Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sölutjald óskast á leigu í júlí og ágúst.
Uppl. í síma 622666.
Vatnskassi óskast keyptur í Volvo 244
’78, sjálfskiptan. Uppl. í síma 96-51276.
Vil kaupa harmoniku, 96 bassa. Uppl. í
síma 32362 eftir kl. 16.
■ Verslun
Dömur ATH. Fyrir sumarfríið: verk-
smiðjusala á sumarfatnaði, gott verð,
takmarkaðar birgðir. Opið alla virka
daga frá kl. 9-18. Alis, Auðbrekku 30,
Kóp., sími 44004(gengið inn frá
Löngubrekku).
■ Fatnaöur
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð-
skeri, Oldugötu 29, símar 11590 og
heimasími 611106.
M Fyiir ungböm
Ódýrt til sölu: bamavagn 5000 kr, Brio
barnakerra 2500 kr, skiptiborð 1000
kr, systkinastóll 500 kr, hoppróla 500
kr. Uppl. í síma 611067.
10 % afsláttur af notuðum bamavörum
fram til mánaðamóta. Kaup, leiga,
sala. Barnabrek - Geislaglóð, Óðins-
götu 4, símar 17113 og 21180.
Brúnn Silver Cross barnavagn með inn-
kaupagrind til sölu og Cyndico
barnabílstóll. Uppl. í síma 54046.
Grænn Silver Cross bamavagn til sölu,
verð kr. 4000. Uppl. í síma 30365 milli
kl. 18 og 20.
■ Heimilistæki
Tæplega 1 árs Siera isskápur (135 cm)
til sölu, kr. 13 þús., og 3ja ára Philco
þvottavél, kr. 13 þús. Uppl. í síma
16113.
M Hljóðfæri
Söngur. Langar að syngja með hljóm-
sveit, engin reynsla, mikill áhugi.
Uppl. í síma 92-6164 milli kl. 19-21,
eftir helgi, Magga.
BOSE-söngkertismixer, 400 w magnari,
7 rásir, equalizer, hlífðartaska og stat-
íf til sölu. Uppl. í síma 25155 og 21934.
Yamaha DX7 synthesizer til sölu, 10
mánaða, mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 92-2922.
Polys synthesizer til sölu. Uppl. í síma
11499 eftir kl. 19.30.
Vel með farinn Westone rafgítar til sölu.
Uppl. í síma 42248.
Óskum eftir að kaupa 12 rása mixer.
Uppl. í síma 99-1482 eftir kl. 20.
Gott notað píanó til sölu vegna flutn-
inga. Verð 35.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-183
M Hljómtæki
Toshiba SA 504. 4 channels stereo
magnari fyrir 4x100 W. hátalara, 2
stk. 100 W. hátalarar fylgja. Hitatchi
stereo myndsegulbandstæki, Pioneer
plötuspilari. Allt mjög góð tæki. Uppl.
í síma 79639.
6 rása JVC mixer með forhlustun og
Sansui plötuspilari til sölu. Uppl. í
síma 11499 eftir kl. 19.30.
100 W Kenwood magnari til sölu. Uppl.
í síma 73058.
M Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum út
djúphreinsivélar og vatnssugur. Tök-
um að okkur teppahreinsun í heima-
húsum, stigagöngum og verslunum.
Einnig tökum við teppamottur til
hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma
72774, Vesturbergi 39.
M Husgögn_________________
Sniðugur sófi, með ljósu bómullnrá-
klæði, má breyta í tvíbreitl rúm, stórt,
gamalt skrifborð, góður skrifborðstóll,
stór húsbóndastóll, fallegt og vel með
farið rúm með tveimur skúffum undir.
Einnig tvö jeppadekk. Uppl. í síma
76398 í kvöld og næstu kvöld.
Falleg hillusamstæða, með ljósum og
glerhurðum, til sölu. Uppl. í síma
79639.
Mjög fallegt eins manns svefnherberg-
issett, rúm, náttborð, kommóða og
spegill. Uppl. í síma 43008.
■ Antik
Tveggja sæta sófi, tveir stólar, kista,
lítil bókahilla og tvö borð til sölu.
Uppl. í síma 46002.
■ Málverk
Grafík, vatnsiitamyndir og máiverk
eftir Tryggva Hansen og Sigríði Ey-
þórsdóttur til sýnis og sölu að
Tryggvagötu 18 mlli kl. 15 og 19. Uppl.
í síma 622305.
■ Bólstrun
Kiæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Öll vinna unnin af fag-
mönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962, Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, 71927.
■ Tölvur
Apple II E með diskettustöð, skjá, for-
ritum og bókum til sölu. Verðhug-
mynd 40-45 þús. Uppl. í síma 40682
eftir kl. 18.
