Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1986, Blaðsíða 30
DV. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986. 30 Smáauglýsingar Spákonur Vlttu f orvttnast um framtiöina? Eg spái í lófa og 5 teg- undir spila. Uppl. i sima 37585. Spái i spll, bolla og I6fa. Er við fró kl. 13—19, góð reynsla. Uppl. i sima 46972, Steinunn. Skemmtanir Tökum að okkur að syngja sem skemmtiatriði við öll tækifæri. höfum á prógramminu negrasálma, Barbershop o.fl. Kvartettinn Emil og Anna Sigga, sími 621028. Samkomuhaldarar, athugið: ^igjum út félagsheimili til hvers kon- ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gistinga, fundarhalda, dansleikja, árs- hátiða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið timanlega. Loga- land, Borgarfirði, simi 93-5135 og 93- 5139. Húsaviðgerðir Ath.: Litla dvergsmiöjan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum. Spnmguviðgerðir, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna, silanúðun. Hreinsum glugga og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst tilboö samdægurs. Abyrgð. S. 45909 eft- ir kl. 12. Oldsmobile Cutlass '73 óskast t&niðurrifs. Ás-húsavlðgerðaþjónusta. Tökum að okkur alhliða viögerðir á gömlum sem nýjum húsum, s.s. máln- ingarvinr.u, úti sem inni, smíðavinnu og gertim við steypuskemmdir. Ath., fagmenn. Uppl. i síma 622251. Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum, skipum o.fl. mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki, eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn- jg með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir- tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf., Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933 og 39197 eftir skrifstofutíma. Glugga- og þakviögerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler. Setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, simi 73676 eftir kl. 18.___________________________ Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan- úðun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir 'gæðin. Þorgrímur Olafsson húsa- smíðameistari. Stalnvarnd sf., siml 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, viö allt aö 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu ó efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðir og fleira. Hóþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun. Ath., vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Kom- um á staöinn, mælum út verkiö og sendum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. Garðyrkja Qaröaþjónusta: Tökum að okkur ýmiss konar garða- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóðaumsjón, girðingar- vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garðaþjónusta A&A, simi 681959. Ger- um tilboð. Greiðslukjör. Sími 27022 Þverholti 11 Tllboð óskast í 10 þúsund viðiplöntur, 3ja ára, vel kllpptar. Hafiö samband viö auglþj. ÖVÍsima 27022. H-284. Garðaigandur. Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig húsdýraáburði ekiö heim og dreift. Ahersla lögð á snyrtilega um- gengni. Sími 30126. Túnþökur. Til sölu 1. flokks vallarþökur. Uppl. gefa Olöf og Olafur í sima 71597. Túnþökur — sækiö sjólf — sparið. Urvals túnþökur, sækiö sjálf og spariö, eða heimkeyrt. Magnafsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 40364, 15236, 99-4388. Geymið auglýsinguna. Hellulagnir — lóðastandsetningar. TiScum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru- bil og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Túnþökur tll sölu. Uppl. í sima 99-5018 á kvöldin. Túnþökur. Höfum ávallt fyrirliggjandi góðar tún- þökur, fljót og örugg þjónusta. Land- vinnslan sf., sími 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin. Ödýrt — ódýrt. Húsdýraáburður til sölu. Keyri heim og dreifi. Góð umgengni. Uppl. í síma 54263. Heimkayrð gróðurmold til sölu, greiðslukjör. Símar 74122 og 77476.____________________________ Garöeigendur, athugið: Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og um- hirðu garða í sumar. Þórður Stefáns- son garðyrkjufræðingur, sími 73735. Skrúðgarðamiðstöðin: Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóöa- breytingar og lagfæringar, garðslátt- ur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Ný- býlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Olfusi. Símar 40364,15236 og 99-4388. Geymið auglýs- inguna. Úrvals gróðurmold, húsdýraáburöur og sandur á mosa, dreift ef óskaö er. Erum með traktors- gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl i jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði. Gerum verðtilboð i vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Ódýrt — húsdýraóburður, 1,2 rúmm, á kr. 1 þús. