Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ferðalög Feröaþjónustan, Borgarfirði, Klepp- járnsreykjum. Fjölþætt þjónustustarf- semi: Veitingar, svefnpokapláss í rúmi á aðeins kr. 250, nokkurra daga hesta- ferðir, hestaleiga, útsýnisflug, leigu- flug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir möguleikar fyrir ættarmót, starfsmannafélög, ferða- hópa og einstaklinga. Upplýsingamið- stöð, símar 93-5174 og 93-5i85. Félög - starfshópar. Skagaferðir hf. vekja athygli á vinsælum, skipulögð- um dagsferðum um Akranes og nágr. Bátsferð, leiðsögn, akstur og matur er innifalið í hagstæðum pakka. Uppl. hjá Skagaferðum hf. í síma 93-3313. Verslun Kingslaw. Vorum að fá sendingu af hinum níðsterku Kingslaw golfkerr- um, 6 gerðir, þar af ein með sæti. Kúlulegur í hjólum og breið dekk. Fengum einnig hjól á kerrur. Golf- vörur, Goðatúni 2, sími 651044. smáauglýsinGar dv MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Pú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seðlum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur rrieö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 -v laugardaga, 9.00 — 14.00 I sunnudaga, 18.00—22.00 Efí SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Tónlistarkennari Tónlistarskóli Eyrarsveitar, Grundarfirði, auglýsir eftir kennara á blásturshljóðfæri. Fullt starf. Þarf að vera ráðinn til tveggja ára. Upp- lýsingar í síma 93-8866, Olga, 93-8807 og 93-8880, Emilía. Mr. ia,s o swi Sumarleikföngin í úrvali: Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerrur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sitja á, Tonka- gröfur, dönsku þríhjólin komin aftur, stignir traktorar, gúmmíbátar, 1, 2, 3, 4 manna, hjólaskautar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svif- flugvélar, flugdrekar, húlahopphring- ir, hoppboltar, indíánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Lady of Paris. Höfum opnað verslun að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sér- hæfum okkur í spennandi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.fl. Sendum litmyndalista. Pöntunar- þjónusta á staðnum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858, box 11154, 131 Reykjavík. Stretchbuxur, grennandi snið! Bestu buxur allra tíma. Litir: svart, hvítt, grátt, rautt, ferskju. Stærðir 26-34. Síddir S, M, L. Verð kr. 1.590. Erma- lausar sumarskyrtur, margir litir. Stærðir S, M, L. Verð kr. 1.190. Pósts- endum. Sími 19260. Þakrennur í úrvali, sterkar og ending- argóðar. Hagstætt verð. Sérsmíðuð rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúðuð eða galvaniseruð. Heild- sala, smásala. Nýborg hf., sími 686755, Skútuvogi 4. Verksmiðjuútsala. Náttfatnaður frá 400 kr., sloppar frá 500 kr., trimmgall- ar 500 kr., sumarbolir 500 kr., bama- bolir 100 kr., fullorðinsbolir 200 kr., sloppar, kjólar og alls konar fatnaður. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44296. Alltaf eitthvað nýtt: pils, blússur, jakk- ar, einnig sumarkjólar í miklu úrvali. Dragtin, Klapparstfg 37, sími 12990. Norm-X setiaugar. 3 gerðir og litaúrval. Sími 53851 og 53822. Rýmingarsala á sumarkápum og -jökk- um, peysum, blússum, kakíbuxum, joggingfatnaði. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19 (inngangur frá Klapparstíg), sími 622244. Póstsend- Bátar Tilboð óskast. Nýlegur 20 feta hrað- fiskibátur, frá Trefjum í Hafnarfirði, með dísilvél, 136 ha., til sýnis í Sand- gerði. Símar 92-1380 og 91-12213. Þetta bátaskýli í Hafnarfjarðarhöfn er til sölu. Uppl. í síma 17707 á skrifstofu- tíma. Fordbílaáhugamenn ath. Tilboð óskast í Ford Mercury Cougar ’68, þarfnast viðgerðar. Símar 36084 og 628748. Daihatsu Charade árg. ’83, ekinn að- eins 29.000 km, eingöngu á malbiki, gott útvarp-kassettutæki, ásamt sílsalistum fylgir. S. 34929. Benz rúta. Til sölu Benz 913, 24 m., ’73. Ný vél, skoðaður ’86, góð greiðslu- kjör. Til sýnis í Aðalbílasölunni. Uppl. í síma 33410 og 641692. 25 manna trukkrúta til sölu, mikið end- urnýjuð. Ástand og útlit mjög gott. Mikil sumarvinna gæti fylgt. Upplýs- ingasímar 91-76253 og 91-29555. Vömbílar M. Benz 2224 ’73 til sölu, mjög góð dekk. Gott verð og kjör. Skipti. Uppl. í síma 91-24860 og 91-76253. ■ Sendibílar Benz 309 árg. 74, lengri gerð, tilvalinn húsbíll. Uppl. í síma 99-2133 eftir kl. 19. Urval vid allra kœfi Munið spumingakeppni Sprengisands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.