Macintosh 512K , 2 falt diskettudrif,
prentari og fullt af forritum (við-
skipta) til sölu. Uppl. í síma 92-4822
eftir kl. 13.
Óska eftir að komast í samband við PC
eða BBC eigendur, hef helst í huga
forrita- og upplýsingaskipti. Sími 92-
1637.
Lítið notuð Apple II C 128 K + forrit
til sölu. Verð 40 þús. Uppl. í síma 36808
eða 11700.
Óska eftir að kaupa Yamaha CX5M
tölvu, staðgreiðsla. Uppl. í síma 97-
8697.
M Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
M Dýrahald
Hestamenn. Helluskeifur kr. 395,
Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá
2495, tamningamúlar, New sport
hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk-
gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend-
um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport,
Laugavegi 62, sími 13508.
Hestamenn. Fyrir landsmótið:
Hvítar undirdýnur kr. 1200, hvítar
reiðbuxur frá Pikeur, verð frá kr. 2600,
„kvartboots" kr. 450, reiðstígvél,
frönsk, verð frá kr. 1390. Ástund,
Austurveri, sérveslun hestamannsins.
Tveir svartir, gullfallegir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Á sama stað
er til sölu svart/hvítt sjónvarp, 22", á
kr. 3000. Uppl. í síma 74965 eftir kl. 16.
Hestaflutningar. Tek að mér að flytja
hesta hvert á land sem er. Farið verð-
ur um Snæfellsnes og Borgarfjörð 28.
og 29. júni. Uppl. í síma 31221, 656394
og 671358.
Af sérstökum ástæðum er óvenjufal-
legur hvolpur (hreinræktaður), ca 2
1/2 mánaða gömul tík af poodle kyni,
til sölu. Sími 28553 milli 19 og 22.
Hef til sölu tvo hestagæðingsefni, einn-
ig barna og unglingahesta, hnakka
og beisli. Uppl. í síma 99-5547.
Óska eftir að kaupa notaðan og vel
með farinn hnakk. Uppl. í síma 77417
eftir kl. 20.
■ Hjól
Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól
landsins og skoðið Pirelli dekkin.
Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönd-
uð dekk, olíur, viðgerðir og stillingar.
Vanir menn + góð tæki = vönduð
vinna! Vélhjól & Sleðar, sími 681135
Reiðhjólaverkstæðiö, Dunhaga 18, er
opið 9-18 virka daga og 10-12 laugar-
daga. Góð aðkeyrsla, hjól í umboðs-
sölu. Sími 621083.
12 gíra Everton karlmannsreiðhjól til
sölu, bogið stýri, ársgamalt, ónotað.
Uppl. í síma 84918 á kvöldin.
Suzuki TS 50 XK '86 ekið 3000 km, í
toppstandi, til sölu. Góð kjör. Uppl. í
síma 92-2410.
Yamaha RD 350 ’83 til sölu. Skipti á bíl eða bein sala. Uppl. í síma 651031 eftir kl. 17.
■ Vagnar
Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar kl. 11.00-16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi og stærri dekkjum til sölu. Uppl. í síma 53415 eftir kl. 19.
Hjólhýsi óskast á leigu yfir manuðina júlí og ágúst 1986. Uppl. í síma 622666. '
HjOolhýsi óskast á leigu í sumar. Uppl. í síma 23552 eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Gólfslípivél og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viðurkenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loftpressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðju- sagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160.
Útsala á viðarvörn. Amerísk vatns- verja á timbur frá "Weldwood", 7 litir. Restir verða seldar á kr. 180 lítrinn í dag kl. 15-18, á morgun, laugardag, kl. 10-13. Ekki svarað í síma. Timbur- verslun Áma Jónssonar, Laugavegi 148.
Mótaleiga. Leigjum út létt ABM hand- flekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmálar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiðjuvegi UE, Kóp., sími 641544.
í grunninn: einangrunarplast, plast- folía, plaströr, brunnar og sandfög. Öllu ekið á byggingarstað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð greiðslu- kjör. Borgarplast, Borgarnesi. Símar 93-7370, 93-5222 (helgar/kvöld).
Mótatimbur til sölu. 2x4 ca 3 þús. m, 2x4 loftastoðir ásamt fleygum, doka- mótaplötur 400 fm. Uppl. í síma 44846 eftir kl. 17.
Steypuhrærivél. Til sölu 5001 þvingun- arblandari, tegund Fejmerp. Uppl. í síma 95-4354.
Talia. Til sölu tíu tonna talia og hlaupaköttur, sem nýtt. Uppl. í síma 95-4354.
