Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1986, Page 34
■'»»16 DV. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1986. J t »■ l k !*• ♦ i i Evrópufrumsýning Youngblood Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsæl- asti leikarinn vestan hafs i dag, og er Youngblood tvímælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta iþrótt sem um getur er isknattleikur, þvi þar er allt leyft. Rob Lowe og félag- ar hans i Mustang liðinu verða að taka á honum stóra sínum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauther. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Waming sign) Myndin er í dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Einherjinn • Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rocky IV Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimstemninn Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi31182 Lokað vegna sumarleyfa. ____________________| Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttaiestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sæt í bleiku Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus I hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin í myndinni er á vin- sældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Hafir þú ábendingu eða vitneslqu um frétt hringdu þá í síma 62—25—25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast 1.000 kr. og 3.000 fyrir besta fréttaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Fréttaskot DV 62-25-25 síminn sem aldrei sefur Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af misgáningi yfir landamæri Finn- lands og Rússlands. Af hverju neitaði Bandarlkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð í Finn- landi vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Bergmáls- garöurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur i þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Verði nótt. Sýnd kl. 9 og 11. BÍÓHÚSIÐ Fimmtudagur 26/6 Opnunarmynd Bíóhússins frumsýrúr speimumyndina -Skotmarkið- (Target Mynd) ccsc hhckman matt dulon TABGST H Splunkuný og margslungin spennumynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jawsm, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma í þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verðurfrum- sýnd í London 22. ágúst n.k. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon Gayle Hunnicutt Josef Sommers Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð börnum. Hækkað verð Ath: Boðssýning verður kl. 5 i dag Sýnd föstudag kl, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Frumsýnir: Kvennagullin Þeir eru mjög góðir vinir, en held- ur vináttan þegar fögur kona er komin upp á milli þeirra........ Peter Coyote, Nick Manc- uso, Carole Laure Leikstjóri Bobby Roth Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Ógnvaldur sj óræningj anna Æsispennandi hörkumynd, um hatrama baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bil... Julie Walters lan Charleson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Þrumugnýr Kona hans og dóttir eru drepnar og hann missir aðra höndina en vill ekki gefast upp. Aðalhlutverk: William Devane, Tommy Lee Jones. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Vordagar meö Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og llflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki Hr. Hulot. Höfundur, - leikstjóri og aðalleik- ari Islenskur texti. Jacques Tati. Sýnd kl.3.15,5.15.7.15,9.15 og 11.15. Murphy’s Romance tven/dodf ioves... m Murphy’s Romance Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni þvi vel. Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni þvi vel. Hvor- ugt hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Raej, James Garn- er (Victor/Victoria, Tank) og Brian Kerevin (Nickel Moutain, Power) Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Souder). James Garn- er var útnefndur til óskarsverð- launa fyrir leik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd i A sal kl. 5, 9 og 11. Bjartar nætur Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.20. Agnes, bam guðs Sýnd í B-saT kl. 7.30. Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í A-sal kl. 7. Föstudagur 27. jirni ____________ Sjónvaip 19.15. Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu (Kids of Degrassi Street). 4. Martin heyrir tónlist. Kanadískur myndaflokkur í fimm þáttum fyrir böm og unglinga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Listapopp 16. júní 1986. Svipmyndir frá fyrri popp- tónleikum Listahátíðar í Laugardalshöl). Kynnir: Jón Gústafeson. 21.15 Sá gamli (Der Alte). Tólfti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðaðlhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Seinni fréttir. 22.15 Ósýnilega konan (Phantom Lady) s/h. Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Iaiikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk: Ella Raines og Franchot Tones. Ungur maður á uppleið er sakaður um morðið á konu sinni. Fjarvistarsönnun hans veltur á vitnisburði stúlku sem enginn veit deili á. Hennar er akaft leitað, en ýmis ljón verða á veginum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. Útvaxp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Stjórnmálanámskeið“, smá- saga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les fyrri hluta. 14.30 Nýtt undir nálinni. Lög leikin af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Suðurland. Umdsjón: Einar Kristjánsson, Þorlákur Helgason og Ásta R. Jóhann- esdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Orfeus í undirheimum", for- leikur eftir Jacques Offenbach. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Keis- aravalsinn" eftir Johann Strauss. Kammersveitin í Baden-Baden leikur; Manfred Reichert stjómar. c. „Flautudans“, þáttur úr „Hnotubrjótnum“ eftir Pjotr Tsjaíkovský; Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Ferd- inand Leitner stjómar. e. „Tveir þættir“ úr Þymirósu- ballettinum eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fílharmoníusveit- in í Varsjá leikur; Witold Rowicki stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. Aðstoðarmaður; Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Hallgrímur ThorsteinBson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Öm ólafeson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Siunarvaka. a. Skiptapinn á Hjallasandi. Úlfar K. Þorsteinsson les annan hluta af fjórurn úr Grá- skinnu hinni meiri. b. Kórsöngur. Karlakór Mý- vatnssveitar syngur undir stjóm Arnar Friðrikssonar. c. Gamla heyiö. Guðrún Ámadóttir les sögu eftir Guðmund Friðjónsson. Umsjón; Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir verk sitt „Landet som icke ár“. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Aðaisteinn Ásberg Sigurðsson sér um þáttinn. 23.00 Fijálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórar- insdóttir talar við Bjöm R. Einarsson og Jónas Þóri Dagbjartsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip xás n 9.00 Morgunþáttur. Stjómendur; Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Ragnheiður Davíðsdóttir kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna söngvarann Peter Gabriel. Síðari hluti. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.