Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. Evrópufrumsýrdng Youngblood Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsæl- asti leikarinn vestan hafs í dag, og er Youngblood tvímælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta iþrótt sem um getur er isknattleikur, því þar er allt leyft. Rob Lowe og félag- ar hans í Mustang liðinu verða að taka á honum stóra sinum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauther. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Einherjinn Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rocky IV Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. alla l ikuna Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. flllSTURBEJAHHIII Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn i átökunum I Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sæt í bleiku Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin í myndinni er á vin- sældalistum viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vlnninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHÖLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI20010 LAUGARÁI Salur A Verði nótt (Bring on the night) fPG-13l Stórkostleg tónlistarmynd. Hér er lýst stofnun, æfingum og hljómleikum hljómsveitarinnar sem Sting úr Police stofnaði eftir að Police lagði upp laupana. Fylgst er með lagasmiðum Sting frá byrjun þar til hljómsveitin flyt- ur þær fullæfðar á tónleikum. Lagasmíðar sem siðan komu út á metsöluplötunni Dream of the blue turtles. Ögleymanleg mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Það var þá, þetta er núna Sýnd kl. 11. WHITE NIGHTS Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti I Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd i A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Agnes, bam guðs Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. Frumsýnir: Ógnvaldur sjóræningjanna Æsispennandi hörkumynd, um hatrama baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Mánudagur 23. jum _______________Sjónvarp__________________ 19.00 Úr myndabókinni - 7. þáttur. Endursýndur þátt- ur frá 18. júní. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna mús- íkmyndbönd. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.30 Fuglahræðan (The Scarecrow). Nýsjálensk mynd sem hlaut sérstaka viðurkenningu á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1982. Leikstjóri Sam Pillsburg. Þjófnaður er framinn í hænsnakofa tveggja drengja og unglings- stúlka finnst myrt í smábæ á Nýja-Sjálandi. Þessir ólíku glæpir setja mark sitt á tilveru unglings sem í bænum býr og systur hans. Þýðandi Páll Heiðar Jóns- son. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bil... Julie Walters lan Charleson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. í greipum dauðans Hin viðfræga spennumynd, eftir sögu David Morrell. Fyrri myndin um RAMBO - kappann ósi- grandi. Silvester Stallone Richard Crenna Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Grimmur leikur Æsispennandi og hörkulegur elt- ingaleikur, þar sem engu er hlíft, með Gregg Henry, George Kennedy. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5,7 og 11.10. Vordagar með Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki Hr. Hulot. Höfundur, - leikstjóri og aðalleik- ari islenskur texti. Jacques Tati. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bak við lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástrlður. Leikstjórl: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. egM' SPRENGISAND, Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfús Jón Árna- son, Hofi í Vopnafirði, flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. Atli Rúnar Halldórsson, Bjami Sigtryggsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelius" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (10). 9.20 Morgimtrimm. Tilkynningar. tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. óttar Geírsson talar um gras- sprettu og slátt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Umhverfi. Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundssonþýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (20). 14.30 Sígild tónlist. a. Serenaða nr. 13 í G-dúr K. 525 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fíladelfíuhljómsveit- in leikur; Eugene Ormandy stjómar. b. Hátíðarpólo- nesa op. 12 eftir Johan Svendsen. „Harmonien“-hljóm- sveitin í Bergen leikur; Karsten Ándersen stjómar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum. Lagt af stað frá Reykjavík suður og austur um land. Umsjón: Einar Kristjánsson, Þor- lákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Sólin dýrðar syngur óð“, sálm- forleikur op. 61 nr. 1 eftir Karl O. Runólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgol. b. „Þjóðlífsþættir" eftir Jómnni Viðar. Laufey Sigurðardóttir og höfundurinn leika á fiðlu og píanó. c. „Fornir dansar" eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í Ioftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjama- dóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bima Þórðardóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra BjörgThoroddsen kynnir. 20.40 Þreifað á Þrymskviðu. Friðrik Guðni Þórleifs- son kennari flytur erindi. 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefni fatlaðra. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son. 23.00 Afmælistónleikar austurríska útvarpsins til heiðurs leiklistarstjóranum Rolf Liebermann 75 ára. Elisabeth Schwartzkopf flytur ávarp. Robert Schum- ann-filharmoníusveitin leikur. Stjórnandi: Ferdinand Leitner. Einleikarar: Francine Trachier og Mathias Fletzberger. Flutt er tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. (Hljóðritað á hátíðartónleikum í Salzburg.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás n 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Kristján Sigurjónsson. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna bamaefni kl. 10.05 sem Guðríöur Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjómandi: Jón Axel Ölafsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda á Akureyri. 18.00 Dagskrárlok. - Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.