Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1986, Side 40
40 DV. LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986. Spennandi spurninga- keppni á Sprengisandi Dregið hefur verið í 5. spurninga- keppni Sprengisands og Trivial Pursuit. Videotæki frá Hljómbæ: Sævar Helgason, Austurbyggð 10, 600 Akureyri. 10. stk. spiliö Trivial Pursuit: Anna Ingadóttir, Borgarbraut 46, 310 ^ Borgarnes, Ásbjörn Olafsson, Stóra- hjalla 21, 200 Kópavogur, Guðrún V. Davíðsdóttir, Selbraut 76, 170 Sel- tjarnarnes, Gunnar Valdimarsson, Meðalholti 5, 105 Reykjavík, Hrefna Ingólfsdóttir, Lindarflöt 49, 210 Garðabær, Kristín Halldórsdóttir, Holtastíg 12, 415 Bolungarvík, Ólaf- ur Jóhannsson, Blöndubakka 14, 109 Reykjavík, Skúli Guðjónsson, Dal- engi 1, 800 Selfoss, Snæbjörn Sig- urðsson, Jódísarstöðum, Önguls- staðahreppi, 604 Akureyri, Vilhjálmur K. Gissurarson, Smyrla- hrauni 60, 220 Hafnarfjörður. 1. kassi Diet Coke og 1 kassi Hi-C: Björn J. Jónsson, Austurbyggð 10, 600 Akureyri, Elísabet Kristjáns- dóttir, Hvassaleiti 16, 108 Reykjavík, Erna Valdimarsdóttir, Grjótaseli 15, 109 Reykjavík, Hafþór Hannesson, Sóleyjargötu 7, 900 Vestmannaeyjar, Katrín Oskarsdóttir, Leirubakka 10, 109 Reykjavík, Kristján Aðalsteins- son, Bakkaseli 23, 109 Reykjavík, Maryann Calvet, Rauðalæk 3, 104 Reykjavík, Sigríður Þórarinsdóttir, Austurbergi 14, 111 Reykjavík, Vald- imar Helgason, Grjótaseli 15, 109 Reykjavík, Þröstur Valdimarsson, Grettisgötu 55, 101 Reykjavík. 100. stk. matur á Sprengi- sandi: * Aðalsteinn Kristjánsson, Bakkaseli 23, 109 Reykjavík, Ágústa Sigfús- dóttir, Grettisgötu 55, 101 Reykjavík, Anna María Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 34, 105 Reykjavík, Anna María Guðmundsdóttir, Álftarima 20, 800 Selfoss, Arndís Hilmarsdóttir, Hraunbæ 132, 110 Reykjavík, Árni Valgarð Claessen, Fljótaseli 31, 109 Reykjavík, Ásgeir J. Þorvaldsson, Gyðufelli 6, 111 Reykjavík, Birgir Jónsson, Blönduhlíð 20, 105 Reykja- vík, Birna Björnsdóttir, Einilundi 6, 210 Garðabær, Bjarni Ingibergsson, Dalseli 31, 109 Reykjavík, Björgvin Leonardsson, Beykilundi 1, 600 Ak- ureyri, Dagný Blöndal, Kjalarlandi 22, 108 Reykjavík, Daníela J. Stef- ánsdóttir, Leirutanga 9, 270 Varmá Mosfellssveit, Elías Rúnar Elíasson, Mánabraut 4, 300 Akranes, E. Sím- onarsson, Vogalandi 8, 108 Reykja- vík, EiðurG. Eiðsson, Stapasíðu 13g, 600 Akureyri, Einar Ólafsson, Snæ- landi 3, 108 Reykjavík, Elísabet Gígja, Þingaseli 4, 109 Reykjavík, Engla Kristjánsdóttir, Grjótaseli 15, 109 Reykjavík, Erlendur Steinar, Prestbakka 9, 109 Reykjavík, Erna Kjærnested, Marargrund 6, 210 Garðabær, Erna Valdimarsdóttir, Grjótaseli 15, 109 Reykjavík, Ester Andrésdóttir, Kambaseli 62, 109 Reykjavík, Finnur Júlíusson, Fífu- seli 11, 109 Reykjavík, Fjölnir Guðmundsson, Bláskógum 8, 109 Reykjavík, Fróði Jóhannesson, Hamraborg 26, 200 Kópavogur, Gerður R. Guðlaugsdóttir, Valíar- braut 3, 170 Seltjarnarnes, Guðbjörg D. Snjólfsdóttir, Mýrarseli 7, 109 Reykjavík, Guðjón Ingi Eggertsson, Glæsibæ 19, 110 Reykjavík, Guðlaug Pálsdóttir, Maríubakka 10, 109 Reykjavík, Guðmundur T. Heimis- son, Lambhaga 17, 800 Selfoss, Guðný Guðmundsdóttir, 240 Grinda- vík, Guðný