Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986. 41 Bridge „Það var vinningsleið í spilinu," sagði spilarinn í sæti norðurs eftir að félagi hans hafði tapað fjórum spöðum. Kemur þú auga á hana eftir að vestur spilar út tíuglás, síðan meiri tígli í byrjun? Því ekki hægt að koma í veg fyrir að vestur trompi tígul. Nokduk A 7532 VÁD43 0 65 *Á96 Vesti'k Austuk *104 aÁ8 f K108 ^ 975 0Á3 0 1098742 * KG10852 * 74 SUÐUR ♦ KDG96 f G62 0 KDG *D3 Suður átti annan slag á tígul og spilaði spaðakóng. Austur drap á ás, - spilaði tíguláttunni og gaf þar með í skyn að hann ætti hvorki hjarta- gosa né laufadrottningu. Vestur trompaði tígulinn með spaðatíu og laufi var kastað úr blindum. Vestur spilaði síðan laufi. Lítið úr blindum og suður fékk slaginn á drottningu. f lokin komst hann ekki hjá því að gefa slag á hjarta. Einn niður. Vinningsleiðin? - Hún er nokkuð skemmtileg. Þegar vestur trompaði tígulinn í fjórða slag átti suður ekki að kasta laufi úr blindum heldur tromptvistinum. Ef vestur spilar hjarta er spilið einfalt og hann spilar því laufgosa. Suður fær slaginn á laufdrottningu. Tekur trompið af austri. Þá lauf á ásinn og trompunum spilað í botn. Þegar síðasta trompinu er spilað er vestur í vonlausri kast- þröng. Ef hann gefur laufið á bátinn verður laufnía blinds slagur. Ef hann kastar hjarta - á eftir K-10 i hjarta og laufkóng - fær suður þrjá hjarta- slagi með því að spila litlu hjarta á drottningu. Kóngur vesturs fellur í ásinn og hjartagosi tíundi slagurinn. Skák A skákmótinu í Riga 1984 kom þessi staða upp í skák Gaidarow og Kirillow, sem hafði svart og átti leik. 1. - - exfí! 2. g4 - Hc8! og hvítur gafst upp vegna Rg3 mát. - Ef 2. Hxf2 - Hdl + 3. Rfl (3.BÍ1 - Rg3 + ) - Dh5+ og mátar. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. - 31. júlí er í Reykjavíkurapó- teki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í simsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Allt i lagi, Lalli, þú hefur komiðþessuá framfæri... þú vilt ekki oftar baunaspírur. LaUi og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er 1 Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. \ Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. júlí. Vatnsberinn (217 jan.-19. febr.): Einhverjir spýrja um ákveðið mál. Ef þér mistekst eitt- hvað er eins gott fyrir þig að játa það strax heldur en að vera með grín um það. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Allt sem þú 'gerir í dag virðist kosta þig heilmikla vinnu. Láttu aðra aðstoða þig við hefðbundna vinnu. Ástarmálin ganga og ganga. Hrúturinn (21. mars-20. apríi): Þetta er einn af þessum vinnusömu dögum sem ekkert gengur eins og það á að ganga. Kvöldið verður skemmti- legt. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhverjir virðast vilja að þú skipuleggir þeirra líf. Mundu að þú getur ekki gert öllum til hæfis svo farðu bara eftir meirihlutanum. Reyndu að láta fólk standa á eigin fótum. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þeir sem eru í kringum þig eru dálítið viðkvæmir í dag. Þú þarft að vinna verk sem setið hafa á hakanum svo þú eigir einhvern frítíma. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú mátt búast við heitbindingum meðal einhverra vina þinna. Ástarmál þín eru dálítið skrautleg en éngin al- vara. Grænn litur er uppáhaldsliturinn í dag. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Vertu ekki of fórnfús í dag. Það er kominn tmú til þess að þú hugsir um sjálfan þig fyrst því aðrir ganga á það góða í þér. Þú mátt búast við óvæntum fréttum. Meyjan (24. ágúst-23. Sept.): Þú ættir ekki að taka neina áhættu i fjármálum í dag. Revndu að fara eitthvað út í smátíma, til dæmis í smáferða- lág. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að verða fyrir smávonbrigðum ef þú ferð á fund eða eitthvað svoleiðis. Þú kemst að því að þú þekkir engan spennandi þar. En þú gætir hitt fullt af nýju fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Rólegur dagur. Fáðu helst sem mesta hvíld því þú þarft á því að halda. Blár litur er uppáhaldsliturinn. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og allt gengur mjög vel og skemmtilega í dag. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú gætir skammast þín fyrir gjöf sem þú hefur fengið. En hún var gefin með góðum huga. Þú ættir að athuga fjármálin vel. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri, sími 22445. Ketlavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. lOrll. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, . sirpi Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safhsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / 2L 3 , V- ir T* 7- 1 s '° ii vr* >3 IS mmm )6> TT" )8 19 20 Lárétt: 1 samningur, 7 skjóta, 8 reykjum, 10 launung, 11 rösk, 12 lykkjuna, 14 sundfærin, 16 slappan, 18 slá, 20 lána, 21 hnjóðsyrði. Lóðrétt: 1 kóf, 2 morgunn, 3 borgun, ^ 4 ribbalda, 6 manns, 9 tungl, 13 spyrja, 14 hár, 15 kona, 17 sting, 19 borðaði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vær, 4 alda, 8 óraði, 9 el, 10 lausnin, 12 ás, 14 svali, 15 skeinu, 18 rifinu, 20 lokaðar. Lóðrétt: 1 vó, 2 æra, 3 raus, 4 að- svif, 5 linan, 6 deiluna, 7 al, 10 lás, y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.