Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Page 26
38
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986.
Konur fengsælar á Mumeyrarmóti
Hestamannafélögin Sleipnir og
Smári héldu góðhestakeppni og
kappreiðar á Mumeyrum um síð-
ustu helgi. Mumeyrarmót hafa oft
verið fjölsótt og með stærstu mótum
sumarsins. En nú var ekki sama
reisn yfir mótinu og áður fyrr. Ef til
vill hefur landsmótið, sem haldið var
nýlega, svo og brakandi þurrkur
valdið því að þátttakan var minni
en áður.
Kvenmenn virðast vera að sækja
sig í hestamennskunni í Ámessýslu.
Þrír efstu knapar i bamaflokki og
unglingaflokki i gæðingakeppninni
hjá Smára vom kvenmenn og einnig
sigurvegarar í báðum unglinga-
flokkunum hjá Sleipni. Sá knapi sem
átti og sýndi efsta hest í A flokki
hjá Sleipni var einnig kvenmaður.
Annie B. Sigfúsdóttir hlaut Sveins-
merki Smára og Þuríður Einars-
93 í einkunn og Trítill, sem Haukur
Haraldsson á og sýndi, varð þriðji
með 7,85 í einkunn. í B flokki hjá
Smára stóð efstur Snarfari Ingvars
Þórðarsonar, sem Ásrún Davíðsson
sýndi, og hlaut 8,14 í einkunn.
Stjama, sem Sigfús Guðmundsson á
en Annie B. Sigfúsdóttir sýndi, varð
í öðm sæti með 8,03 í einkunn og
með sömu einkunn, þó broti minna,
var Stígandi sem Gunnar Már
Gunnarsson á og sýndi. í bama-
flokki hjá Smára sigraði Rósamunda
Sævarsdóttir á Klæng með 8,12 í ein-
kunn, Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir varð
í öðm sæti með 8,07 í einkunn á
Gissuri og Kristjana Lilja Sigurðar-
dóttir í þriðja sæti á Tinnu með 7,95
í einkunn. í eldri flokki unglinga
sigraði Borghildur Ágústsdóttir á
Krumma með 8,09 í einkunn, Stein-
unn B. Birgisdóttir varð í öðm sæti
á Gígju með 7,96 í einkunn og Elín
Sigurvegarar í B flokki hjá Smára.
dóttir riddarabikar Sleipnis. Helstu
úrslit mótsins urðu þessi:
Góðhestakeppnin
Hjá Snlára urðu úrslit þau í A
flokki að Krummi, sem Magnús T.
Svavarsson á og sýndi, stóð efctur
með 8,18 í einkunn, Högni, sem Val-
gerður Auðunsdóttir á en Jón
Vigfússon sýndi, varð annar með 7,
Ósk Þórisdóttir varð i þriðja sæti á
Nasa með 7,81 í einkunn.
Hjá Sleipni urðu helstu úrslit þau
í gæðingakeppninni að í B flokki
sigraði Ögri Þorvaldar Sveinssonar,
sem Einar Öder Magnússon sat, og
hlaut 8,27 í einkunn. Rosi Áma
Guðmundssonar varð annar með 8,
23 í einkunn en Símon Grétarsson
sýndi hann. Dúx, sem Magnús
Skúlason á og sýndi, varð í þriðja
sæti með 8,21. I A flokki sigraði
Flugvar, sem Rúna Einarsdóttir á
og sýndi, og hlaut 8,23 í einkunn.
Skálmar Ragnheiðar Hafeteinsdótt-
ur, sem Halldór Vilhjálmsson sýndi,
varð í öðm sæti með 8,12 í einkunn
og Dröfh Skúla Magnússonar, sem
Magnús Skúlason sat, varð í þriðja
sæti með 8,02 í einkunn. 1 eldri flokki
unglinga sigraði Ragna Gunnars-
dóttir á Tjörva með 8,27 í einkunn,
Borghildur Ágústsdóttir sigraði i
unglingaflokki hjá Smára.