Jónasdóttir, Ásvegi 7, 760 Breiðdalsvík, Guðríður Haraldsdótt- ir, Flúðaseli 86, 109 Reykjavík, Guðrún Eiríksdóttir, Hjallalandi 16, 108 Reykjavík, Guðrún Eva Guðna- dóttír, Brautarlandi 12, 108 Reykja- vík, Guðrún Magnúsdóttir, ‘Dynskógum 12,810 Hveragerði, Guð- rún Óskarsdóttir, Leirubakka 10, 109 Reykjavík, Guðrún Sveinsdóttir, Hæðarbyggð 5,210 Garðabær, Gunn- ar Gunnarsson, Hjallalandi 7, 108 Reykjavík, Gunnar H. Stefánsson, Mánabraut 5, 200 Kópavogur, Haf- steinn Magnússon, Álftarima 20, 800 Selfoss, Hafþór Reynisson, Maríu- bakka 28, 109 Reykjavík, Halldóra Sif Gylfadóttir, Meðalholti 5, 105 Reykjavík, Helgi R. Jónsson, Steina- hlíð 3f, 6(X) Akureyri, Hermann S. Ásmundsson, Víðivangi 18, 220 Hafnarfjörður, Hildur Lúðvíksdóttir, Starengi 9, 800 Selfoss, Hjördís Auð- unsdóttir, Seljalandi 5, 108 Reykja- vík, Hrefna Guðjónsdóttir, Stekkjar- Þessa dagana er spumingakeppni Sprengisands og Trivial Pursuit hálfn- uð. Yfir 700 vinninga á þó eftir að draga um, þar á meðal M. Benz Gaz- ella 1929. Sú sem hlaut hæsta vinning í 4. umferð, þ.e. sólarferð með Ferðaskr. Pólaris, heitir Hafdís B. Laxdal. Sagði hún að þessi keppni væri hreint frá- bær, alveg eins og spilið sjálft, „því þegar maður byrjar að spila Trivial Pursuit getur maður helst ekki hætt.“ 'Taldi hún þétta örugglega góða kynn- ingu og með jákvæðari auglýsingum. Því þama fengi almenningur að njóta þess sem lagt er í keppnina. Hún taldi það líka merkilegt hvað Tommi á Sprengisandi gæfi mikið af hamborg- urum með því að láta alla þessa holti 5, 300 Akranes, Hulda Sigurðardóttir, Hraunbæ 56, 110 Reykjavík, Inga Guðmundsdóttir, Bakkahlíð 29, 600 Akureyri, Inga María Leifsdóttir, Reynimel 25, 107 Reykjavík, Ingibjörg Jónsdóttir, Miklubraut 66, 105 Reykjavík, Jón Jónsson, Goðalandi 1,108 Reykjavík, Jóna Hafsteinsdóttir, Álftarima 20, 800 Selfoss, Karl Eiríksson, Kletta- hrauni 7, 220 Hafnarfjörður, Kol- beinn Össurarson, Hofslundi 2, 210 Garðabær, Kristbjörg Bragadóttir, Miðtúni 2, 780 Hornafjörður, Kristín Valdimarsdóttir, Jöklaseli 15, 109 Reykjavík, Kristinn Baldursson, Skipasundi 66, 104 Reykjavík, Leifur Reynisson, F'axatúni 36, 210 Garða- bær, Magnús Björnsson, Neðsta- bergi 11, 111 Reykjavík, Magnús Björgvinsson, Neðstabergi 24, 111 Reykjavík, Margeir Sæbjörnsson, írabakka 24, 109 Reykavík, Margrét Lilja Einarsdóttir, Valshólum 2, 109 Reykjavík, María Björgvinsdóttir, Krummahólum 8, 111 Reykjavík, Marta JónsJóttir, Helgafellsbraut 29, 900 Vestmannaeyjar, Norma Pét- ursdóttir, Ásgarði 5, 108 Reykjavík, Nói Jónsson, Melási 3, 210 Garða- bær, Oddgeir Arnarson, Dvergholti 2, 270 Varmá, Mosfellssveit, Ófeigur T. Hólmsteinsson, Stóragerði 15, 600 Akureyri, Ólafur Kolbeinsson, Þver- brekku 4, 200 Kópavogur, Olga Björg Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 110, 105 Reykjavík, Ólöf Guðmundsdóttir, Tryggvagötu 5,800 Selfoss, Ósk Unn- arsdóttir, Reyrhaga 12, 800 Selfoss, Petrún Sveinsdóttir, Reynigrund 42, 300 Akranes, Róbert Jóhannsson, Birkiteig 15, 230 Keflavík, Rúnar G. Valdimarsson, Vallargötu 25, 230 Keflavík, Rúrik Kristjánsson, Gaut- landi 11, 108 Reykjavík, Salmann Kristjánsson, Hólavegi 63, 580 Siglu- fjörður, Sigríður