Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Side 35
DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tapað-Fundið
Rautt telpureiðhjól,
gerð Kildemos, hvarf frá Miðtúni 86
helgina 7.-8. júní. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 27505.
Einkamál
Eldri maflur,
hraustur og vel á sig kaminn, i góðum
efnum, óskar að kynnast myndarlegri
konu á sextugsaldri. Svarbréf sendist
DV merkt „Myndarleg T-74” fyrir 20.
júni.
Vel stœflur og myndarlegur
maður, sem kominn er rétt yfir miðjan
aldur, óskar eftir að kynnast ungri og
lifsglaðri konu sem ferðafélaga og góð-
um vini. Svar óskast sent til augld. DV
fyrir 20. júní, merkt „Fyrstu kynni
67”.
Bókhald
Tökum að okkur
færslu og tölvukeyrslu bokhalds,
launauppgjör og önnur verkefni.
Aðstoðum við skattauppgjör. Odýr og
góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu- og
bókhaldsþjónusta. Uppl. í síma 23836.
Skemmtanir
DlskótekM) Dollý.
Gerum vorfagnaðinn og sumarballið
að dansleik ársins. Syngjum og döns-
um fram á rauða nótt með gömlu, góðu
slögurunum og nýjustu diskólögunum.
9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó-
tekiðDollý.Sími 46666.
Utihátíðir, félagsheimili
um allt land. Höfum enn ekki bókað
stóra hljómkerfiö okkar allar helgar í
sumar. Veitum verulegan afmælisaf-
slátt á unglingaskemmtunum. Diskó-
tekið Dísa, 10 ára, 1976—1986. Sími
50513.
Húsaviðgerðir
Litla Dveigsmifljan auglýsir
aftur: Skiptum um rennur og niðurföll,
gerum við steinrennur, blikkkantar,
gerum við sprungur, múrum og mál-
um. Háþrýstiþvoum hús undir máln-
ingu. Tilboð eða tímavinna. Abyrgö
tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir
kl. 17._________________________
Viflgerfla- og róflgjafarþjónusta
leysir öll vandamál húseigenda. Sér-
hæfðir á sviði þéttinga o.fl., almenn
verktaka (greiðslukjör), fljót og góð
þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19.
Ath. Húsaþjónustan.
Smíðum og setjum upp úr blikki, blikk-
kanta, rennur o.fl. (blikksmíðameist-
ari), múrum og málum, önnumst
sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerð-
ir, sílanhúðun og húsaklæðningu, þétt-
um og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð
eöa timavinna. Kreditkortaþjónusta.
S. 78227 - 618897 eftir kl. 17. Abyrgö.
Háþrýstiþvottur-sprunguþóttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott og
sandblástur á húseignum með kraft-
miklum háþrýstidælum, silanúöun til
varnar steypuskemmdum, sprungu-
viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við
steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl.,
föst verðtilboð. Uppl. í símum 616832
og 74203.
Glerjun — gluggaviðgerflir.
Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk-
smiöjugler, setjum nýja pósta, ný opn-
anleg fög. Leggjum til vinnupalla.
Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftir
kl, 18. _____________________■
Silanhúflun
til vamar steypuskemmdum. Haltu
rakastigi steypunnar í jafnvægi og
láttu silanhúða húsið. Komdu i veg
fyrir steypuskemmdir, ef húsið er
laust viö þær nú, og stöðvaðu þær ef
þær eru til staöar. Silanhúðað með lág-
þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni.
Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak
af.,aiml7-9-7-4-6._____________
Hiþrýctlþvottur,
traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst-
ingur að 450 bar. Ath., það getur marg-
faldaö endingu endurmálunar ef há-
þrýstiþvegið er áður. Tilboð i öll verk
að kostnaðarlausu. Eingöngu full-
komin tækl. Vanlr og vandaöir menn
vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu-
kjör. Verktak sf., siml7-9-7-4-6.
Garðyrkja
Skrúðgarðamiðstöðin.
