Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningar og ræstingar á íbúðum,
stofnunum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Visa-Euro.
Sími 72773.
■ Bókhald
Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu
bókhalds, launauppgjör og önnur
verkefni. Aðstoðum við skattaupp-
gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna-
vinnslan, tölvu- og hókhaldsjónusta.
Uppl. í síma 23836.
Það borgar sig að láta vinna bók-
haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum
upp á góða þjónustu, á góðu verði,
tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
Tökum að okkur bókhald fyrir smærri
fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin
tölvuvinnsla. Stofn, sími 641598.
Þjónusta
Borðbúnaöur til leigu. Er veisla fram-
undan hjá þér? Giftingarveisla,
skímarveisla, stúdentsveisla eða ann-
ar mannfagnaður og þig vantar til-
finnanlega borðbúnað og fleira? Þá
leysum við vandann fyrir þig. Leigjum
út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör,
glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt.
Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan,
sími 43477.
Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur
múrverk, flísalagnir, steypufram-
kvæmdir, skrifum á teikningar.
Múrarameistari, sími 611672.
Allar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir
og viðgerðir á steypuskemmdum. Not-
um aðeins viðurkennd efni. Föst
tilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 42873.
Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða
smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð
viðskiptavinum að kostnaðarlausu.
Steinþór Jóhannsson húsa- og hús-
gagnasmíðameistari, sími 43439.
Slipum og lökkum parket og gömul við-
argólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð
sem gerir gamla og góða sem nýtt.
Uppl. í síma 51243 og 92-3558.
Glerjun-gluggaviðgerðir. Fræsum
gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju-
gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð.
Húsasmíðameistarinn. Sími 73676.
Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarð-
vegsvinnu. Uppl. í síma 31550 frá 8 -
19 og eftir þann tíma í síma 671987,
Brynjólfur og Helgi, sími 667239.
M Ldkainsrækt
í Paradís. Aukið vellíðan fyrir sum-
arfríið: snyrting, fótaaðgerðir, sána,
nudd, Kwik slim og sólbekkir. Snyrti-
og nuddstofan Paradís, sími 31330.
Svæöameðferð (Zoneterapi) er heilsu-
bót, eykur líkamlegt og andlegt þol,
skapar almenna vellíðan. Sérstakur
afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. Tima-
pantanir í síma 42384.
Við bjóöum ykkur velkomin til Tahiti,
erum með góða bekki og frábæra
sturtuklefa inn af hverjum bekk.
Glænýjar perur, líttu inn. Sólbaðsstof-
an, Nóatúni 17, sími 21116.
Ökukennsla
Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á
Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins fyrir tekna
tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku-
skírteinið, góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson
Ökukennari, sími 40594.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
léttan og lipran. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem
hafa misst réttindi. Lærið þar sem
reynslan er mest. Greiðslukjör. Visa
og Eurocard. Sími 74923 og 27716.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla - æfingatímar fyrir fólk á
öllum aldri, aðstoða við endumýjun
ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, kennslubifreið
Mitsubishi Lancer. Jóhann G.
Guðjónsson, símar 21924, 17384.
Ökukennsla - bifhjólapróf. Kenni allan
daginn, engin bið, ökuskóli og útveg-
un prófgagna. Volvo 360 GLS
kennslubifreið. Honda 250 bifhjól.
Visa - Euro. Snorri Bjarnason, sími
74975, bílasími 002-2236.
Ökukennsla - æfingatímar. Athugið,
nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða
æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á
Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður
Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081.
Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239.
Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86.
Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222, Ford Escort ’85. -671112.
Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236.
Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918 Mazd'a GLX 626 ’85.
Kenni á Fiat Uno '85. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni á öllum tímum dags- ins. Góð greiðslukjör. Sœmundur J. Hermannsson ökukennari, sími 71404.
■ Gaxdyrkja
Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 615236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna.
Lóðaeigendur, athugið: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsamlegast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrirtæki sinnar tegundar. Grassláttuþjónustan.
Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjar- lægi rusl. Geri við grindverk og girðingar.- Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Framtak hf. Sími 30126.
Til sölu moldarkvörn. Mjög afkasta- mikil, kraftmikill mótor, einnig Norlett tætari, með ýmsum fylgihlut- um. Einnig fást gefin kettlingar af hinu fræga Blómaskálakyni, uppl.í síma 40980.
Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun í tæka tið, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir, Björn L. Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 15422.
Garðaúöun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og runna. Úða einungis með hættulitlu eitri (Permasekt). Pantanir í síma 30348. Halldór Guð- jónsson skrúðgarðyrkjumaður.
Úrvals-gróðurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktorsgröfur með jarð- vegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856.
Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin.
Gerðu garðinn frægan. Við tökum að
okkur alla garðavinnu, svo sem hellu
lagnir, slátt, hreinsanir, skreytingu
og alla garðaumsjón. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 72353.
Hraunhellur. Útvegum hraunhellur,
sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót.
Tökum að okkur að hlaða úr grjóti
og leggja hellur. Uppl.i síma 74401 og
78899.
Plöntusala - Kópavogur. Skógræktar-
félag Kópavogs er með trjáplöntusölu
Svörtuskógum v/Smárahvamm.
Verslið við skógræktarfélagið ykkar.
Félagsafsláttur - magnafsláttur.
Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð jjónusta. Uppl. í símum 651115, 93- 2530 og 93-2291.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Sími 99-4361 og 994240.
Vallarþökur sf. Úrvals túnþökur, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslukjör. Símar 994722 og 23642.
Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476.
Túnþökur til sölu af ábornu túni. Uppl. í síma 99-5018.