K. Jónsdóttir, Spóahólum 20, 111 Reykjavík, Sig- ríður K. Sigurbjörnsdóttir, Tjarnar- bóli 8, 170 Seltjarnarnes, Sigurbjörn Ó. Ragnarsson, Tjarnarbóli 8, 170 Seltjarnarnes, Sigríður H. Sigurðar- dóttir, Heiðargerði 26, 108 Reykja- vík, Steinunn Snæbjörnsdóttir, Jódísarstöðum, Öngulsstaðahreppi, 601 Akureyri, Sveinn Ingi Ágústsson, Kleppsvegi 34,105 Reykjavík, Sveinn Reynisson, Faxatúni 36, 210 Garða- bær, Telma Glóey Jónsdóttir, Dúfnahólum 4,111 Reykjavík, Valdi- mar Halldórsson, Bakkaseli 23, 109 Reykjavík, Valey Guðmundsdóttir, Fossheiði 12, 800 Selfoss, Valbjörk Ösp Óladóttir, Asparfelli 4 2b, 111 Reykjavík, Vignir Sigurmundsson, Kambaseli 71, 109 Reykjavík, Vignir Már Sigurðsson, Heiðargerði 26, 108 Reykjavík, Þóra Halldórsdóttir, Esjubraut 10, 300 Akranes, Þorbjörg Guðnadóttir, Skipasundi 1, 104 Reykjavík, Þorfinnur Finnsson, frímiða fylgja spumingaseðlunum, „enda eru hamborgaramir á Sprengi- sandi alveg æði,“ sagði Hafdís að lokum. Sjötta umferð keppninnar er hafin og eiga allir sem svara spumingunum á spumingaseðlinum í DV sama möguleika á að vinna ferðavinninginn sem og einnig hina 120 vinningana, sem verður dregið um næsta fimmtu- dag. Að lokum em hér svör úr 5. umferð: L Belgíu D Róbert Amfinnsson S Berlínarmúrinn BL íslensku V Köfnunarefni ÍL Tvö hundmð milljónum króna Hvassaleiti 16, 108 Reykjavík, Þórir H. Ottoson, Hryggjarseli 15, 109 Reykjavík, Þórólfur S. Sæmundsson, Reyrhaga 10, 800 Selfoss, Þráinn Óskarsson, Leirubakka 10, 109 Reykjavík. Tílkynningar Nýtt plöntulyf á markaðnum Nýlega hefur verið skráð á íslandi plöntulyfið Previcur N. Previcur N er kerfisvirkt sveppalyf sem varnar vexti fjölda jarðvegs- sveppa, s.s. Pythium og Phytophtora, í skrautjurtarækt og við ræktun sal- ats, tómata og gúrkna í gróður- húsum. Previcur N hindrar vöxt sveppa í rótarsvæði plantnanna. Lyfið veitir einnig vörn gegn síðkominni smitun, þar sem plönturnar taka lyfið upp. Upptakan er aðallega um rót. Því er áríðandi að nota lyfið varnandi í sýkta jörð í hvert sinn sem sáð er og einnig eftir þörfum meðan plönt- urnar eru í mold. Kostir Previcur N eru ótvíræðir. Auk þess að vernda plönturnar gegn jarðvegssveppum örvar efnið vöxt plantnanna. Það hefur langvarandi verkan og má breikka verkunarsvið- ið með því að blanda þvi saman við önnur sveppalyf. Previcur N er vatnsleysanleg lausn, sem auðvelt er að nota. Previcur N inniheldur Propamoc- arb 58,8% og er í hættuflokki B. Framleiðandi er Schering AG, Agrochemical Division, Berlin, Þýskalandi. Umboðsmenn eru Stefán Thorarensen hf., Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Smásöluaðili erSölufélag garðyrkjumanna. Umhverfisverndarkynning að Alviðru í Ölfusi Frá deginum í dag og fram að 17. júni nk. gengst Landvernd fyrir um- hverfisverndarkynningu að Alviðru í Ölfusi. Jörðin Álviðra er eign Land- verndar og Árnessýslu og hefur þar verið sett á stofn umhverfisfræðslu- setur. Dagskráin hófst í morgun kl. 10 með kynningu á aðstöðu og húsa- kynnum í Alviðru og opnun sýningar á listaverkum sem 30 íslenskir mynd- listarmenn hafa gefið til styrktar starfsemi Landverndar. Að kynning- unni lokinni verða gróðursett birki- tré í landi Alviðru. Við þessa athöfn