Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 12
12 DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Hveítið ódýrara á Sigló en smjöivinn dýrari KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR tffl- VERÐCÆSIA Vörutegundir Algengt verö í stórmörVuöum á höfuöborgarsvæöinu Algent verö i kjörbúðum á höfuðborgarsvæNnu Natn á buö; Einco __ Kjörbúö Nafn á búö; K.E.A. Siglufirði Nafn á búð: Versl. Gests Fanndal Nafn á búö: Verslunarf. Ásgeir ^ismunur á J,Ægsta verð kr. hæsta og 0/0 Juvd hvrití 2 kp 44 kr. 52 kr. X 49.50 43.00 z 42.00 45.00 7.50 16.15 Syknr 2 kj>. 40 kr. 45 kr. 39.00 z 36.00 42.50 41.00 6.50 15.29 Ou bifnuajól 950 (5 76 kr. 81 kr. 31.20 z 77.00 X 85.00 83.00 8.00 9.41 Ritz ultkn 200 j 54 kr 58 kr. z 56.00 X 60.50 4.50 7.44 Kdlop com flnkcs 500 g pakki 120 kr. 125 kr. 124.30 121.50 z 118.00 x -128.90 10.00 7.81 Stnjörvi 300 g 87 kr. 90 kr. X 94.20 z 93.00 X 94.20 z 9.3.00 1.20 1.27 Sojaolía frs Sól 11. 112 kr. 120 kr. X 145.00 z 125.00 20.00 13.79 Ora fukboDnr 820 g 86 kr. 95 kr. X 95.00 X 95.00 X 95i00 z 93.00 2.00 2.11 Ora grrnar banuir 450 g 31 kr. 35 kr. 36.00 36.00 36.00 36.00 SS sinnep 200 g 28 kr. 30 kr. X 38.50 z 33.00 35.00 x .38.50 5.50 14.29 Fransman Eraoskar kartöflur 700 g 95 kr. 103 kr. z 73.00 84.00 X 95.00 22.00 23.16 Maggj Mómkibuápa 25 kr. 27 kr. z 25.00 z 25.00 26.00 1.00 3.85 Coca Cola Itó 1 plastflaska 80 kr. 85 kr. 85.00 85.00 X 86.00 Z 84.00 2.00 2.33 Braga kaffl gninr 250 g 88 kr. 90 kr. z 84.00 X 93.00 90.00 X 93.00 9.00 9.68 Mikla þvotUefni 700 g 60 kr. 70 kr. ' z 62.00 X 68.00 X 68.00 6.00 8.82 PIús mýkingairfai 11. 54 kr. 57 kr. z 51.00 X 60.00 X 60.00 9.00 15.00 TV appþvottalögnr 550 tni 42 kr. 46 kr. Upp þvottxfni f. uppþv.vdar 600 g 94 kr. 97 kr. X 99.40 z 56.65 42.75 43.01 Vim nestiduft 500 g 39 kr. 42 kr. X 35.50 X 35.50 z 24.00 11.50 32.39 f-'arís er full af lífi og krafti, fjöri og ferðamannalúxus. JL Þar blómstrar lifandi menning og sérdeilis lystaukandi matarlist; kræsingar fyrir líkama og sál á hverju götuhorni. Úrval býður farþegum sínum mikinn fjölda hótela í París. Allt frá notalegum 3ja stjörnu hótelurn uppí 5 stjörnu lúxushótel. Innifalið í verði er flug, gisting og morgunverður. ( boði eru glæsilegar íbúðir á besta JH stað í borginni. Þar eru öll þægindi. jgQS. Ef dvalið er lengur en 7 daga fæst agf 15% afsláttur og 30% ef dvalið er ym lengur en 3 vikur. Innifalið: Flug, gisting, söluskattur, . FM hreingerning o.fl. Brottfarir til Parrsar: Alla miðvikudaga og sunnudaga lg í júní, júlí og ágúst. Sérstakar viku hóp- h\ feröir 6. og 20. ágúst "! |5HH Gist er á fallegu 3ja stjörnu hóteli-verð á mann í tvíbýli: kr. 24.470,- - eða lúxus- ‘,’''a3s55 hótelinu Lutetia Concorde - verð á mann í tvíbýli: kr. 28.390,-. Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, akstur frá og að flugvelli í París, skoðunarferðirumParisog Versali og islensk fararstjórn. Barnaafsláttur. Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Simi (91) 26900. Verðkannanir eru orðnar hluti af okkar daglega lífi, enda kominn tími til að fólk reyni að kynna sér verðlag og fylgjast með því. Verðlagsstofhun hefur hvatt til þess að neytendafélög og launþegasamtök úti á landi taki saman höndum og geri verðkannanir hvert á sínum stað. Okkur hefur borist ein slík frá Siglufirði, sem gerð var af samstarfs- nefnd launþegafélaganna 9. júní sL Þar er borið saman verð á 20 vöruteg- undum í stórmörkuðum og kjörbúðum á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og hins vegar í fjórum verslunum á Siglufirði. I ljós kom m.a. að verð á smjörva var hærra í öllum verslunum á Siglu- firði heldur en „algengt verð“ er í stórmörkuðum og kjörbúðum á höfuð- borgarsvæðinu. Hveitiverð var hins vegar lægra á Siglufirði en kjörbúðar- verð höfuðstaðarins. Fiskbollur frá Ora kosta sama og í kjörbúðum í þremur verslunum en ódýrari i einni versluninni, hins vegar eru grænu baunimar frá Ora dýrari fyrir norðan. Sömu sögu er að segja um SS sinnep sem er dýrara í öllum fjórum verslun- unum fyrir norðan. Fransman kartöfl- ur em ódýrari á tveim stöðum fyrir norðan en dýrari á einum. Bragakaffi er áberandi ódýrast í einni norðan- búðinni, kostar 84 kr., en það er dýrast á 93 kr. í tveimur norðanverslunum. Ef litið er á verðkönnunina sem heild kemur í ljós að af þeim sautján vömtegundum sem fengust hjá KEA var sú verslun þrisvar sinnum með hæsta verðið en tíu sinnum það lægsta. Hinar verslanimar em oftar með hæsta verð og miklu sjaldnar með lægsta verð. -A.BJ. Frestur til mánaðamóta að merkja eiturefhin Eftir það umsvifalaust fjarlægðar úr verslunum Umræðan, sem undanfarið hefur farið fram, m.a. á neytendasíðu DV, hefúr m.a. leitt til þess að stórátak hefur verið gert í þvi að merkja hættulegar vörur á markaðinum. Þrátt fyrir það em enn stórhættuleg efhi í hillum sjálfsafgreiðsluverslana eins og þvottaefni fyrir uppþvottavélar sem ekki er merkt á íslensku. Framleiðendum og innflytjend- um hefur verið géfinn frestur til 1. júlí næstkomandi til þess að merkja þessi efiii. Eftir það verð- ur algjörlega bannað að selja þau án íslenskrar merkingar ef þau er að fmna á eiturefnalistanum. Bannlisti Hollustuvemdarinn- ar var ekki mjög ítarlegur og erfitt fyrir neytendur að átta sig á honum. En neytendur em hvattir til þess að meðhöndla þessar hættulegu vörur með mik- illi gát og geyma þær ekki í opnum skápum þar sem böm og aðrir óvitar geta hæglega komist í þau. Mikil áhugakona um merk- ingu eiturefha á íslensku hefur stungið upp á að þessi merking- armál yrðu einfölduð til muna með því að sú regla yrði tekin upp að allar erlendar vörur, sem merktar em með vamaðarorð- um, séu einnig merktar með ' íslenskum vamaðarorðum. Jafh- vel væri hægt að hafa staðlaða vamaðarmiða. Þeir vamaðar- miðar, sem notaðir em í löndum Efnahagsbandalagsins, em mjög hentugir eins og áður hefur verið bent á hér á neytendasíðunni. -A.BJ. Þetta er stíflueyðir sem búið er að merkia á viðhlítandi hátt. Þetta stórhættulega efni er enn til I verslunum ómerkt, en verið er að merkja þá brúsa sem eru á markaðinum. Prentvilla er á merkimiðanum. Þar stendur að efnið innihaldi 12% vitissóta en á að vera 22%. Neytendur eru hvattir til þess að lesa varnaöar- merkingarnar með athygli. Þetta efni er t.d. eitt hættulegasta sem er hér á markaði; verður að nota bæði gleraugu og hlifðar- hanska við notkun þess. - Gífurlegur verðmunur er á þessu efni milli verslana. Brús- inn með islensku merkingunni kostaði 129 kr. í Málaranum en sá sem var eingöngu með er- lendu merkingunni kostaði hvorki meira né minna en 170,25 kr. hjá Kron á Langholtsvegin- um. Innflytjendur þessa efnis eru: Málarinn og Samband isl. samvinnufélaga! Þessi hreinsivökvi er merktur með arabisku letri en ekki hefur þótt ástæða til að merkja hann með islenskum vamaðarorðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.