Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. 29 Hressar stúlkur, þær Bima Sigurðardóttir og Sigurlaug Reynaldsdóttir, af- greiðslumenn i Essoskálanum á Sauðárkróki. DV-mynd JGH Afgreiða bæði spólur og bensín T. n nv 4 sterka. Það eru þó alltaf fleiri og fleiri J(5nG.Haukssoin,frétlantaiaDV áÆoHeyn. ^ ^ ^ ^ .. Nýr sjúkrabíll afhentur ' Haraldur Bjamasan, DV, Akianest Fyrir skpömmu tók Rauða kross deild Akraness formlega við nýrri sjú- krabifreið af gerðinni VW Caravelle Syncruao. Lars H. Andersen, formaður Rauða kross deildarinnar á Akranesi, tók við lyklum bifreiðarinnar úr hendi Finnboga Eyjólfssonar, fulltrúa Heklu hf. sem flutti bifreiðina inn, en bifreið þessi er sú fyrsta sinnar tegundar sem tekin er í notkun á Islandi og bauð Hekla hf. hana á mjög hagstæðum kjörum. Bíllinn er með sítengdu aldrifi og sérstaklega vel búinn til að vera fjöl- hæfur til sjúkraflutninga og hvort tveggja í senn, sem hraðakstursbíll og torfærubíll. Bifreiðin var flutt inn óinnréttuð og var innréttuð til sjúkraflutninga hjá Bifreiðabyggingum sf. í Reykjavík og leysti fyrirtækið verkið vel af hendi og hagkvæmt. Með þessu móti varð heildarverð sjúkrabifreiðarinnar mun lægra en á innfluttum fullbúnum sjú- krabílum. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir á Akranesi og í nágrenni studdu Rauða kross deildina, ýmist með fjárframlagi eða vinnu og við afhendingarathöfn- Lögreglunni á Akranesi var afhentur sjúkrabíllinn. DV-mynd Haraldur. ina þakkaði formaður deildarinnar þeim fyrir og afhenti skjöl því til stað- festingar. Eftir að Rauða kross deildin hafói meðtekið bílinn var hann afhentur lögreglunni til umsjónar en lögreglan á Akranesi sér um sjúkraflutninga í Akranesslæknishéraði. Á Sauðárkróki eru 4 myndbanda- leigur. Og það er mikið að gera á þeim öllum, það er nefnilega mikið um myndbandstæki í bænum. Á einni leig- unni er líka selt bensín. Þetta er myndbandaleigan í Essóskálanum. „Það er alltaf nóg að gera í mynd- bandaleigunni," sögðu afgreiðslustúlkumar, Bima Sigurðar- dóttir, 16 ára, og Sigurlaug Reynalds- dóttir, 14 ára, en þær afgreiða bæði spólur og bensín. Þær sögðu ennfremur að Löggulíf væri langvinsælasta myndbandið á Króknum þessa dagana. En hvað um bensínið, nú bjóða olíufélögin upp á sterkt bensín. „Við erum með 98 oktan bensín. Það er meira keypt af þessu venjulega enn sem komið er enda aðeins nokkrir dagar síðan við fórum að selja það Strandasýsla: TVeir luku fullnaðar- prófi í bamaskól- A Finnboga- stöðum Regina Thoiarensen, DV: Bamaskólanum á Finnbogastöðum, Ámeshreppi í Strandasýslu, var slitið 24. maí sl. við hátíðlega athöfn. Tvö böm luku fúllnaðarprófi, en 24 böm vom alls í skólanum. Sum þeirra áttu lögheimili utan skólaumdæmisins. Bömin vom á aldrinum 6-14 ára. Er það nýlunda að böm séu tekin inn í skólann sex ára því að á árum áður hófu þau námið ekki fyrr en þau vom orðin níu ára. Að sögn Gunnars Finnssonar skóla- stjóra gekk skólastarfið vel og heilsu- far var gott. Fjölmenni var við skólaslitin eins og venja er til og öllum veitt af mikilli rausn kaffi og gott meðlæti. Þrjú böm verða fermd í Ámeskirkju 15. júní og em tvö úr hreppnum en eitt frá Akureyri. SfMINN ER Z7022 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 Ertu að flytja? Þegar við flytjum úr hús- næði þurfum við að huga að ýmsu svo að lífið haldi áfram sinn vanagang. Við látum boð út ganga til vina og vanda- manna. Tilkynnum Pósti og síma svo að síminn flytji með okkur og pósturinn komi áfram til okkar og síðast en ekki síst tilkynnum við Raf- magnsveitunni hver mælis- RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SÍMI686222 staðan er svo að við borgum ekki rafmagnið fyrir næsta mann sem flytur inn. Ef þú býrð á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur afgreiðir þú þetta með einu símtali við okkur, síminn er 686222 — og lífið heldur áfram sinn vanagang! ARGUS/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.