verður forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, og gestir úr flestum sveitarfélögum Árnessýslu. Listsýn- ingin að Alviðru verður opin eftir hádegi þessa daga til kl. 22 og jafn- framt verður opin vinnustofa þar sem gestum gefst kostur á að skoða smá- sjársýni og ýmislegt fleira úr ríki náttúrunnar. Náttúrufræðingar munu leiðbeina gestum. Þá verður boðið upp á gönguferðir um land Alviðru og Öndverðarness undir leiðsögn náttúrufræðinga. í þessum gönguferðum verður lögð áhersla á að fræða þátttakendur um jarðfræði, gróður og dýralíf. Göngubrú yfir Krossá Ferðafélag íslands hefur reist göngu- brú yfir Krossá í Þórsmörk og verður brúin tekin í notkun á morgun, sunnudag, kl. 14. Brú þessi er 45 m löng og verður því lengsta göngubrú á íslandi. Breidd brúarinnar er 1,3 m. Brúarstæðið er undir Valabnúk, um 600 m fyrir neðan Skagfjörðsskál- ann. Öll vinna við smíði brúarinnar var unnin af sjálfboðaliðum úr röð- um Ferðafélagsins. Fjölmargir aðilar hafa gefið efni í brúna og hasfa Ferðafélaginu borist peningagjafir til greiðslu á ýmsum kostnaði er tengist brúargerðinni. Til að minnast þessara áfanga efnir Ferðafélag ís- lands til fjölskyldubátíðar í Þórs- mörk á sunnudaginn. Eftir að brúin hefur verið opnuð verður gengið í Skagfjörðsskála þar sem veitt verður kafíi og svaladrykkir. Þeim tilmæl- um er beint til félaga í Ferðafélaginu að þeir leggi til kökur til hátíðahald- anna. Opnunaratböfnin hefst kl. 14. Bílferð verður úr Reykjavík kl. 08. Einnig geta menn komið á eigin bíl- um að Markarfljótsbrú en þaðan verður rútuferð í Þórsmörk og til baka að lokinni athöfn. Athygli skal vakin á því að vegurinn frá Markar- fljótsbrú inn í Þórsmörk er ekki fólksbílafær. Þessi göngubrú kemur til með að marka tímamót fyrir ferða- fólk sem leggur leið sína í Þórsmörk. Með tilkomu hennar er ekki nauð- synlegt að aka yfir Krossá til þess að komast í Langadal. Barnavagn í óskilum. Barnavagn er í óskilum á Kapla- gkjólsvegi 61. Upplýsingar í síma 26786. Sjómannadagsblaðið Fertugasti og níundi árgangur Sjó- mannadagsblaðsins er nýkominn út. Sjómannadagsblaðið er, sem kunn- ugt er, hátíðarblað sjómannastéttar- innar og kemur út í tilefni sjómannadagsins ár hvert. Mikið af efninu í blaðinu að þessu sinni er helgað Reykjavík. í því er að finna greinar, viðtöl, kvæði og fleira. Sjó- mannadagsblaðið verður að vanda selt í lausasölu út um allt land á sjó- mannadaginn, 8. júní nk. Styrkir Úthlutað hefur verið styrkjum úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norð- manna á þessu ári. Norska stórþingið samþykkti, í tilefni ellefu alda af- mælis íslandsbyggðar 1974, að færa Islendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins skal ráðstöf- unarfénu, sem eru vaxtatekjur af höfuðstólnum, en hann er varðveitt- ur í Noregi, varið til að styrkja hópferðir íslendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðn- um 1976 og fór nú fram tíunda úthlutun. Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 604 þúsund krónur. 