Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. 17 IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrur - aðstoðarfólk Fóstrur og aðstoðarfólk vantar á eftirtalin heimili, ýmist í heilar eða hálfar stöður: Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, dagh./leiksk. Grandaborg, Boðagranda 9, dagh./leiksk. Ægisborg, Ægissíðu 104, og leikskólana Kvistaborg v/Kvistaland, Njálsborg, Njálsgötu 9, Seljaborg v/Tungusel og Tjarnarborg, Tjarnargötu 33. Upplýsingar veita umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277 og forstöðu- menn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 föstudaginn 7.11. '86. Prjónið peysurnar úr GARNI Vetrarlitirnir eru komnir. Hjá okkur tást yfir 150 upp- skriftir frá STAHL’sche WOLLE þýddar á íslensku. STAHL’sche WOLLE er vestur-þýskt gæðagarn, upp- skriftir úr þvi garni eru svo vinsælar að þær birtast í öllum þýskum prjónablöðum. Tegúnda- og litaúrval- ið sem við höfum á boðstólum er ótrúlegt. Veitum prjónaráðgjöt. Það er leikur að prjóna fallegar peyí- ur með okkar aðstoð. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530, JK póstverslun, sími 24311. HJóLBAmsrm h/f MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING O^TOPPURINN í DAG, MICHEUN. "90 FLESTAR FYRIRLIGGJANDI. HLJÓÐLÁT 0G RÁSFÖST. GRIPSKURÐIR. VEL STAÐSETTIR SNJÓ- NAGLAR. MJUKAR HLIÐAR, MEIRI SVEIGJA. AKVEÐIN SNÚNINGSÁTT, 0PNARA GRIP. ÖLL MICHELIN ERU RADÍAL. MERKID TRYGGIR GÆDIN. MICHELIN. TVÖFÖLD ENDING. MICHELIN LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN Póstkröfur sendar samdægurs HJÓLBARBASTÓBŒ H/P SKEIFUNNI 5. Símar 33804 og 68-75-17. MICHEUN Upplýsingar hjá Globus h/f, símar 81555 og 82739. Opið laugardaga frá 2—5. CITROÉN* CITROÉN* CITROÉN* G/obusf 4 ^"CITROÉN^^" NOTAÐUR CITROÉN NÆSTBESTI KOSTURINN Höfum til sölu BX 16 TRS árg. 1984, ekinn 30.000 km. Verð 430.000,- BX 16 TRS árg. 1984, ekinn 60.000 km. Verð 410.000,- BX 16 TRS árg. 1983, ekinn 60.000 km. Verð 340.000,- BX 19 TRD (dísil), ekinn 140.000 km. Verð 400.000,- CX 20 Reflex árg. 1983, ekinn 50.000 km. Verð 440.000, GSA Pallas árg. 1983, ekinn 60.000 km. Verð 260.000,- Af öðrum tegundum: Opel Ascona árg. 1982. Verð 280.000,- Chevrolet Blazer Scottsdale 10 pickup árg. 1979 4x4, sjálfsk. + fl., sportfelgur, breið dekk, ekinn 40.000 míl. Verð 500.000,-. Gott ástand. Mikiö úrval af CASIO hljómborðum, syntheslzerum og fylgihlutum (RZ-1 trommuheili, SZ-1 sequencer) í okkar rúmgóöu nýju verslun að Laugavegi 26. ” umboðið> Laugavegi 26. Sími 91-21615. Topptóngæði á frábæru verði M MW-211 L LV/ MW/SW/FM stereó/ FM mono, 10 w, tón- jafnari, hraðupptaka, innbyggðir míkrófónar fyrir upptöku, lausir hátalarar o.m.fl. Kr. 7815. M 9711 LW/MW/SW/FM stereó, FM mono, tón- jafnari, lausir hátalarar, o.m.fl. Kr. 5.665. M 9704 LW/MW/SM/ FM stereó,/ FM mono, innbyggðir mikrófónar fyrir upp- töku, tæki með öllum helstu eiginleikum topptækis. §SANYO Bestu tækin á besta verðinu. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.