Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Síða 24
36 FÖSTUDAGUR 25. JÚLl 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________dv Pajero jeppi ’83 til sölu. Ekinn 52 þús. Möguleiki á að taka nýlegan Lada Sport upp í. Uppl. í síma 37234 eftir kl. 18.30 og allan laugardaginn. Scout II 74 til sölu. Gott lakk, á nýjum 33" Bridgestone radialdekkjum, góður ”jeppi, skoðaður 86, skipti á dýrari eða ódýrari. Sími 92-2765 frá 18-22. Subaru station 4x4 ’84, m/háum topp, til sölu, grjótgrind, sílsalistar, útvarp og segulband. Vel með farinn. Uppl. í simum 99-3255 og 99-3460. Tilbúinn í ferðalagiö: Austin Allegro Super ’78 í toppstandi, skoðaður ’86, til sölu. Góður staðgreiðsluaísláttur. Sími 50845 e. kl. 18 í dag og á morgun. Tilboð. Ford Cougar ’70,2,60 vél. Sjálf- skipting. Þarfnast smá lagfæringar. Breið dekk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-525. Volvo fólksbifreið ’82, sjálfskiptur GL. Glæsilegur bíll. Ekinn 30 þús. Einnig Mazda ’76, í góðu lagi. Uppl. í sima 99-1164. 4 WD. Volga ’74 í góðu lagi til sölu. Breið dekk. Á sama stað bilaður Fiat 127 ’78. Uppl. í bílasíma 985-20722. Antik. Mercedes Benz 250 SE ’66 til sölu, í bílnum er Benz 240 dísilvél ’76. Uppl. í síma 93-5444 og 5117. Citroen Visa ’81 til sölu, verð 85 þús., 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 53596 eftir kl. 19. Escort 1300 78 til sölu, ekinn 65 þús. km. Bíll í góðu standi, lakk þokKa- jlegt. Uppl. í síma 93-2543. Ford Pickup 72 til sölu. Er í góðu standi. Staðgreiðsluverð 50.000. Uppl. í síma 74798 eftir kl. 15. Lada station (skutbíll) 1500 ’81 til sölu, skoðaður ’86. Uppl. í síma 50564 og 53256 í kvöld og næstu kvöld. Mazda 929 station ’76 til sölu. Nýupp- tekin vél, þokkalegt ástand. Uppl. í síma 32221 frá kl. 7.30-22. Mercury Comet 74 til sölu til niður- ^rifs. Gott kram. Uppl. í síma 36910 eftir kl. 19. Plymouth-Subaru. Til sölu Plymouth Volaré, tveggja dyra ’79 og Subaru 1600 D1 ’78. Uppl. í síma 28329. Rance Rover til sölu, árgerð 1981, ek- inn 86 þús. km, lítur vel út, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-3792. Til sölu og sýnis nýinnfluttir Benz 190 E ’83 og Benz 280 SE ’76, 2ja dyra, sport. Bílasala Alla Rúts, sími 681666. Toyota Carina 1800 GL '82 til sölu, 5 gíra, ekinn 70 þús., rauður, góður bíll. Uppl. í síma 99-2326 eftir kl. 19. Tveir góðir. Til sölu Vauxhall Viva ’72 og Toyota Corolla ’72. Uppl. í síma 656440. VW 1300 73, skoðaður ’86, til sölu. Saab ’71, gangfær en númerslaus. Uppl. í síma 651532. Wagoneer 71, 6 cyl., skoðaður ’86, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 96-41590 eftir kl. 17. Mazda 626 ’80 til sölu. Skoðuð ’86 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 73109. Scout Traveler 78 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 74406. Subaru 4x4 ’77 til sölu. Ágætur bíll, gott verð. sími 666814. Toyota Cressida 78 til sölu. Uppl. í síma 42691. Toyota Mark II 74 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 671380 eftir kl. 17. Volvo 142 Grand Lux ’74 til sölu. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 54527. Cortina 70 til sölu. Uppl. í síma 14336. ■ Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Lítið raðhús við Óðinsgötu til leigu, 5 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17113 til kl. 18. Rúmgóö 3ja herb. risíbúð til leigu í Kópavogi frá 1. ágúst, árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 42557. Gott herbergi til 'eigu. Uppl. í síma 45937. ■ Húsrtæði óskast Einbýlishús, raðhús eða rúmgóð íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir 5 m. fjölskyldu utan af landi í 6-12 mán- uði. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgr. ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu DV fyrir l.