18 umsóknir bárust um styrki en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðila: Foreldrafélag norskunema, Stýri- mannaskólann í Reykjavík, Styrkt- arfélag vangefinna, Menntaskólann í Kópavogi, Söngkór Hjálpræðis- hersins, Lúðrasveit Stykkishólms, 1 fúsavíkurkonnn, Mótettukór Hall- grímskirkju. Orðsending til kattaeigenda Sá tími fer nú í hönd sem ungar koma úr eggjum. Það eru því vinsamleg tilmæli til kattaeigenda að þeir haldi köttum sínum sem mest inni við uns ungarnir verða fleygir. Tilmælum þessum er beint til þeirra sem búa í þéttbýli svo og þeirra sem búa í nám- unda við varplönd mófugla. Þá skal þeim kattaeigendum, sem láta ketti sína vera úti um nætur, á það bent að kettir eru heimilisdýr og eiga að vera inni um nætur. Kattavinafélagið Hamasók um heigjstað yóðadnnar Þingvallabókin handbók um helgistað þjóðarinnar Bókaklúbbur Arnar og Örlygs hefur gefið út Þingvallabókina - handbók um helgistað þjóðarinnar eftir pró- fessor Björn Þorsteinsson sagnfræð- ing. Efni bókarinnar er mjög fjölbreytt. Þar er að finna sagnfræði, náttúrufræði, staðfræði, sögur og ljóð. Sérstakur kafli er um Þing- vallavatn eftir Sigurjón Rist vatna- mælingamann og annar um gróður á Þingvöllum eftir Ingólf Davíðsson grasafræðing. Ásgeir S. Björnsson lektor ritstýrði verkinu. Þingvalla- bókin er byggð á kafla um Þingvelli sem upphaflega kom út í bókinni LANDIÐ ÞITT, ÍSLAND, U Ö, en efni hans hefur verið stórlega aukið og endurbætt. Margir hafa lagt verk- inu lið sitt og má þar sérstaklega nefna þá Kristján Jóhannsson frá Skógarkoti sem er manna staðfróð- astur á Þingvöllum, séra Eirík J. Eiríksson, fyrrum þjóðgarðsvörð, og séra Heimi Steinsson, núverandi þjóðgarðsvörð. Þingvallabókin er prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar en bundin í Arnarfelli hf. Kápumynd tók Páll Jónsson en káp- una hannaði Sigurþór Jakobsson. Þingvallabókin er handhæg ferða- bók i sterku bandi. Hún er eins og áður segir gefin út af Bókaklúbbi Arnar og Örlygs en fæst einnig í bókabúðum. Hafnarfjarðarkirkja Morgunsöngur kl. 11. Organisti: Helgi Bragason. Síðasta guðsþjón- usta fyrir sumarleyfi. Sóknarprestur Keflavíkurkirkja 17. júni hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Siguróli Geirsson. Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2 Lofgjörðarsamkoma. 20 manna æskulýðskór Hjálpræðishersins á Akureyri syngur og vitnar, lautinant Erlingur Níelsson og fleiri taka þátt. Allir velkomnir. Listahátíð um helgina Laugardagur: Norræna húsið kl.14.00. Opnun á yfirlitssýningu Svavars Guðnasonar. Háskólabíó kl.16.00. Tónleikar Margaret Price. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjóm Jean- Pierre Jacquillat. Klúbbur Listahátiðar: Tangó-ball á Borginni kl.22.30. Ixíik- in tangótónlist og tangóparið David og Alexandra sýna tangódansa kl. 01.00. Sunnudagur: Gamla bíó kl.16.00. Tónleikar Vin- ar-strengjakvartettsins. Klúbbur Listahátiöar: Hljómsvéit Hótel Borgar, „Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar", leikur lyrir dansi á Borginni frá kl. 22.30. Audr- ian Hawkins, bandarísk blökku- kona, dansar kl. 23.30. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi frá 24.00- 03.00. Myndlistarsýningar: Picasso „Exposition ínattendue", Kjarvalsstaðir. Karl Kvaran, yfirlitssýning í Lista- saini íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.