Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1986, Side 36
FÖSTUDAGUR 25. JUU 1986. Flýr land vegna bjórieysis „Ég er öskureiður. Þessir menn vita ekki hvað bjórinn bætir hugann. Þess vegna er ég farinn af landi brott og kem ekki aftur fyrr en bjórinn verðm- leyfður,“ sagði Ásgeir nokkur hvíta- skáld þegar hann veifaði til gamla landsins úr skútu í gær úti fyrir Þor- lákshöfn, á leið til Noregs. Skúta þessi er norsk, 35 fet að stærð, í eigu Norðmanns. Um borð voru, auk skáldsins, þrír Norðmenn. Hún hélt í átt til Færeyja, þaðan fer hún til Shet- landseyja og svo til Noregs. „Þetta er leið víkinganna forðum þegar þeir, eins og ég nú, héldu á vit frelsisins. Bjórleysið á íslandi erdæmi- gert fyrir þann skort á persónufrelsi sem ríkir á íslandi," sagði Ásgeir. „Mér fmnst alveg furðulegt að íslensk- ir stjórnmálamenn skuli ekkert geta gert í þessu máli. Við rithöfuridarnir höfum reynt allt sem við getum en án árangurs. Ég sé því ekki aðra leið fyr- ir mig en að byrja nýtt líf á öðrum grunni." En nú er ekki hægt að fá bjór í Noregi vegna verkfalla.... „Nú, er það? Annars breytir það engu, það hlýtur að leysast." Hvað á svo að aðhafast í Noregi? „Ég verð á Þelamörk, þar sem ég ætla að sctjast á skólabekk. Ég ætla að fara að læra viðskiptafræði." Leggurðu þá allan skáldskap á hilluna? „Það er vonlaust að vera rithöfund- ur á Islandi. i >að býður ekki upp á neitt annað en sultarlíf í kvisther- bergi, svo sennilega skrifa ég ekki meira á íslensku. Hins vegar skil ég eftir öll mín merkustu handrit á Landsbókasafni, fyrir fólk til að lesa. Svo getur vel verið að ég fari að skrifa á norsku ef ég hef tíma,“ sagði Ásgeir og veifaði til gamla landsins á ný. -KÞ i i i i I i i I i i i I i i I i \i i Tíðindalítið af Tomma „Það heyrist ekki mikið í 'l'omma þessa dagana. Hann fer sýnu fram og hleypur út og inn eins og honum sýn- ist. „Nú líkar honum lífið,“ sagði Olöf Þorsteinsdóttir, eigjindi síamskattar- ins Tomma. í dag er vika síðan Tomma var sleppt úr einangrun. Hann fer nú frjáls ferða sinna í vesturbænum með ól um háls- inn og kirfilega merktur oigendum sínum. V* FRÉTTASKOTIÐ Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju umfrétt- hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Eggert ísaksson: Ekki farnir _ að hugsa um tapið „Við höfúm átt viðskipti við sömu aðila í Japan frá 1969 og sanmingurinn í ár er meö sama sniði og undanfarin ár. Ég vil ekkert segja um hugsanlegt tap. Við erum ekki famir að hugsa svo langt.“ sagði Eggert ísaksson hjá Hval hf. í morgun. Ef ekkert verður af sölu hvalafurða til Japan mun Hvalur h,f bera allan skaða. „Við erum nú þegar með samning við japanska aðila sem ekki hafa til- kvnnt okkur um breytingu á þ°im samningi. Ég er ekki búinn að sjá að *f;að komi til raunverulegra þvingana eða að hótanir sem þessar nægi til að fæla Japani frá þrí að kaupa af okk- ur.