Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Síða 13
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Ungur og frískur með rétt- um víta- mínum Bætieíhabiblían ne&iist nýútkomin bók frá Skákprenti. Eins og nafiiið bendir til fjallar bókin um vítamín og bætiefni, hver þau eru og hverju máli þau skipta fyrir líkamá okkar og sál. Bókinni er skipt í fimm hluta en í hverjum hluta er sagt á skilmerkileg- an og skemmtilegan hátt frá eiginleik- um vitamína, í hvaða efhum þau er að finna, um áhrif ýmissa lyfja á vít- amín, hvemig á að bæta sér upp vitamínskort í veikindum, hvaða áhrif vítamín og steinefni hafa á skapsmun- ina, hvaða áhrif kaffin hefur á líka- mann, um ýmsa megrunarkúra og loks um heilbrigði og fegurð. I þeim kafla greinir frá hvemig hægt er að halda sér fallegum og myndarlegum með réttum vítaminum. Loks er kafli er nefnist bætiefrii gæludýra þar sem get- ið er um vítamíngjöf fyrir hunda og ketti. Aftast í bókinni er atriðaorða- skrá. Höfundur bókarinnar er E.L.Min- dell, bandarískur lyfjafræðingur, en Þórdís Bachmann þýddi. Ólafur Ólafs- son lyfjafræðingur ritar formála. ar 500 kr. og fæst hjá útgáfunni Bókin er 198 bls. að stærð. Bókin kost- Skákprenti, Dugguvogi 23. -A.Bj. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða Reykvíkingum í skoðun- arferð um höfuðborgina á hvítasunnudag 18. maí n.k. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 13.00 og kl. 15.00 (tvær ferðir). Að lokinni skoðunarferð verður þátttakendum boðið upp á kaffiveitingar í Valhöll. Frambjóðendur annast leiðsögn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Sjálfstæðisfiokksins í síma 82900 frá kl. 9-17 virka daga og frá kl. 13-17 á laugardag. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. SÖLUMAÐUR ÓSKAST í heildverslun. Umsóknir óskast sendar DV, Þverholti 11, merkt „Fær“. FRÁ ÞJÓÐGARÐINUM Á ÞINGVÖLLUM Tjaldsvæðin verða opnuð 2. júní. Þjóðgarðsvörður 'Ki ^ LÖGREGLUSTÖÐ Á DALVÍK Tilboð óskast í gólfsteypu og innanhússfrágang í húsi lögreglustöðvar, Gunnarsbraut 4-6, alls ca 110 m2 á einni hæð. Verkinu skal skila í tvennu lagi, 15. ágúst 1986 og 1. febr. 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun ríkis- ins, Borgartúni 7, Rvk. og hjá Kristjáni Baldurssyni, Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík 3. júní 1986 kl. 11.00. INNKAURASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 POSTHÓlF 1441 TELEX 2006 MÁLVERKASÝNING í HVERAGERÐI Föstudaginn 16. maí kl. 16.00 opnar Nikulás Sigfússon sýningu á vatnslitamyndum í Safnaðarheimilinu í kirkj- unni í Hveragerði. Sýningin verðu opin daglega kl. 14.00 til 20.00 t.o.m. 19. maí. RANGE ROVER árg. 1978, 2ja dyra, grár, beinskiptur, 4ra gíra með yfirgír, ekinn 100 þús. km. Mjög góður og fallegur. Á mjög góðu verði og kjörum. Skipti á ódýrari bíl mögu- leg. Ath. bílasalan verður lokuð laugardaginn 17. maí (hvítasunnuhelgi). TÖQGURHF. UMBOD FYRIR SAAB OG SEAT Bíldshöfða 16, símar 681530 og 83104.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.