Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Side 34
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1986. 46 | í í i í J I í í 4 f í s I ! Frumsýnir ■\ grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun (Police Academy 3: Back in Training) rRUN FORCOVERH Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur í öskjunni hjá þeim félögum Ma- honey, Tackleberry og High- tower. Mynoin hefur hlotið gifurlega aðsókn vestan hafs og voru aðsóknartölur Police Aca- demy 1 lengi vel I hættu. Það má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag. lög- regluskólinn 3 er nú sýnd í öllum helstu borgum Evrópu við met- aðsókn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf, IMichael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, -7, 9 og 11. Hækkað verð. 9'/2 vika Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Einherjirm Commando Sýnd kl. 7 og 11. Skotmarkið *** Mbl. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Youngblood Mynáin er i ðolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. !út og suður í Beverly Hills • Morgunblaðið "* DV. Synd kl. 5, 7 og 11. Nílar- gimsteinninn Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Grátbroslegt grín frá upphafi til enda, með hinum frábæra þýska grinista Ottó Waalkes. Kvik- myndin Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger Aðalhlutverk: Ottó Waalkes Elisabeth Wiedemann Sýnd kl. 7, 9 og 11. IREGNBOGINN í návígi SEAH PHNN ORtSTOPHLR TOLKEN Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá ér ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Geimkönnuðuriim Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára Örvæntingarfull leit að Susan Endursýnum þessa skemmtilegu mynd með Rosanna Arquette og Madonnu. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himniíRauðhólum. Sýningar: laugardag kl. 17, sunnudag kl. 17, síðustu sýningar. Miðasalaog pantanir: Söguleikarnir: sími 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólum einni klukkustund fyrir sýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. ÁrniGunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Arni Bergmann, Þjóðviljinn. Járnörninn Hraöi - Spenna dúndurmúsík Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi í óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Timinn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. SýndiAsal kl.5,7,9og11.10 Dolby stereo Quicksilver Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd í B-sal kl. 11. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumíngja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sin- um og öðlast eilíft llf þarf greif- ynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem engin má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .... Mbl. Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir grmmyndina: Allt í hönk (Better off dead) BETTER OFF DEAD Hér er á ferðinni einhver sú hressilegasta grínmynd sem komið hefur lengi, enda fer einn af bestu grínleikurum vestanhafs, hann John Cusack (The Sure Thing), með aðalhlutverkið. Allt var I kalda koli hjá aumingja Lane og hann vissi ekki sitt rjúk- andi ráð um hvað gera skyldi. Aðalhlutverk: John Cusack, David Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Salur 1 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir meö ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræga spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5i 7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvaip Föstudagur 25. júfi Sjónvaip______________________ 19.15 Á döHnni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Fyrsti þáttur. Nýr flokkur teiknimynda eftir Jim Henson. Hinir þekktu Prúðuleikarar koma hér fram stsm ung- viði grís, hvolpar og lítill froskur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir i frumskóginum. Umsjónarmaður Jón Gústafeson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend mólefni. 21.45 Bergerac - Fyrsti þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur í tiu þáttum. Söguhetjan er Bergerac rannsóknarlögreglumaður en hver þáttur er sjálfetæð saga. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Viva Maria! Frönsk-ítölsk bíómynd írá árinu 1965. Leikstjóri Louis Malle. Aðalhlutverk: Birgitte Bardot, Jeanné Moreau og George Hamilton. Sagan gerist í ónefndu ríki í Mið-Ameríku um síðustu aldamót. Söng- kona í farandleikhópi kynnist írskri hryðjuverkakonu og býður henni að slást í för með sér. Þær kynnast ungum byltingarmanni og veita honum liðveislu sína. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.50 Dagskrárlok. Útvazp rás l 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdcgissagan: „Katrín" sagafrá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (19). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Porgy og Bess“, svíta eftir George Gershwin. Sinfóniuhljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjórnar. b. Slav- neskir dansar eftir Antonín Dvorák. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Munchen leikur; Rafael Kubelik stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Náttúruskoðun. Einar Egilsson flytur þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Skírnardagur. Jórunn Ólafedóttir frá Sörlastöðum les firásögn úr bók Amfríðar Sigur- geirsdóttur „Séð að heiman“. b. Tvisöngur. Jóhann Daníeisson og Eiríkur Stefánsson syngja við undirleik Guðmundar Jóhannssonar. c. Af duírænum fyrir- bærum. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Pétur Þórarins- son á Selfo8si. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Helfró“ eftir Áskel Másson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Ingi Gunnar Jóhannsson sér um þátt- inn. 23.00 Fijálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fróttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórar- insdóttir ræðir við Hörð Áskelsson organista við Hallgrímskirkju. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip lás II 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kol- brúnar Halldórsdóttur og Páls Þorsteinssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafí { umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Ragnheiður Davíðsdóttir kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúfi Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrarlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi tii föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni i - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.