ágúst nk. merkt "Góð íbúð". Einn af starfsmönnum okkar bráðvant- ar 2ja herbergja íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli ef óskað er. Vinsamlega hafið samband í síma 84600 eða 686734. Landflutnignar hf., Skútuvogi 8. Ungt reglusamt par að norðan óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu í vetur (frá l.sept.). Helst i nýja mið- bænum. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 96-21742 milli kl. 19 og 20. Við erum 3 skólanemar utan af landi er stundum nám í Reykjavík. Okkur bráðvantar 2-3 herb. íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 9641142 eftir kl. 18. Þriggja manna fjölskylda (tveir vinn- andi í góðum stöðum) óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Góð um- gengni 259“. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. sept. fyrir systur í námi. Örugg- um mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-8701. 4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í austurbæ Kópavogs, frá l.sept eða l.okt til vors. Uppl. í síma 688990 f.h. og 82045 milli kl. 17 og 21. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð í bænum í vetur sem næst Iðnskólanum. Öruggar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 97-1264 frá kl. 12-13 og 18-21. Á meðan við bíðum eftir íbúð hjá Byggung vantar okkur hjón 3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis. Fyrirframgr. Uppl. í s. 21930 (Pétur) á daginn og 12447 á kvöldin. 2 systur utan af landi með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð í Reykjavík eða á Seltjamamesi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 92-2097. 3-5 herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51886 og 651886. Einhleypan háskólanema vantar litla íbúð í Reykjavík. Skilvísri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 95-5154. Einstæö móðir með 4 ára barn óskar eftir 2 herb. íbúð, helst nálægt Háa- leitishverfi, getur veitt heimilisaðstoð, sími 681460 eftir kl. 16. Húseigendur athugið. Vantar herbergi og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080. Húsnæðismiðlun stúdentaráðs H.Í., Félagsst. stúdenta v/Hringbraut. Skrifstofustjóra vantar litla íbúð. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 27088 eða 26443. 3-4 herb. íbúö óskast til leigu í 4 mán- uði, ágúst til nóvember. Uppl. í síma 12298. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Rvk. Einhver fyrirfrEungr. ef óskað er. Uppl. í síma 71992 á kvöldin. Hjón með 2 börn bráðvantar 4-5 herb. íbúð, helst sem næst Réttarholtsskóla. Uppl. í síma 39237 eftir kl. 19. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. í Rvík eða Kóp. Uppl. í síma 96-71410 eftir kl. 19. Óska eftir herbergi strax á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 96-25912 milli kl. 19 og 20. 18 ára skólastúlku frá Akureyri vantar húsnæði í vetur, sem næst Iðnskólan- um í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53817 eða 53584. Hver getur leigt okkur 3 herbergja íbúð frá l.ágúst? Uppl. í síma 77916. Vantar 3ja herb. íbúð má vera í kjall- ara. Uppl. í síma 34339. M Atvirinuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. Ca 250-350 fm með verslunaraðstöðu óskast á leigu, æskilegast í Skeifunni eða Múla- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-511. Til leigu ca 130 og 172 fm iðnaðar- húsnæði á 1. hæð. Góðar innkeyrslu- dyr. Lofthæð 3 m. Uppl. í síma 686188 og 78897. M Atviima í boði Heimilishjálp óskast tvisvar í viku fyr- ir aldraða konu í Safamýri. Hér er ekki eingöngu um þrif að ræða heldur einnig stuðning eftir dvöl á sjúkra- húsi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 fyrir þriðjudagskvöld. H- 531. Söiumenn. Leita eftir hressu og kraft- miklu sölufólki til selja 300 eintök af minjagrip í tengslum við 200 ára af- mæli Reykjavíkur. Há sölulaun boðin. Tilboð sendist DV, merkt „Reykjavik 123“. Sölustarf. Lítil heildverslun óskar eftir að ráða duglegan og samviskusaman sölumann strax (karl eða konu), hálfs- dagsstarf, vinnutími nokkuð frjáls. Þarf að hafa bíl. Hafið samband við DV í síma 27022. H-149. Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant- ar nú þegar á svínabú, ráðningartími minnst 6 mánuðir, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 kl. 18-20. Bifvélavirki. Viljum ráða nú þegar bif- vélavirkja til starfa á þjónustuverk- stæði AMC-Jeep. Uppl. hjá verkstjóra. Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sími 77200. Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir að ráða 2-3 vélvirkja til starfa sem fyrst. Uppl. gefa Skúli í síma 97-6126 og á kvöldin í síma 97-6251 og Haukur i síma 97-6120. Stúlkur, ekki yngri en 18 ára, reglusam- ar og stundvísar, óskast í söluturn í Breiðholti frá og með l.ágúst, Vakata- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-407. Videoleiga óskar eftir starfsfólki, þarf að vera stundvíst og hafa Iíflega og góða framkomu. Vaktavinna. Með- mæli óskast. Svar sendist DV fyrir l.ágúst, merkt "T-536". DY á Vopnafirði: Minnisvarði Mávsins Jón G. Hauksscm, DV, Akureyri; Flutningaskipið Mávurinn steytti á «é skeri í innsiglingunni til Vopnafjarðar haustið 1981. Skipinu var þegar siglt áfi-am upp í fjöruna í mynni fjarðarins til þess að freista þess að bjarga þvi þaðan. En veðurguðimir gripu inn í, vonskuveður gerði næsta hálfan mán- uðinn á eftir og örlög Mávsins voru ráðin. Nú sést lítdð eftir af skipinu, aðeins mastrið rís upp úr sjónum. Það f- er minnisvarði Mávsins. Nú er lítið eftir af Mávnum, aðeins mastrið stendur upp úr. Dágóður minni- svarði, mastrið, og saltfiskurinn er örugglega löngu útvatnaður. DV-mynd JGH Kindakjötið: Niður- greiðslur 75 milljónir „Það var ákveðið að veija í mesta lagi 75 milljónum króna til niður- greiðslna á kindakjöti en ekki 150 milljónum eins og gefið hafði verið í skyn áður,“ sagði Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra í samtali við DV í gær. Þorsteinn sagði að þetta þýddi að hægt yrði að selja 1800 tonn á 20 pró- sent lægra verði í stað 3600 tonna ef notaðar hefðu verið 150 milljón krón- ur. Landbúnaðarráðherra hafði áður sagt að til þessara niðurgreiðslna yrði varið allt að 150 milljónum króna og var þá miðað við að allar umfram- birgðir yrðu seldar. Þorsteinn sagði að þama hefði verið misskilningur á ferðinni og enga ákvörðun hefði verið búið að taka um upphæðir þegar land- búnaðarráðherra nefhdi þessa tölu. Þorsteinn lagði svo til á ríkisstjómar- fúndi í gær að varið yrði 75 milljónum og var það samþykkt. „Eg tel að það séu engin rök fyrir því að ganga lengra. Mánaðarsala á kindakjöti er að meðaltali 800 tonn. Nýtt kjöt kemur svo á markað í sept- ember. Þessar niðurgreiðslur gera ráð fyrir að seld verði þúsund tonnum meira en að meðaltali,“ sagði Þor- steinn. -APH Fólksfækkun í Ámeshreppi Regina Thorarensen, DV, Gjögri Alltaf fækkar fólkinu i Ámes- hreppi í Strandasýslu. Ellefu manns flytja héðan á þessu ári. Kona með þrjú böm er nýflutt frá Munaðamesi og fjölskylda á besta aldri ætlar að flytja í haust frá Stóm-Ávík og er það mikill söknuður þegar hjón á besta aldri þurfa að flytja frá góðu búi og búið að leggja mikinn kostnað í rándýr peningshús með öllum nýt- ísku þægindum. En heilsuleysi ræður í þessu tilfelli. í byijun desember ’85 vom Ár- neshreppsbúar 145. Nú em 14 íbúar á langlegudeildum víða um land eða í vinnu annars staðar. íbúar yfir 61 árs em 23 í hreppn- um, frá 19-66 ára 11 og frá 16^-18 ára em 3. Á aldrinum 14-16 ára em 25 íbúar. Böm á skólaskyldu- aldri em 3 og sami fjöldi íbúa er undir skólaskyldualdri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.