■ Byssur
Skotsamband íslands auglýsir. Bikar- mót í Standard-pistol, cal. .22, haldið laugardaginn 28. júní kl.13.30 uppi í Leirdal. Stjómin.
■ Sumarbústaðir
Starfsmannafélag óskar eftir sumar- bústaðalandi til kaups eða leigu, aðgangur að vatni æskilegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-157.
Sumarbústaður við Hafravatn. Lítill og vel með farinn sumarbústaður til sölu, fagurt útsýni. Verð 350-400.000. Uppl. í síma 611913.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi i Langavatni. Ódýr staður fyrir alla fiölskylduna. Stangaveiðifé1 lag Borgarness er með 2 4ra manna hús, 2 árabáta og eitt vatnssalernishús við Langavatn. Fært er flestum fólks- bílum inn að vatninu. Verð á veiði- leyfum: virka daga 400 kr. stöngin og um helgar 500 kr. stöngin. Veiðileyfi án aðstöðu í húsum kosta 200 kr. og eru seld á Shell og Esso stöðvunum í Borgarnesi og í Þjónustumiðstöð Iðju- bústaða við Svignaskarð. Frekari uppl. og sala í síma 93-7550 í Borgar- nesi.
Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sil- ungaflugur 45 kr., háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af
veiðivörum: D.A.M., Mitchell, þurr-
flugur o.fl. Opið virka daga frá 9-19
og opið laugardaga. Sportlíf, Eiðis-
torgi, sími 611313. PS. Seljum maðka.
Veiöimenn. Allt í veiðina. Vörur frá
D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mitc-
hell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval.
Seljum maðk. Verslunin Veiðivon,
Langholtsvegi 111, sími 687090.
Lax- og silungsmaðkar til sölu. Tek við
pöntunum í síma 46131, Þinghólsbraut
45, Kópavogi. Geymið auglýsinguna.
Góöir ánamaðkar til sölu. Uppl. í sima
37612. Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkar. Laxa- og silungamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 16631.
M Fasteignir
Björt og falleg 4ra herb. íbúð i lyftu-
húsi til sölu í Reykjavík. Ný teppi,
parket og eldhúsinnrétting. Uppl. gef-
ur Guðrún í símum 687138 og 73349.
■ Bátax
2 nýjar, 12 volta rafmagnsrúllur frá
Elliða til sölu. Verð 35 þús. stk. með
brettum, kosta nýjar 39 þús. Uppl. í
síma 92-7768.
1,5 tonna trilla til sölu. i henni er, 10
hestafla Saab vél, dýptarmælir ofl.
Uppl. gefur Gísli í síma 96-24882, milli
kl. 17 og 20.
45 hestafla bátavél ’73 með skrúfubún-
aði til sölu. Uppl. í síma 98-2238 seint
á kvöldin.
Góður 13 feta hraðbátur til sölu. Einn-
ig 18 feta hraðbátsskrokkur. Uppl. i
síma 54515.
Lítið notaður 50 ha. Mercury utan-
borðsmótor til sölu. Uppl. í síma
96-25197 eftir kl. 19.
Þorska- og grásleppunetaspil, framleitt
af Sjóvélum hf., til sölu. Uppl. í síma
94-7514.
Kanó og kajak til sölu. Uppl. í síma
99-2409.
Mótunarbátur, 25 fet, til sölu. Mikið
af fylgihlutum og mikið nýtt við vélina
sem er 145 ha dísilvél. Uppl. í síma
96-26542.
■ Vídeó
Videotæki og sjónvörp til leigu. Ath.,
3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500
á sólarhring. Nýjar myndir í hverri
viku, höfum ávallt það nýjasta á
markaðinum. Smádæmi: Ámerican
Ninja, Saint Elmos Fire, Night in
Heaven og fleiri og fleiri og fleiri.
Mikið úrval af góðum óperum og
balletum. Kristnes-video, Hafnar-
stræti 2 (Steindórshúsinu), sími
621101, og Sölutuminn, Ofanleiti.
Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar.
Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda-
leiga og söluturn á Garðaflöt, ný
myndbandstæki, ný símanúmer,
Hrísmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16-
18,656211. Videoklúbbur Garðabæjar.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS.
JB mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Leigjum út VHS videotæki og 3 spólur
á 550 kr. Nýlegt efni. Söluturninn
Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8,
Kópavogi.
Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Töluvert magn af VHS videospólum til
sölu, bæði nýlegt og eldra efni. Uppl.
í símum 92-8449 og 40570.
Videospólur til sölu. Ýmis skipti og
kjör koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-175.
