Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. ■ Til sölu Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við i þessum kvillmn. Reynið nóttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, simi 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hársnyrtistota. Ætlar þú að setja upp hársnyrtistofu? Hársnyrtistofa vill selja vel með farin áhöld o.fl. sem til- heyrir rekstrinum. Upplagt fyrir tvær. Uppl. í símum 72034, 44839, 24596. Kæliskápur, eldri gerð, til sölu, einnig Sinclair ZX Spectrum tölva og Atari 2600 leiktölva m/leikjum, ennfremur seglbretti, Sodim St. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 18. 500 vatnsglös til sölu á 7 þús. Uppl. í síma 23840. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nokkrar ódýrar og yfirfamar þvotta- vélar, með 6 mán. ábyrgð og ísskápar, stór og lítill með nýrri pressu. Getum tekið biluð tæki upp í. Uppl. í síma 36539. Geymið auglýsinguna. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvömr, mikið úrval af óteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Búnaður fyrir sjoppu og veitingarekstur: ísvél, steikarhella, djúpsteikingar- pottur, örbylgjuofh, kókkælar, frysti- skápar, frystikistur, ísskápar, peningakassi, pylsupottur, borðbún- aður, brauðkælar, eldavél, bakaraofn, uppþvottavél og kaffikönnur. Uppl. í síma 41021. Snjóblásari, Simply City 220, til sölu, hentar vel fyrir gangstíga og minni plön við íbúðarhús. Amstrad 464 tölva með skjá, stýripinna og nokkrum leikjum. Einnig Nordica skíðaskór nr. 7 og svartir skautar nr. 10. Sími 72918. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, elda- vélarhella getur fylgt. Uppl. í síma 19200. Steypuvibrator til sölu eða leigu ásamt mótor í steypuhrærivél. Uppl. í síma 14621. Til sölu leðurdragt, stærð 40, kanínu- pels, grár að lit, Blizzard barnaskíði með öllu. Uppl. í síma 71387 eftir kl. 17. Til sölu pressa til að hlaða kafarakúta og 3ja fasa Einhell suðuvél. Uppl. i síma 79731 eftir kl. 19. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, j afn vægisstillingar. Hj ólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskópar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Eldhúsinnrétting. U-laga éikarinnrétt- ing til sölu ásamt vaski, helluborði og viftu. Nónari uppl. í síma 39392. Frystikista, 250 1, af Philips gerð til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 685792 eftir kl. 19. Ljósabekkur, UWE-bermuda, tveir gangar af perum, verð 60-70 þús. (ekki með andlitsljósum). Uppl. í síma 43052. M Oskast keypt Málmsmiðaverkfæri. Er kaupandi að smærri mólmsmíðaverkfærum, svo sem borðborvél, hornklippum, borð- lokk og fl. Uppl. í síma 17100 eða 31216. Óska eftir að kaupa útvarp með kass- ettutæki, tvíbreiðan svefnsófa, svart- hvítt sjónvarp, AEG ísskáp, þvottavél og snjódekk, 165x15. Sími 21093 eftir kl. 20. Fóðursíló. Vil kaupa notuð fóðursíló, allar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 95-6470. Vil kaua ofn fyrir postulínsbrennslu. Uppl. í síma 42952. Vél í Lödu 1600 óskast. Uppl. í síma 46589 ■ Verslun Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Fatnaður Gallabuxur í yfirstærðum, ljósar og dökkar, fóðraðar buxur í stærðum 38-50. Jogging-gallar á 1500 kr. Opið fró kl. 10-18, laugardaga 10-14. Versl- unin Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Kápur, jakkar, skinnkragar og pils til sölu. Sauma eftir máli og skipti um fóður í kápum. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. ■ Fyiir ungböm Tvíburar. Til sölu Simo tvíburavagn, 2 Chicco ungbamastólar og 2 burðar- rúm. Einnig óskast keypt tvíbura- kerra þar sem börnin sitja móti hvort öðru. Uppl. í síma 99-1903 e. kl. 18. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við ailra hæfi. Gljúfrasel 6- -109 Reykjavlk Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Múrbrot - Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. h Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 BRAUÐSTOFA mr Aslaugar BÚÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. ^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR "* Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykiavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. NY ÞJ0NUSTA Ryðvarnarskálans h/f, Sigtúni 5. „ CAR RENTAL SERVICE BILALEIGAN RYÐVARNARSKÁLINN HF. NNR 9345-517? — SIGTÚNI 5 — 105 REYKJAVlK © 19400 — Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI F/jót og góð þjónusta. Sækjum - sendum. Sími 54860 Reykjavíkurvegi 62. STEINSTEYPISÖGUN, KJARNABORUN, BÚRBROT OG FLEYGUN, Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. VÉLALEIGAN JM SÍMI 24909. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTk HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga ÍT Flísasögun og borun it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 ■¥■ KREDITKORT E OPIÐ ALLA DAGA ---***---- Jarðvirina-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. “ F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel' Ennfremur höfum við fyrirliggj- r-g,, andi sand og möl af ýmsum gróf- áihleika- «. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 JARÐVÉLAR SF VÉLALEIGA-NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg, Dráttarbilar útvegumefni.svosem Bröytgröfur fyllingarefni(grús). Vörubílar gróðurmold og sand. Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum fösttilboð. Fljótoggóðþjónusta. Símar: 77476-74122 Pípulagnir-hreinsaiiir Erstíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baókerum og niðurföll- um. Nota ný og tullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasimi 985-22155 Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. ■■I VfSA HHP Sími 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.