Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Síða 22
34 FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Bflaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum meðan beðið er. Sendum í pcVckröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Sjálfsþjónusta á homi Súðarvogs og Dugguvogs. Aðstaða til að gera við og þrífa. Tökum að okkur viðgerðir og bónum. Fagleg ráðgjöf. Sími 686628. Viðgeröir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. |i Vönibilar______________ Kranar og varahlutir: Hiab 55 ’75, H.M. F., 8 tm, Volvo 86 ’73, Scania 140 ’77, vél 140, gírkassar -80 -76, íjaðrir: Benz, Volvo, Scania, felgur: Scania, Benz, dráttarkrókar, búkkahífingar, hásingar, 80-85, sturtustrokkar. Sími 687389. Búkkaöxlar - búkkarúllur, tjakkar, vagnöxlar af ýmsum gerðum, einnig fyrir heyvagna og kerrur, fjaðrir - drifsköft, bretti, hurðir. hús á Volvo F 86 og Scania 110. Kistill hf., símar 74320 og 77288, Skemmuvegi 6, Kóp. Volvo F1025 78 til sölu, með krana- plássi, lítið ekinn og góður bíll. Skipti á Pajero jeppa eða sambærilegum bíl æskileg. Góður staðgreiðsluafslátt-ir. Uppl.. í síma 96-51249 eða 51247 eftir k.'f 19. Það er dýrt að vera fátækur í dag, Bandag kaldsólun endist lengur. Þjónusta í sérflokki. Sjón er sögu rík- ari. Öll viðgerðaþjónusta og skipting á sama stað. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Benz 1113 flutningabill, vélarlaus en -neð lyftu og nýlegum 7 m álflutninga- kassa, til sölu til niðurrifs. Uppl. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða, sími 371720. Mýlegir 3 drifa bílar óskast á söluskrá, efejtiig Man bílar með framdrifi og búkka. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða- túni 2, sími 24860. Til sölu Scania 140 ’77 með krana, Benz 1626 77 með framdrifi, 7 metra langur beislisvagn, Hiab bílkrani 950. Bílasala Ailla Rúts, sími 681666. M Vinnuvélar MF 70 traktorsgrafa til sölu. Ástand þokkalegt, einnig beislisvagn með sturtum, lengd 5,30. Uppl. í síma 99- 6692 eftirlkl. 12. Til sölu nýinnflutt Atlas hjólagrafa 79, 13 tonna, ,Clark Michigan 55 hjóla- skófla, 13 ’tonna, .liðstýrð. Bílasala Alla Rúts, sími 681666. Vantar Broyt. Höfum kaupanda að goðfi Broytgröfu. Utvegum varahluti í Broyt. Tækjasala H. Guðmundsson- ar, sími 91-79220. Vinnuvéla- og vörubílaeigendur. Út- vegum varahluti í flestar vinnuvélár. Hraðpantanir eru okkar sérgrein. Tækjasala H.G., sími 91-79220. Jarövegsþjappa til sölu, dísil. Einnig steypuvíbrator. Uppl. í síma 37586. M BOaleiga_____________________ E.G. bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum og sendum. Kreditkortáþjón- usta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorlákshafnar- umboð, sími 99-3891, Njarðvíkurum- boð, sími 92-6626, heimasímar 78034 ffg5621291. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ölafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Bíialeigan Portið, stmi 651425. Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Verö 1000 kr. pr dag, 10 kr. pr km. Sækjum og send- um. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Portið, Reykjavíkurvegi 64. Sími 651425, heima 51622 og 656356. Biialeigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bflaleiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5 mannn og stationbílar með bamastól. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri U^ífu. Kreditkortaþjónusta. Ekkert illt er um þig sagt. En þú kemur á. slæmum degi. Batusimenn vilja drepa bongoa, s enl_hafa stolið börnum okkar. Nú verðum við* Við breyttuin reglunum um nýju lögin sem bönnuðu^ að gömlum lögum yrði breytt. Þegar maður er kominn á þennan aldur er hætt við einhver önnur sé tekin fram yfir mann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.