Sharp videotæki til sölu. Uppl. í síma
651097.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20:
varahlutír - ábyrgð - viðskipti. Höfum
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Volvo 245 ’79, Volvo 343 ’79,
Datsun dísil ’78, Datsun Cherry ’81,
Daih. Charm. ’78, Daih. Charade ’80,
Bronco ’74, Datsun 120 ’78,
Toyota Carina ’80, Mazda 626 ’81,
Subaru 1600 ’79, Lada Sport ’79,
Range Rover ’74, Cherokee ’75,
BMW316 ’83.
Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk-
un ef óskað er. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Bílvirkinn,
símar 72060 og 72144. Erum að rífa:
Polonez ’81,
Volvo ’74,
Simca 1508 ’78,
Nova ’78,
Fiat 127 ’78,
Datsun 120Y ’78,
o.fl. o.fl.
Volvo 343 79,
Lada 1600 ’80,
Subaru DL 78,
Citroen GS 79,
Fiat 12878,
Skoda ’80
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp. Símar 72060 og
72144.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Ábyrgð. Erum að rífa:
Willys 74,
Scout ’69,
Wagoneer,
Pinto,
Golf’78,
Subaru,
Fiat.
Bronco Sport,
Blazer,
Land-Rover,
Volvo 74,
Lada,
Chevrolet,
Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920
frá kl. 9-20, 11841 eftir lokun.
Bilgarður, Stórhöfða 20.
Erum að rífa:
Galant 79, Toyota Corolla ’82,
Opel Ascona 78, Mazda 323 ’82,
Lada 1500 ’80, Toyota Carina 79,
AMC Concord ’81, Skoda 120L 78,
Cortina 74, Escort 74,
Ford Capri 75,
Bílgarður sf., sími 686267.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Erum að
rífa: Plymouth Volare 77, Chevrolet
Malibu 77, Honda Civic ’80, Mazda
626 ’80, Mazda 929 77, Alfa Sud 78,
Range Rover 74, Blazer 74 og Bronco
74. Eigum einnig varahluti í flestar,r-
gerðir bifreiða, sendum um land allt.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími
23560.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl.
10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, Kóp.
Höfum ávallt fyrirligggjandi vara-
hluti í flestar tegundir bifreiða.^
Sendum varahluti. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Ábyrgð - kredit-
kortaþjónusta. Sími 78540 og 78640.
Erum að rífa: Fairmont 78, Volvo,
Datsun 220 76, Land-Rover dísil,
Volvo 343 78, Mözdu 929 og 616,
Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132,
Benz 608 og 309, 5 gira, og Saab 99
73. Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Vétar. Til sölu vélar í Saab 99 78,
Subaru 78, Golf 79, Citröen CX dísil,
Nissan Cherry með 5 gíra kassa, vara-
hlutir í Subaru ’83, Mazda RX7 ’80 í
heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma
52564.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugardaga og sunnudaga.
Bílstál, símar 54914 og 53949.
Mikið úrval af varahlutum í Range
Rover og Subaru 83 til sölu. Uppl. í
síma 96-23141 og 96-26512.
Suzuki. Vantar vél í Suzuki LJ ’80
jeppa. Hafið samband við DV í síma
27022. H-293.
Aftursæti. Óska eftir að kaupa aftur-
sæti í Fiat Panda ’83. Sími 98-2602.
M Bflaþjónusta
Viðgerðir, viðgerðir. Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir, s.s. kúpling-
ar, bremsur, stýrisgang, rafmagn,
gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð
vinnubrögð, sanngjamt verð. Þjón-
usta í alfaraleið. Turbo sf., bifvéla-
verkstæði, Ármúla 36, sími 84363.
Stuðaraviðgerðir. Tökum að okkur að
gera við plaststuðara á flestar gerðir
bifreiða. Úppl. í síma 73134 og Smiðju-
vegi 52 (kjallara). Á sama stað er til
sölu stuðari á Mözdu 929 ’82 og húdd
á Daihatsu Charade.
Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst-
þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120,
heimasími 76595.
Bíiaviögerðir - varahlutir.
Erum að rífa Saab 99 74, Lada 1200
’80, Datsun 180 B 74, Escort 74, Cort-
ina 1600 74, Vauxhall Viva 75,-
Allegro 78. Range Rover bretti,
bremsudiskar o.fl. Tökum að okkur
viðgerðir á Lada bifreiðum, réttingar
og málningu, auk almennra viðgerða.
Gerum föst verðtilboð í boddíviðgerðir
o.fl. ef óskað er. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Bifvélavirkjameistari með 25
ára starfsreynslu tryggir góða og
ódýra þjónustu. Skemmuvegur M 40,
neðri hæð, sími 78225, hs. 77560.