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Úöun — grenilús. Tek að mér að eitra fyrir lús, tré og grenitré. Vönduð vinna. Hef leyfi. Sími 40675.____________________________ Heimkeyrö gróðurmold. Sími 688684 milli kl. 19 og 20. Einar Erl- ingsson. Túnþökur — nýjung. Allar þökur hífðar inn í garð með bíl- krana. Mun betri vörumeðferð. Tún- þökusalan, Páll Gíslason, sími 76480 og 685260.___________________________ Skjólbeltaplöntur. Seljum eins og undanfarin ár gullfall- egan gulvíði, harðgerða Norðtungu- viðju, birki o.fl. Hringið og pantið, við sendum plöntumar hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93- 5169. Líkamsrækt Iþróttafólög, fólagahópar, takið ykkur saman á sunnudögum þvi viö getum boðiö fullkominn tækjasal, aerobic-aöstöðu, solarium og gufu, prótín- og heilsubar. Uppl. í sima 21720 eftir kl. 20. Sól, séna, llkamsnudd. Sólbaðs- og nuddstofan Sólver, fyrsta flokks aðstaða miðsvæðis í bænum, glænýjar perur, líkamsnudd, svæða- nudd. Sánan og nuddpotturinn opin alla daga. Baðvörur, krem o.fl. Sólbaös- og nuddstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Minnkiö ummðlið! Kwik slim vafningar og Clarins megr- unamudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma 46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla- vegi 14, Kóp. Nudd - Kwlk Slim. Ljós - gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóöum þér gott, alhliða likamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentimetrana fjúka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvfldarherbergi og þægileg gufuaöstaöa. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heflsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Nudd — Quick Slim. Ljós — gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Quick slim fyrir þær konur sem vilja láta sentimetrana fjúka af sér. Einnig ljós meö góðum, árangursríkum perum og á eftir hvfldarherbergi og þægileg gufuaðstaöa. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Varahlutir n AMC VARAHLUTIR í: Eagle, Jeep, Wagoneer, Cherokee í úrvali. Við verslum beint við fram- leiðanda, tökum sérpantanir i „original" hluti. VARAHLUTAVERSLUMIN RILMULÍ Mf SÍÐUMÚLA3 J, jT] 37273 Bílartil sölu Þessi Unimal er til sölu, árg. ’65, 4ra cyl., dísil. Uppl. í síma 667363 og 621577. Ferðalög Fólag húsbllaelgenda. Fyrsta ferð sumarsins verður helgina 17.—19. maí. Fariö verður í Húsafell. Nýir félagar velkomnir. Verðum á rás 12. Frekari uppl. I síma: Hafsteinn, 92- 4622, Toni, 92-6569, Baldur, 9M3942. Setlaugar tll sölu. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 93-1910 Og 93-2348. Innihuröir. Norskar spjaldahurðir úr furu til sölu, verð 8.400 kr. Habo, heildverslun, Bauganesi 28, 101 Reykjavík, símar 15855 og 26550. Verslun Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavik, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96- 25250. Frakkar og sumarkápur í miklu úrvali frá kr. 3.390, klukku- prjónspeysur, joggingfatnaður og blússur frá kr. 790. Nýkomið: galla- buxur fyrir dömur og herra í hæsta gæðaflokki á frábæru verði. Verk- smiðjusalan, Skólavörðustíg 19 (inn- gangur frá Klapparstíg). Opiö laugar- dag kl. 10—13, sími 622244. Póstsend- um. Verslunin Tele-x, Sunnuhlið 12, Fataskópar. Búnir að fá nýja sendingu af fataskáp- um, 7 gerðir, 2 litir. Verð frá kr. 5.833. Nýborg, Skútuvogi 4, simi 82470. Sórverslun meö sexy undirfatnaö, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlifs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnaö, — grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448. Umboösaöili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. Sumarleikföngin I úrvali, dönsku þríhjólin nýkomin. Bátar, 1— 2—3—4 manna, árar og pumpur. Sundlaugar, 6 gerðir, badminton- og tennissett, indíánatjöld, hústjöld, sandgröfur til að sitja á, Tonkagröfur, hjólbörur, skautabretti og hjólaskaut- ar, brúðuvagnar, brúðukerrur. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavöröu- stíg 10, sími 14806. Sundbolir og bíkini í úrvali. London, Austurstræti 14, sími 14260. Þjónusta KÖRFUBÍI.ALEIGA (.RÍMKIIS Sínii: 40319 Athugið, sama lága verðið alla daga. Körfubflar til leigu í slór og smá verk. Körfubflaleiga Grímkels, simi 46319. AUGLYSINGAGERfl ÞÚRSGQTU14 ©622360 622063 ÚTVARPS - S JÓ NVARPS OG BLADAAU6LÝSINGAB Ef ofangreint vekur áhuga þinn hikaðu þá ekki við að hafa samband og við veitum þér allar nán- ari uppl. Verð og gæði koma þér á óvart. Með bestu kveðju. Lókal, hljóð- stúdió.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.