Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Qupperneq 20
32
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________ i>v
■ Til sölu
Electro Helios ísskápur 8000 kr., til
sölu, Ignis ísskápur, 10 þús., Sharp 20"
, litsjónvarp, 23 þús., Sierra ryksuga,
' 4000 kr. og hljómtæki, Fisher CA-276
200w magnari, Pioneer hátalarar,
150w og Marants plötuspilari. Mars-
hall gítarmagnari með 2 boxum, lOOw.
Overlock Toyota vél, Union special
beinsaumsvél. Uppl. í síma 79077.
Glæsilegur brúðarkjóll frá Ameríku,
nr. 40, sófaborð og hornborð á kr. 2500,
einstaklingsfururúm, sem nýtt, 2x90,
kr. 6.500, barnarúm á kr. 500, furusófi
kr. 3.500, svalavagn á kr. 1.000. Uppl.
í síma 50745.
Júlitilboð!
Rio, áður kr. 102, nú kr. 72.
y Brasil, áður kr. 115, nú kr. 81.
Bómullargarn með viscose. Verslið á
meðan úrvalið er mest.
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621539.
Til sölu vegna flutninga. Nýlegt hvítt
hjónarúm, frystikista, Frigor 275 1 og
einnig fæst gefins á sama stað gömul
kommóða. 3ími 37142 kl. 18-19.
MM 16 rása mixer ásamt MM kraft-
magnara, Revox Real to Real segul-
band, Sharp PC 1500 með prentara og
forritum, Durst RCP 20 litmynda
stækkunar- og framköllunarvél. Uppl.
í síma 21118 og 687282.
Meltingartruflanir hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvorutveggja, höfum
sérstaka hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúruefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
5 manna tjald og himinn með fortjalc
til sölu. Uppl. i síma 672021 og 28118.
Combi Camp, notaður, til sölu. Uppl.
í síma 17208.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Blátt WC og handlaug í mjög góðu
standi og lítill rafmagnsvatnshitari
t.d. hentugt í sumarbústað. Einnig
Fiat 128 '78. Skipti á öllu mögulegu
koma til greina. Uppl. í síma 641606.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt.
Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum
eftir máli. Einnig sjúkradýnur og
springdýnur í öllum stærðum. Páll
Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822.
Sófasett og borð 3000, furuhjónarúm
11.000, eldhúsborð 500, svefnbekkur
500, sýningarvél og tjald 3000. Uppl.
að Skólavörðustíg 46, kjallara, á móti
Hallgrímskirkju.
Nýlegt Habitat rörberarúm til sölu,
2x1,35. Einnig 4ra mán. 20" Philips
litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 641484
eftir kl. 17.
Svo til nýr ísskápur, 150 cm á hæð, og
ljóst fururúm, 120 cm á breidd, til sölu.
Uppl. í síma 43544 eða 75654. Þór-
hildur.
Viltu spara ? Ödýr sóluð dekk, ný dekk
og hjólkoppar á sanngjörnu verði.
Greiðslukjör. Hjólbarðaverkstæði
Bjarna, Skeifan 5, sími 687833.
Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
2 hústjöld, annað 2ja manna, hitt 6-7
manna, lítið notuð, sem ný, til sölu.
Uppl. í símum 53079 og 51560.
Fólksbílakerra, nýleg og lítið notuð,
m/yfirbreiðslu, til sölu. Stærð 90x150
cm. Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 37016.
Nýlegt, vandað videotæki til sölu, selst
á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-
2761 eftir kl. 18.
Sharp peningakassi, 200 hvít herðatré
og 6-8 hvítar gínur til sölu. Uppl. í
síma 92-7262 eftir kl. 17.
Tveir farseðlar til Lúxemborgar, frá 8.
til 22. ágúst, til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 74124.
Vel með farinn ísskápur til sölu. Einnig
sófasett + borð, selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 26310 kl. 10-18.
Nýleg Necci Lydia saumavél til sölu.
Uppl. í síma 41516.
Notuð tjöld til sölu. Leitið nánari uppl.
í síma 83222.
Sófasett, 3 + 1 + 1, albólstrað m/lausum
púðum, lítið slitið. Verð 15.000. Uppl.
í síma 84736.
M Oskast keypt
Óska eftir ýmsum tækjum til matvæla-
framleiðslu, þ.á m. hrærivél 10-60
lítra, salatkvörn, hakkavél, ísvél og
frysti. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-513.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
rennibekk, fræsivél og standborvél
m/sjálfvirkri niðurfærslu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-522.
Er kaupandi að notaðri Husquama
saumavél. Uppl. í síma 92-2684 eftir
kl. 18.
Vil kaupa borðtennisborð sem má
leggja saman í miðju. Uppl. í síma
43267.
Handstöðvar, VHF eða CB, óskast.
Sími 54091 eða 75722.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________________________x>v
Þjónusta
” F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirhggj-
. o t andi sand og möl af ýmsum gróf-
leÍka' »
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Smáauglýsingar DV
Vegna mikils álags á símakerfi okkar
miHi kl. 21 og 22 biðjum við auglýsendur
vinsamlega um að hringja fyrr á kvöldin
ef mögulegt er.
Hringið í síma 27022
Opið:
Mánudaga - föstudaga kl. 9.00-22.00
Laugazdaga kl. 9.00-14.00
Sunnudaga kl. 18.00-22.00
ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
Smáauglýsingadeildin er í Þverholtí 11
Múrbrot
- Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir mer n.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
<<£ BROTAFL
Uppl. í síma 75208
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig
traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og
mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfínn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Ersjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***----------j
DAG-, KVÖLD-0G
HELGARSÍMI, 21940.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
ALLT MÚRBROTfL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ÍT Flísasögun og borun t
ir Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR 1 SÍMUM:
46899- 46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E_—-k-k-k—
Jarövirma-vélaleiga
Vinnuvélar
Loftpressur
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
JCB grafa
með opnanlegri framskóflu og skot-
bónu og framdrifin, vinn einnig um
kvöld og helgar.
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON,
sími 45522.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA- NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegum efni, svo sem
Bröytgröfur fyllingarefn:(grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökur og fleira.
Loftpressa Gerum fösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476-74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
■ Pípulagnir-hreiiisaiiir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssmglar. Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155