Steinn Skúlason varð í öðm sæti á
Framfara með 8,15 í einkunn og
Garðar Matthíasson í þriðja sæti
með hestinn Segul með 8,04 í ein-
kunn. I bamaflokki sigraði Am-
heiður Helga Ingibergsdóttir á
Mána með 8,29 í einkunn, Bjami
Guðmundsson varð í öðm sæti með
Sveip og 8,05 í einkunn og Rúna
Einarsdóttir i þriðja sæti á Hvin með
8,03 í einkunn.
Kappreiðar
Þátttaka í kappreiðum var nokkur
að vanda. Bætt hefúr verið við 150
metra nýliðaskeiði og 250 metra ný-
liðastökki sem er einungis fyrir
innanfélagsknapa. í 350 metra stökki
sigraði Undri Guðna Kristinssonar,
sem Jón Ólafur Jóhannesson sat, á
25.2 sek. Blakkur, sem Pétur Kjart-
ansson á, varð í öðm sæti á 25,3
sek. en Lótus Krisins Guðnasonar
varð þriðji á 25,8 sek. Róbert Jónsson
sat Lótus. I 300 metra brokki sigraði
Héðinn Tómasar Steindórssonar,
sem Steindór Tómasson sat, á 41,4
sek., Máni, sem Amheiður Helga
Ingibergsdóttir á og sat, varð í öðm
sæti á 46,2 sek. og Blesi, sem Vignir
Amarson á og sat, varð þriðji á 47,0
sek. Kristur, sem Guðni Jónsson á
en Róbert Jónsson sat, sigraði í 800
metra stökkinu á 62,6 sek. Bylur
Grétu Guðmundsdóttur varð annar
á 66,1 sek. en Aron Guðmundsson
sat hann. Hebron, sem Axel Geirsson
á og sat, varð í þriðja sæti á 73,2
sek. Trausti Guðmundar Steindórs-
sonar sigraði í 150 metra nýliða-
skeiði á 17,2 sek. Trítill, sem Haukur
Haraldsson á og sat, varð annar á
17,7 sek. og Öm Skúla Steinssonar
varð þriðji á 18,0 sek. en Steinn
Skúlason sat hann. Skjár Önnu Vil-
hjálmsdóttur sigraði í 250 metra
nýliðastökki á 19,8 sek. Halldór Vil-
hjálmsson var knapi. Mön Helga
Jónssonar, sem Elín Ósk Þórisdóttir
sat, varð önnur á 20,4 sek. og Gáta,
sem Elín Ósk á og sat, varð þriðja
á 20,6 sek. Erling Sigurðsson varð
sigursæll í skeiðkeppnunum. Hann
sigraði í 150 metra skeiði á Hvin, sem
hann og Steindór Steindórsson eiga,
á 16,1 sek. Dynur varð í öðm sæti á
16,4 sek., knapi og eigandi Magnús
Geirsson, Frakkur þriðji á 16,8 sek.,
knapi og eigandi Már Ólafsson. Erl-
ing Sigurðsson átti fyrsta og þriðja
hest í 250 metra skeiðinu og sat þá
báða. Vani sigraði á 24,1 sek. Busla,
sem Símon Grétarsson á og sat, varð
í öðm sæti á 24,4 sek. en Þrymur í
þriðja sæti á 24,9 sek. Tvistur Guðna
Kristinssonar sigraði í 250 metra
stökkinu á 19,0 sek. Jón Ólafur Jó-
hannesson var knapi. Lonta þeirra
Þorkels og Gylfa varð i öðm sæti á
19.2 sek. og Goði, sem Marta Esther
Hjaltadóttir á og sat, varð í þriðja
sæti á 19,3 sek.