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða-
breytingar, skipulag og lagfæringar,
garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra-
áburður, sandur til mosaeyðingar, tún-
þökur, tré og runnar. Skrúðgarða-
miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi,
túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum,
ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388.
Geymið auglýsinguna.
Hraunhellur.
Útvegum hraunhellur — sjávargrjót
og mosavaxið heiöargrjót. Tökum að
okkur aö hlaða úr grjóti og leggja hell-
ur. Uppl. í síma 74401 og 78899.
Tún|>ökur.
Urvals túnþökur til sölu, heimsendar
eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Sími
99-4361 og 994240.
Býð garðaúðun
með plöntulyfinu Permasect sem er
óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt
blóð. Skjótum og góðum árangri lofaö.
Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðing-
Plöntusalan — Kópavogsbúar.
Skógræktarfélag Kópavogs er með
trjáplöntusölu í Svörtuskógum
v/Smárahvamm. Verslið við skóg-
ræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur
— magnafsláttur.
Túnþökur til sölu,
af ábomu túni. Uppl. í síma 99-5018.
Úrvals gróðurmold,
húsdýraáburður og sandur á mosa,
dreift ef óskaö er, erum með traktors-
igröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og
vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma
44752.
Lóflaeigendur, athugifl:
Tökum að okkur orfa- og vélaslátt,
rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með
góðar og afkastamiklar vélar. Hafið
þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam-
legast hafiö samband í sima 72866 eða
73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir-
tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón-
ustan.
Garðeigendur:
Hreinsa lóðir og fjarlægi rusl. Geri við
grindverk og girðingar. Set upp nýjar.
Einnig er húsdýraáburði ekið heim og
dreift. Áhersla lögö á snyrtilega um-
gengni. Framtak hf., sími 30126.
Hjá Skógrœktarfélaginu.
færðu góðar trjáplöntur og runna á
hagstæðu verði. Allar plöntur eru rækt-
aðar af fræi eða græðlingum af reynd-
um stofni, um 100 tegundir. Sendum
plöntur hvert á land sem er. Skógrækt-
arfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1,
Reykjavík, símar 40313 og 44265.
Garðaúðun — garðaúflun.
Tek að mér úöun trjáa og runna, ódýr
þjónusta, vanir menn. Pantanir í síma
30348. HaUdór Guðfinnsson skrúögarð-
yrkjumaður.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu, heimsendar
eða sækið sjálf. Sími 99-3327.
Garflaþjónusta:
Tökum aö okkur ýmiss konar garða-
vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein-
staklinga: lóðaumsjón, giröingar-
vinnu, garðslátt o.fl. Erum með stórar
og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi.
Garöaþjónusta A&A, simi 681959. Ger-
um tUboð. Greiðslukjör.
Tek að mér garðslátt o.fl.,
snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma
79932 eftirkl. 18.
Nýbyggingar lófla.
HeUulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu-
kerfi undir stéttir og bUastæði. Gerum
verötilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-
virkur símsvari aUan sólarhringinn.
Látið fagmenn vinna verkið. Garð-
verk, sími 10889.
Trjáúflun — trjáúflun.
Vi'ð tökum að okkur að eyða skorkvUc-
indum úr trjágróðri. Yfir 10 ára
reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki
hættulegt fólki. Ath. að panta tíman-
lega. Uði, sími 74455.
Túnþflkur.
Véiskomar túnþökur. Greiðsluskilmál-
ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í simum 666086 og 20856.
Trjáúflun — trjáúðun.
Tökum að okkur úðun garða, notum
jnýtt eitur (Permasect), skaðlaust
fólki. Uppl. i síma 52651 og 50360.
Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður.
Túnþökur — túnþökur.
Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur,
þökurnar eru skornar af völdum
túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 651115 og 93-2530 og 93-2291.
Úrvals túnþökur til sölu,
40 kr. fermetrinn komnar á Stór-
Reykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt-
unum í síma 99-5946.
Vallarþflkur sf.
Urvais túnþökur, fljót og góð af-
greiðsla. Greiöslukjör. Símar 99-4722
og 23642.
