Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Page 7
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. 7 SPU RNINGAKEPPNiN 7.VIKA Frímiði Dregiö þann 26. júni 1986. Skilið inn svörum i síöasta lagi þann 25. júní 1986 SPRENGISANDUR ★ ★ ★ ★ ★ ★ * Ef þú kaupir einn hamborgara $ (venjulegan) færðu annan frítt gegn ★ $ afhendingu þessa miða. * $ Gildir til og með 25. júní 1986 ★ SÚPER MATUR r \. «Um hvaða skarð liggur Ausiurlandsvegur milli L J Vegahnjúks og Sauúahnjúks? Dl I •[ hvaða kvikmynd gillast Svinka og Kermit? r •Hvaít var þýska Ivúvddiú kallaú Ivrir 3 JJ valdatökli Hitlers? 'm ^ *Hvaða listamaúur gerúi altaristöflu Ivrir _ BL j) kirkjuna i Ketu a Skaga. sem sóknarnelndin halnaöi? •Hver var tlugmaóur í Ivrsta banaslvsi i tlugvél? 0«Hver sigraíti í 15 og 30 kilómetra skiðagöngu karla á Skíðamóti Islands árið 1905? Heimili: Póstnr.: Staður: Aldur: Sími: l -'lnTcBh( ,«(>J jk. IxAur fr* M«m Abhul, jícTnin ú» nui'l k-vHllom Ahii.it Iml.Uh. 7. VIKA Aðalvinningur. Sólarferð með ferðaskrifstofunni Pólaris. Spennandi spurningakeppni á Sprengisandi. DV á Sauðárkróki: DV á Siglufirði: Pjakkurinn tekur sig vel út. Skemmtileg stytta. Tortbærinn. Gamall í lóðinni sá. Steinþór Marinó Gunnarsson við eitt verka sinna á sýningunni á Siglufirði. Málverkið er af Hólshymu, aðalalpafjallinu á Siglufirði. DV-mynd JGH jón G. Haukssan, DV, Akureyii Styttulóðin á Sauðárkróki er hvergi annars staðar en að Hlíðarstíg 4, við heimili þeirra Lilju Jónsdóttur og Sölva Sölvasonar. I snarbrattri lóðinni eru fjórar styttur og einn toríbær. „Við vorum lengi vel með eina styttu hér í garðinum en hinar þrjár fengum við í vor,“ sagði Lilja um þessar stórskemmtilegu styttur á Króknum. En sjón er sögu ríkari. Það þýðir ekkert að standa eins og stytta, horfum ó styttumar. Hér eru þær. Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Stoppað við styttulóð „Fer slyppur og snauður" - sagði Steinþór Marinó Gunnarsson listmálari Jón G. Haukssan, DV, Akureyii „Ég fer slyppur og snauður suður, myndirnar fara upp í gagnffæðaskóla og verða þar til sýnis á vinabæjamót- inu sem haldið verður hér á Siglufirði 26. til 29. júní,“ sagði Steinþór Marinó Gunnarsson listmálari hlæjandi í rabbi við DV. Steinþór sýndi nýlega í Ráðhúsinu á Siglufirði 54 málverk, þar af 12 myndir ffá Siglufirði. 011 málverkin eru svonefndar vatnslitamyndir. Steinþór hefúr áður sýnt á Siglu- firði. „Það er sérlega gaman að koma hingað. Hér er friðsælt og 'gott fólk. Þess vegna kom ég.“ Og auðvitað vita allir að Steinþór er bróðir þeirra listmálara Veturliða og Benedikts Gunnarssona. Eru þeir úr .Jistamannafjölskyldunni frá Suð- ureyri".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.