Þórarinn Sófusson 200 Alls tóku 54 fyrirtæki þátt í firma- keppni félagsins og kann félagið þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn. Eftirtalin fyrirtæki urðu efst í keppn- 1. Rásverk (spilari Sverrir Jónsson) 115 2. Fjarðarbólstrun (Sævaldur Jónsson) 108 3. Norðurstjaman (Kristófer Magnússon) 106 4. Almennar tryggingar (Guðni Þorsteinsson) 105 5. Röst hf. (Þórarinn Andrewsson) 105 6. Véltak hf. (Sigurður Aðalsteinsson) 105 7. Útihurðir (Erla Sigurjónsdóttir) 104 8. Eimsalt (Ólafur Ingimundarson) 103 9. Hagvirki (Björn Svavarsson) 103 10. Lækjarkot (Kjartan Markússon) 103 Nk. mánudag, 17. febrúar, hefst barómeter-tvímenningur með tölvu- gefnum spilum. Áætlað er að sú keppni standi í 5 spilakvöld. Tafl- & bridgeklúbburinn Þegar spilaðar hafa verið þrjár umferðir af fimm í aðaltvímenningi TBK er staðan sem hér segir: A-riðill: stig 1. Gisli Tryggvason og Guðlaugur Nielsen 273 2. Jakob Ragnarss. og Jón Steinar Ingólfss. 265 3. Þorsteinn Kristjónss. og Guörún Jörgens. 249 BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40 Toyota Carina árg. 1981, ekinn VW Golf CL árg. 1985. ekinn 86.000 km. Verð kr. 270.000,- 13.500 km, steingrár. Verð kr. 470.000. Suzuki Fox árg. 1983, ekinn 26.000 Volvo GL árg. 1982, ekinn 68.000 km, grár. Verðkr. 335.000,- km, rauður, sjálfsk. Verð kr. 480.000,- VW Passat árg. 1982, 4ra dyra, VW GTI árg. 1982, ekinn 69.000 ekinn 61.000 km, blár. Verð kr. km. Verð kr. 470.000,- 350.000,- Gott úrval notaðra MMC Pajero-bíla á staðnum. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.—föstud.kl. 9.00— 19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.