■ Húsaviðgerðir
ATH. Húsaþjónustan. Smíðum og setj- um upp úr blikki blikkkanta, rennur o.fl. (blikksmiðameistari), múrum og málum, önnumst sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerðir, sílanhúðun og húsklæðningu, þéttum og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Kreditkortaþjónusta. Sími 78227-618897 eftir kl. 17. Ábyrgð.
Kepeo-silan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til varnar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Litaver og Litur- inn.
Háþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar, traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/fercm (400 bar) og lægri. 3. Einnig útleiga á há- þrýstitækjum fyrir þá sem vilja vinna verkin sjálfir. 4. Tilboð gerð samdæg- urs, hagstætt verð. 5. Greiðslukorta- þjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197.
Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum með kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúðun til varnar steypuskemmdum, sprungu- viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verðtilboð. Úppl. í síma 616832 og 74203.
Silanúðun til varnar steypuskemmd- um. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu sílanúða húsið. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðv- aðu þær ef þær eru til staðar. Sílanúð- að með lágþrýstidælu, þ.e. hámarks- nýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., sími 79746.
Litla dvergsmiðjan auglýsir aftur: Skiptum um rennur og niðurföll, ger- um við steinrennur og blikkkanta, gerum við sprungur, múrum og mál- um. Háþrýstiþvoum hús undir máln- ingu. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir kl. 17.
Háþrýstiþvottur. Traktorsdrifnar dæl- ur, vinnuþrýstingur að 450 bar. Ath.: það getur margfaldað endingu endur- málunar ef háþrýstiþvegið er áður. Tilboð í verk að kostnaðarlausu. Ein- göngu fullkomin tæki. Vanir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 79746.
Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sérhæfðir á sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka (greiðslukjör), fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19.
Viðgerðir. Múrarar geta bætt við sig múrvinnu og viðgerðum. Uppl. í síma 671557.
■ Sveit
14-15 ára strákur óskast í sveit á Norð- austurlandi. Uppl. í síma 40432.
■ Ferðalög
Allt í útileguna: Leigjum tjöld, allar
stærðir, hústjöld, samkomutjöld,
sölutjöld, göngutjöld, svefnpoka,
ferðabúnað, reiðhjól, bílkerrur, skíða-
búnað. Tjaldaviðgerðir.
Ódýrir bílaleigubílar. Sportleigan,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
13072 og 19800.
Næturvörður
t
Næturvörður óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. 20-8
í fjóra daga, síðan 4ra daga frí. Þeir sem áhuga hafa
á starfinu sendi upplýsingar um nafn, aldur og fyrri
störf, ásamt meðmælum, til auglýsingadeildar DV fyr-
ir 26. þ.m., merkt „Næturvörður T-126".
Saumakonur/fatatæknar
Saumakonur óskast til sumarafleysinga I júlí eða lengri
tíma.
Fatatæknir óskast til framtíðarstarfa við sníðagerð,
sníðslu og umsjón með saumastofu, þarf að geta byrjað
fljótlega. Upplýsingar milli kl. 4 og 6 í versluninni M.
Manda, Kjörgarði, Laugavegi 59.
Happdrætti Blindrafélagsins
Dregið hefur verið i happdrætti Blindrafélagsins.
Vinningsnúmer eru:
1. Mazda bifreið af gerðinni 626 kom á númer 9334.
2. Mazda bifreið af gerðinni 323 kom á númer 8023.
Blindrafélagið
Samtök blindra og sjónskertra,
Hamrahlíð 17, s. 687333.
LAUSAR S1ÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Vistheimilið Seljahlíð auglýsir störf leiðbeinenda við tóm-
stundastörf heimilisins. Menntun og reynsla æskileg.
Æskilegt er að umsækjendur geti leiðbeint við hinar
ýmsu greinar tómstundastarfa.
Upplýsingar gefur forstöðumaður félagsstarfs, sr. Gylfi
Jónsson, í síma 73633 milli kl. 10.30 og 12.00.
Starfsstúlkur vantar í hlutastarf í eldhús.
Upplýsingar gefur matsveinn, Sigmundur Hafb. Guð-
mundsson, í síma 73633, frá kl. 13-14.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsókna-
reyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn
30. júní.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Fóstrur óskast við Barnaspítala Hringsins frá 1. septemb-
er nk.
Hjúkrunarfræðingar óskast til fastra starfa og til sumaraf-
leysinga nú þegar eða eftir samkomulagi við Barnaspítala
Hringsins, legudeildir og vökudeild. Fastar næturvaktir
koma til greina. Athugið að hærra kaup er greitt á nætur-
vöktum.
Röntgentæknar óskast við röntgendeild og krabbameins-
lækningadeild Landspítalans.
Sjúkraliðar óskast við Barnaspítala Hringsins.
Sjúkraliðar óskast á kvöld- og næturvaktir til sumaraf-
leysinga frá júnílokum við sængurkvennadeild 22A.
Eingöngu næturvaktir koma til greina.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri
Landspítalans í síma 29000.
Hjúkrunarstjóri óskast ti næturvakta í sumarafleysingum
við Geðdeild Landspítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við ýmsar deildir á
Geðdeild Landspítalans.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri
Geðdeildar Landspítalans í síma 38160.
Skrifstofumaður óskast við meinefnafræðideild Landspít-
alans.
Upplýsingar veitir tölvumeinatæknir í síma 29000.
Læknaritari óskast til sumarafleysinga við bæklunarlækn-
ingadeild Landspítala.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi bæklunarlækningadeild-
ar í síma 29000.