Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986.
33
Bridge
Það hefur löngum þótt góð pólitík
að gleypa ekki allt í einu, þótt ýmsir
stjórnmálamenn hafi í áranna rás
haft tilhneigingu til þess. Hvað sem
því líður þá varð breskum þing-
mönnum hált á því í spili dagsins,
sem kom fyrir í hinni árlegu keppni
lávarðadeildar og neðri málstofu
breska þingsins. Vestur spilaði út
hjartagosa í þremur gröndum suðurs.
Norður
* Á54
V 543
0 Á42
+ ÁKD3
ÁUíTUR
A D10963
ÁKD2
0 9
*G72
SUÐUR
* KG87
V 87
0 KG765
+ 95
Vestur
4» 2
G1096
0 D1083
+ 10864
Vörnin tók strax fjóra hjartaslagi, síð-
an spilaði vestur, sem átti fjórða hjarta-
slaginn, spaðatvistinum.
John Marek, fyrrum landsliðsmaður í
bridge hjá Wales, var með spil suðurs.
Hann fékk slaginn á spaðagosa. Spilaði
spaða á ásinn og tók þrjá hæstu í laufi.
Þá spilaði hann spaða á kónginn og vest-
ur var í kastþröng. Gat ekki varið
láglitina. Varð að kasta tígli, annars
stendur laufþristur blinds. Suður tók þá
ás og kóng í tígli og gosinn varð níundi
slagurinn. Vel spilað og Marek fékk
verðlaun fyrir besta spil keppninnar.
Vörn gat gert spilið mun erfiðara með
því að taka ekki hjartaslagina í byrjun.
Spila til dæmis laufi í öðrum slag. Það
er þó hægt að vinna spilið - þó litlar lík-
ur séu á að það gerist við spilaborðið -
ef suður spilar hjarta tvisvar til viðbótar
áður en kastþröngin á vestur hefst.
Skák
Á opna alþjóðamótinu í New York á
dögunum kom þessi staða upp í skák
Gyula Sax, Ungverjalandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og John Fedorowicz,
USA.
11111 I 111 11111 111111
iilll 11111 llllilll i 1II1
11111 4 lll 1111 i 111
II111 11111 1111 111
11111 1111 X ■ ■II
llllllll llllllllll 1111 i
& H ■ 11 &
11111 «1 Iriiiiinl H llllillll 1111
31.Dxc8+ - Dxc8 32. d7 - Da8 33.Hxc6
- He8 34.Hdcl og svartur gafst upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 9.-15. maí er í Laugavegsapó-
teki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-
14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 1011. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-S. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15-
16 og 1& 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagþ
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30-20, Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjunr. Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19 20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15
16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Þetta gerir það að þú lítur út fyrir að hafa fitnað.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. maí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú hefur haft í huga að byrja á einhverju nýju verkefni,
sérstaklega einhverju sem er skapandi, er þetta dagurinn.
Athugaðu hvað þú segir því saklaus orð geta verið misskilin.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Það fer lítið fyrir ástarmálunum um þessar mundir. Það er
einhver óeirð í þér og þig er farið að lengja eftir einhverju
æsilegu. Þetta gengur yfir og fljótlega stendur þú inni i
miðjum hring þar sem eitthvað er að gerast.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú ert miklu meira elskaður heldur en þú heldur. Þú nærð
vel til annarra með því að tala persónulega við þá. Einhver
smáflækja verður i einhverri skipulagningu fyrir kvöldið.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Það gætu orðið einhver mótmæli frá íjölskyldu þinni gagn-
vart nýjum vini. Áður en þú sleppir þér við þau vertu þá
viss um að það sé enginn fótur fyrir mótmælunum. Góður
dagur til að huga að fjármálunum.
Tviburarnir (22. maí-21. júní):
Þér hættir til þess að vera of bráður. Hugsaður áður en þú
framkvæmir í dag. Einhver þér nálægur er dálítið utan-
veltu. Sýndu hlýju.
Krabbinn (22.júní-23. júlí):
Þú ert fjölhæfari en þú heldur. Það eina sem þig vantar er
sjálfstraust. Það er sennilegt að þú farir og hittir gamlan vin
í kvöld. Góður dagur til þess að gera upp reikninga.
Ljónið (24. júIí-23. ágúst):
Einhver viðkvæmni á heimilinu er orsök mismunandi sjón-
armiða. Þetta ætti að útkljást með umræðu. Vinnufélagi
þinn styður þið í ábyrgðarfullu verkefni.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú ert líklegur til þess að hitta einhvern sem þú hagnast af
á einhvern hátt. Þú ættir að hreinsa til í garðinum í kvöld.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú fmnur eitthvað sem þú hélst að væri týnt. Nýtt ástarævin-
týri er fyrirsjáanlegt og þá með hreint ótrúlegri persónu.
Þér finnst atvinna þín ekkert spennandi en þeim mun
skemmtilegra í skemmtanalífinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Heimilislífið ætti að vera með eindæmum gott núna. Fréttir
af viðfelldnum vini berast þér. Frábært að drífa sig í verk-
efni sem bíða þín heima fyrir.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Það lítur út fyrir að þú fáir mikinn póst. Eitt bréfið bintjur
enda á áhyggjur þínar. Dagurinn er góður. sérstaklega fyrir
námsfólk. og sérlega ef það fer í próf í dag.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Sennilega hittirðu einhvern rómantískan í kvöld. Fjölskylda
þín er ekki sammála þér í persónulégu máli. Þú verður að
taka ákvörðun ef þú ert sniðugur.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga fró kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a. sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja--6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, síini
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-fost.ud kl 9 01
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fvrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetuu sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hleinmi. ,
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið ’
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið '
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá í
ki. 13-18.
Krossgátan
/ T~ T~ v- óJ k> ?
S i
ID /T"
>íi pj .. . IV
/iT i )b TT
)8
/<? 20
Lárétt: 1 fyrirhöfn, 8 strit, 9 trylltar,
10 stafur, 11 hljómi, 12 álút, 14 kall,
15 forfaðir, 16 býðst, 18 álpaðist, 19
gerlegt, 20 starf.
Lóðrétt: 1 eðli, 2 veggur, 3 snjáður,
4 áhald, 5 kom, 6 lærði, 7 hlut, 11
truflun, 13 niður, 14 kæk, 16 ílát, 17
málmur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bál, 4 kvöl, 8 óþol, 9 Ari,
10 lekur, 11 at, 12 skinnur, 14 kæn-
ar, 16 lát, 18 iður, 19 ar, 20 teiga.
Lóðrétt: 1 ból, 2 áþekk, 3 loki, 4
klunni, 5 varnaði, 6 ör, 7 lit, 11 aur-
u«r 12 sæla. 13 rýra, 15 ætt, 17 ár.