“ sagði Eggert ísaksson. -S.Konn. Hafskipsmálið á lokastigi ^Rannsókn á gjaldþroti Hafskips hf. "ær nú á lokastigi. Samkvæmt upplýsingum DV má reikna með að málið verði afgreitt frá ranrtsóknarlögreglunni til ríkissak- sóknara í september. Til þessa hafa fjórir rannsóknarlögreglumenn og tveir lögfræðingar unnið að rannsókn málsins en vegna sumarleyfa þeirra verður að fresta frekari \'firhe\Tslum og gagnaöflun fram í miðjan ágúst- mánuð. Rannsóknarlögreglan hefur haft Hafskipsmálið til meðferðar frá þrí í byrjun maí. Rannsókn hennar hefúr meðal annars beinst að áætluðum brotum við reikningsskil og áætlana- gerð, verðmætamat á eignum, notkun lausafjármuna og hlaupareikninga, - -*Vegna bifreiðakaupa starfsmanna, greiðslu afsláttar og ferðakostnaðar til ýmissa aðila, vegna greiðslna til Björgólfs Guðmundssonar forstjóra og Reykvískrar endurtryggingar og út- gáfú skuldabréfa við hlutafjáraukn- ingu Hafskips hf. -EA Ásgeir Hvítaskáld veifar til landsmanna við bjórförina til Noregs. DV-mynd: KAE. Veðrið á morgun: Að mestu óbreytt Á morgun verður hæg austlæg átt á landinu og bjart veður sunnan- og vestanlands en skýjað og skúrir eða súld norðan- og austanlands, einkum á annesjum. Hiti verður á bilinu 6-14 stig. Ávallt feti framar SÍMI 68-50-60. 0lBlLASr0 ÞRðSTUR SÍÐUMÚLA 10 LOKI Hvernig væri að spyrja loðnuna? Mikil óánægja með loðnuverðið: Verlíðinni ■ vl lilwllllll llwlllVi „Ég sé enga aðra lausn en að mjölsverksmiðjueigenda með það hreinlega stillt upp við vegg,“ segir fulltríii seljenda. loðnuvertíðinni verði frestað um tvo loðnuverð sem yfimefnd verðlags- oddiunaður nefndarinnar. Bolli Þór „Síldarverksmiðjur ríkisins buðu mánuði ef ekki verður hægt að ráðs sjávarútvegsins ákvað. Þeir Bollason, sem samþykkti verðið aldrei þetta verð og hefðu aldrei breyta þessu verði. Þetta verð er hafa ákveðið að fiinda um málið á ásamt seljendum. gert. Við sögðum aðeins að Gísli bara della og það getur enginn borg- morgun. Upplýsingar höfðu borist „Það er ekki rétt að við höfum Árni myndi ekki tapa á því að landa að svona hátt verð. Verðákvörðunin til nefndarinnar að Krossanesverk- nauðugir viljugir samþvkkt þetta hjá okkm- á meðan beðið væri eftir \-irðist hafa verið röð af slysum. snriðjan ætlaði að greiða 1900 krónur verð. Yfirleitt hafa verksmiðjur í verði. Það getur enginn sætt sig við Þetta verð átti bara að vera fyrir fyrir loðnuna úr Súlunni og Síldar- kjölfar verðlagningar byrjað að yfir- þetta loðnuverð sem þarf að vinna einn bát en fór um eins og eldur í verksmiðjur ríkisins lofuðu sama bjóða hver aðra. Ég tel að þetta verð úr loðnunni," sagði Þorsteinn Gisla- sinu." sagði Aðalsteinn Jónsson. eig- verði fyrir loðnuna úr Gísla Áma. komi í veg fyrir það. Og ef einhverj- son, formaður SR, í viðtali við DV. andi loðnuverksnriðjumiar á Eski- „Höfuðatriðiö vai’ að með þessu var ar verksmiðjur geta ekki greitt þetta Nafsta verðlagsákvöi-ðun á loðnu firði. í samtali við DV. fúlltrúum seljenda í vfirnefridinni og verð eiga þær bai-a að leggja upp verður tekin 1. október. Mikil óánægja er nú meðal fiski- raunar öllum nefrrdannönnum laupana." segir Óskar Vigfússon, -APH ÞJV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.