Tekið var upp á þeirri nýbreytni
að keppa í tölti. Þar sigraði Magnús
Skúlason á Dúx, Símon Grétarsson
varð í öðm sæti á Rosa og Annie
B. Sigfúsdóttir í þriðja sæti á
Stjömu.
Gilsfjörður er litill fjörður er gengur
úr botni Breiðafjarðar og er nokkur
vafi hvar hann byijar. Þorvaldur
Thoroddsen telur hann ná allt undir
i' Akureyjar og aðrir telja hann ná út
undir Tjaldanes og Króksfjarðames.
Fjörðurinn er svo gmnnur að út úr
honum fellur um fjöm nema mjór áll
er eftir miðjum firði. Undirlendi með
ströndum er lítið en stutt dalhvilft inn
af fjarðarbotni. Þar er grösugt og rísa
hlíðar með hjöllum upp frá sléttlend-
inu.
Gilsfjörður getur verið fagur á sum-
rpm en erfiður á vetrum. I Ólafedal,
sem er 5 km langur dalur sem gengur
til suðurs úr innanverðum Gilsfirði,
er einn bær, samnefndur. Þar stofnaði
Torfi Bjamason upp á eigin spýtur
fyrsta búnaðarskóla á íslandi og starf-
aði skólinn á þriðja áratug, á árunum
1880-1907, er ný skipan var gerð á
búnaðarfræðslu í landinu. Torfi var
ejnn mestur forgöngumaður í land-
búnaði á sínum tíma. Torfi rak tó-
vinnuvélar í ólafedal og jarðyrkju-
verkfeeri vom smíðuð þar.
Sumarið 1955 var þeim hjónum Torfa
Bjamasj-ni og Guðlaugu Zakarías-
Austur-Barðastrandavsýsla
Gilsfjörður
■ ,* . . '• .
■-............
......./■ w*. .
. ■< ■ T >*, • 4 -
/■ ? '*#' * ■ '
■ • .-.v
Fuglalíf er fjölbreytt i Gilsfirði og æðarfugl viða.
dóttur reist minnismerki í túninu í ■ . Menntaskólans við Si^ijd. Gaman er
Ólafsdal. Erstuttaðrennaafþjóðveg- T ítlVlSt að renna heim að Ólafsdal og virða
inum þangað og blasir minnismerkið ____________________________________ fyrir sér húsakost, sjá gamlar vélar
við vegfarendum. Ólafedalur er nú í Gunnar Bender sem bera aldurinn vel og skoða sig
eyði en bæjarhús em skólasel __________________________________________ um, eða renna fyrir bleikju í Ólafs-
dalsánni en töluvert veiðist af henni.
Það er hægt að ganga á fjöll í Gils-
firði, skoða fjörur, fossa, eins og
Gullfoss innst inni í dalnum, glæsileg-
an foss í Múlá og skoða fúglalíf sem
er töluvert í Gilsfirði.
Það hefur margt gerst á Vestfjörðum
og einnig í Gilsfirði, hvort sem það em
tröll sem ætla að moka sund á milli
Vestfjarða og landsins, nálægt því sem
það er mjóst, milli Gilsfjarðar og
Kollafjarðíu, sem tókst ekki, eða
galdramenn sem þóttust vera mestir
manna.
Ef þú átt leið um Gilsfjörð þá hægðu
á ferðinni og virtu hann fyrir þér, foss-
,ar, fjöll og fyrsti búnaðarskólinn á
íslandi eiga eftir að vekja eftirtekt
þína. Það er áhrifamikið að ganga um
hljóðláta ganga Ólafcdals og virða fyr-
ir sér áhöld og tæki sem ekki em
lengur notuð. Það hefur þurft mikla
bjartsýni til að setja upp skóla í Ólafs-
dal um 1880, í þessum dal sem núna
geymir aðeins minningar liðins tíma.
Virtu hann fyrir þér næst þegar þú
átt leið um Gilsfjörð.
G. Bender