Úrvals túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu, verð kr. 45 á
fm. Greiðsluskiimálar. Uppl. í síma 99-
1640.
Garðsláttur.
Tökum að okkur garðslátt og hirðingu
fyrir húsfélög og einstaklinga. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17.
Trjáúðun.
Tökum að okkur úöun trjáa og runna.
Pantiö úðun í tæka tíð, notum eingöngu
úðunarefni sem er skaðlaust mönnum.
Jón Hákon Bjamason, skógræktar-
tæknir. Bjöm L. Bjömsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 15422.
Ferðalög
Allt I útlleguna.
Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld,
samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka,
ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald-
vagn með öllum ferðabúnaði, reiðhjól,
bílkerrur, skiðabúnaö. Odýrir bíla-
leigubílar. Sportleigan, gegnt Umferð-
armiðstöðinni, simi 13072 og 19800.
Ferðaþjónustan, Borgarfirði,
Kleppjárnsreykjum. Fjölþætt þjón-
ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka-
pláss í rúmi aöeins kr. 250, nokkurra
daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis-
flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiði,
tjaldstæði, sund, margþættir mögu-
leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé-
lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp-
lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93-
5185.
6 vikna sumarnámskeið
hefst miðvikudaginn 18. júní. Liðkið og
styrkið líkamann. Haldið líkamsþung-
anum í skefjum með heilbrigði í huga.
Pantaðu tima. Reyndir leiðbeinendur,
sánaböð, ljósaböð. Yogastöðin Heilsu-
bót, Hátúni 6a, simar 27710 og 18606.
Rotþraar.
3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar.
Símar 53851 og 53822.
Norm-X setlaugar.
3 gerðir og litaúrval. Símar 53851 og
53822.
Nýlegur 20 feta hraö-fiskibátur frá
Tref jum í Hafnarfirði með dísilvél, 136
ha., til sýnis í Sandgerði. Símar 92-
1380,92-12213.
Sérverslun með sexy undirfatnað,
náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs-
ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður-
fatnað, — grínvörur í miklu úrvali.
Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559.
Umboðsaöili fyrir House of Pan á Is-
landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127
Reykjavík.
Lady of Paris.
Höfum opnað verslun að Laugavegi 84,
2. hæð. Við sérhæfum okkur í spenn-
andi nátt- og undirfatnaði, sokkum,
sokkabuxum o.fl. Sendum litmynda-
lista. Pöntunarþjónusta á staðnum.
Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð,
sími 12858, box 11154,131 Reykjavík.
Country Franklin
kamínuofnar, neistagrindur, arinsett
o.fl., einnig norsk reyrhúsgögn i háum
gæðaflokki frá Slettvolls Manilamöbl-
er i stofuna, borðstofuna og sumarhús-
ið. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20,
Reykjavík, sími 12811.
Sumarleikföngln I úrvali:
Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerr-
ur, ódýrar leiktölvur, gröfur til aö sitja
á, Tonkagröfur, dönsku þríhjólin kom-
in aftur, stignir traktorar, gúmmíbát-
ar, 1, 2ja, 3ja, 4ra manna, hjólaskaut-
ar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6
stærðir, svifflugvélar, flugdrekar,
húlahopphringir, hoppuboltar, indí-
ánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
Ný sending af blússum
og jakkakjólum í öllum stærðum og lit-
um. Glæsilegt úrval. Dragtin, Klapp-
arstíg37,sími 12990.
Bílar til sölu
Chevrolet Chevy Van árg. 1976.
Uppl. i sima 54580.
Ford F-150 Ranger XLT
4x4 ásamt húsi til sýnis og sölu á Bíla-
sölu Guðfinns mánudaginn 16. júní frá
kl. 15—18. Hús gæti selst sér. Nánari
uppl. í síma 93-3029.
Þjónusta
KÖKIUIÚIALIIGA
GRÍMKLI-S
Stnti: 46319
Athugið, sama léga verðið
alla daga. Körfubilar til leigu í stór og
smá verk. Körfubílaleiga Grímkels.
sími 46319.