Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1986, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Ifögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 14.-20. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opiö virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardagakl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 ll.sími 22411. Læknar Stjömuspá Stjömuspá Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæsJustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Stjörnuspáin gildir fyrir sunnudag 16. febrúar. Vatnsberinn (21.jan.-19.febr.): Þú verður í miklu stuði meirihluta dagsins. Þér lætur vel að hjálpa öðrum. Gefðu sjálfum þér svolítinn tíma til þess að svara áríðandi bréfum og til þess að taka til. Fiskarnir (20.febr.-20.mars): Ef þú verður kynntur fyrir ókunnugum verður um gagn- kvæma hrifningu að ræða. Þú verður að gera upp hug þinn gagnvart gömlum vini. Hrúturinn (21.mars-20.apríl): Dagurinn lítur vel út. Það sem þú tekur þér fyrir hendur ætti að heppnast og þú skemmtir þér vel. Nautið (21.apríl-21.maí): / Þú kemst að vel varðveittu leyndarmáli vinar þíns fyrir tilviljun. Láttu sem þú vitir ekki neitt, það kemur í veg fyrir leiðindi. Óvæntir og skemmtilegir hlutir gerast. Tvíburarnir (22.maí-21.júní): Ef þú ert að ferðast gættu þá að á hvaða tíma þú átt að koma á ákvörðunarstað. Það gæti orðið einhver röskun í félagslífinu. Þú lest eitthvað sem hefur áhrif á þig. Krabbinn (22.júní-23.júlí): Gættu að heilsunni. Þú ert undir álagi og líkur á ein- hverjum óhöppum. Vinsældir þínar fara vaxandi, en láttu það ekki hafa áhrif á ákvarðanir þínar um að ná fram ákveðnum hlutum. Ljónið (24.júlí-23.ágúst): Kímni þín ætti að gleðja alla í dag. Hafðu samúð með einmana og feiminni persónu sem ekki ber mikið á en er þér mikils virði. Þeir sem eru heimakærir gætu gert eitt- hvað óvenjulegt. Meyjan (24.ágúst-23.sept.): Sýndu eldri persónu nærgætni. Það er sérkennileg saga á sveimi, þú skalt hvorki trúa henni né láta hana ganga áfram. Vogin (24.sept.-22.nóv.): Gefðu ekki ákveðin ráð í ástum því þér gæti verið kennt um síðar. Dagurinn hentar vel til þess að skreppa upp í sveit ef veður leyíir. Gamlir vinir gleðja þig. Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.): Taktu hugmyndum félaga þíns með nokkurri gætni. Haltu áliti þínu á aðila af gagnstæðu kyni með sjálfum þér. Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.): Spennandi boð gleður þig. Það er að þróast ástarsamband úr gamalli vináttu. Dagurinn verður góður. Steingeitin (23.nóv.-20.des.): Líkur eru á ferðalögum til nýrra og spennandi staða. Aðgerðir annars manns angra þig en láttu það ekki hafa áhrif á þig. Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ferðalag, sem þú átt sennilega í vændum, ætti að geta orðið mjög skemmtilegt. Mundu að þú þarft líka að vinna leiðin- legu verkin, geymdu þau ekki þar til síðast. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Dagurinn byrjar eiginlega ekki fyrr en eftir hádegi. Forðastu allt sem getur valdið vandræðum ef þú mögulega getur. Þú átt von á bréfi langt að. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú mátt búast við skipulagsbreytingu og þú þyrftir að vega og meta breytingar á venjum þínum. Passaðu eyðslu þína. Nautið (21. apríl-21. maí): Vertu þolinmóður við eldri persónu sem er dálítið út úr öllu. Ekki er ólíklegt að þú eignist vin eftir dálítið óvenjulegum leiðum. Þú færð hrós sem ætti að gleðja þig. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Varastu einhvem sem er að reyna að hagnýta sér reynslu þína. Það gerir þig ekki ánægðan að fá ekki hrós fyrir vel unnið verk. Ástarmálin eru í ládeyðu. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gætir orðið dálítið æstur eftir ákveðnar umræður. Þú verður að berjast til þess að fá einhverju framgengt. Gefðu eftir í málum sem ekki skipta miklu máli. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Athugaðu alla anga málsins áður en þú gerir bindandi samning. Þú gætir tekið að þér meira en þú ræður við. Gættu að því að eyða ekki of miklu. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú brýtur af þér viðjar vanans þér til ánægju. Lofaðu ekki upp í ermina þína. Áætlanir fara ekki alltaf eins og til stóð. Vogin (24. sept.-23. okt.): Gættu öryggis í peningamálum. Það er ekki viturlegt að taka mikla áhættu í þeim efnum núna. Ef þú notar töfra þína á ákveðinn aðila skilar það hagnaði. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta er hentugur tími til þess að koma á nýjum samböndum. Ósk vinar þíns kann að taka meiri tíma frá þér en þú hefur aflögu. Bogmaðurinn (24. nóv.-20. des.): Elskendur ættu að tryggja sig í ástarmálum núna. Hjón ættu að forðast rifrildi. Örvaðu þá sem að vantar sjálfstraust. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Frestaðu nýjum verkefnum um tíma. Hið hefðbundna hentar best að sinni. Ný vinátta er fyrirsjáanleg en endist ekki lengi. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. lfr 16, feðurki: 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16ogl9 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar- daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Söfnin Lalli og Lína Vinnulaunin mín ná ekki með tæmar þar sem eyðslulaun Línu hafahælana. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13 19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 órabörn ó miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mónud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Oþið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er ó þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: daga fró kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 fró Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega fró kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-v tjamamesi, Akurevri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vesalings Emma Mikiö er hann indæll þessi veöurfræöingur. Hann genr jafnvt'. dýpstu lægóir hreint skemmtilegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.