Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. !> X bMhöihi Á bláþræði (The Park is Mine) ThePark 1........IS........ ! ! Mihe | Hér kemur hreint þrælspennandi og jafnframt frábær spennumynd gerð af 20th Century Fox. Mitch hafði verið í Vietnam- striðinu og gat alls ekki samlagast almennum lifnað- arháttum að nýju eftir heimkomuna. Hann tók til sinna ráða. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones Helen Shaver Yaphet Kotto Lawrence Dane Leikstjóri: Steven Hillard Stern Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í svaka klemmu Aðalhlutverk: Danny De Vito Betta Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams David Zucker Jerry Zucker (Airplane) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mona Lisa ★★★ DV. ★★★ MBL. Bönnuö innað 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9og 11. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5. Á fullri ferð í L. A. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Poltergeist II: Hin hliðin ★*★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Eftir miðnætti ★★★ Mbl. ★★★*’ Helgarp. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Sími 18936 Með dauðann á hælunum (8 Million Ways to Die) Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrrum fíkniefnalögregla sem á erfitt með að segja skilið við bar- áttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu en áður en það tekst finnst hún myrt. Með aðstoð annarrar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Hörkuspennandi hasarmynd með stórleikurum: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri: er Hal Ashby (Coming Home. The Last Detail, Shampoo, Being There, The Landlord). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar til óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Lawrence Block en höf- undar kvikmyndahandrits eru Oliver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifað handritin að Midnight Express, Scarface og Year of the Dragon. Henry hefur skrifað margar met- sölubækur og má þar m.a. nefna Nails, King of the White Lady og The Evil That Men Ðo. Nokkur ummæli: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrifandi.” Dennis Cunningham (WCBS/TV) „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd - treystið okkur." Jay Maeder, New York Daily News. A-salur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjóiinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára. Al- gjört klúður er gerð í anda fyrir- rennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr Staupasteini, Howie Mand- el, Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert í Löðri). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. - Framleið- andi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd i sérflokki. Sýnd i B-sal kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. Karatemeistarinn, II. hluti The Karate Kid, part II Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriguki „Pat" Morita, Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. Dolby stereo. Hefst kl. 19.30 \» ** o'tl*\\ Hœsti vinningur aö verömœti \\'» ** . , »»1»i \ \ v1 kr. 30 þús. Heildan/erömœti vinninga yfir íAví*»’'\\ »“\V..icS4b\ kr. 420 þús. Aukaumterö TEMPLARAHOLLIN EIRÍKSGÖTU 5 — SiMI 20010 Al ISTURBÆ JARRÍfl Salur 1 Frumsýning: Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd I litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Fmmsýning á meistaraverki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Salur 3 Ég fer í fríið (Natíortal Lampoo’s Vacatíon) Hin frábæra gamanmynd með Chevy Chase. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning Kærleiks- birnirnir Frábær og gullfalleg, ný, teikni- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd Jarðarberj atertan Sýnd i sal 2 kl. 3, 5 og 7. Miðaverð kr. 130. ^VTKiiV alla vikuna Stundvísi Eldfjörug gamanmynd. Það er góður kostur að vera stundvís en öllu má ofgera. Þegar sá allra stunavísasti verður of seinn fær- ist heldur betur llf I tuskurnar. Leikstjóri: Christopher Morahan Aðalhlutverk: John Cleese, Penelope Wilton, Alson Steadman. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. Salur A Evrópufrumsýning: Myndin var frumsýnd þarrn 3. október sl. í 1148 kvikmyndahúsum í USA og er nú í 3ja sætí þar. Spilað til sigurs Myndin fjallar um unglinga sem eru lausir úr skóla. En hvað tekur við? Þau hafa haug af hugmynd- um, en það er erfitt að koma þeim I framkvæmd, Þegar fjöl- skylda eins þeirra erfir gamalt hótel ákveða táningarnir að opna hótel fyrir táninga. Já, hvílíkt hótel! Aðalhlutverk: Danny Jordano: Mary B. Ward, Leon W. Grant, Leikstjórar: Bob og Harvey Weinstein. Tónlist flutt af: Phil Collins, Arcadía, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lenn- on, Loose Ends, Pete Townshend, Henton Battle, OND, Chris Thompson, Eug- ene Wild. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo Salur B Jörð í Afríku Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. Salur C. Lepparnir Critters „Hún kemur skemmtilega á óvart". Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Fumsýning á spennumyndirmi: Innrásin frá Mars Ævintýraleg, splunkuný, bandarlsk spennumynd. Verur frá Mars lenda á jörðinni. Ævin- týraleg og spennandi barátta upphefst við þær. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Hunter Carson, Karen Black. Leikstjóri er tæknibrellumeistarinn Tobe Hooper. Myndin er tekin í dolby stereo, sýnd í starscope stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IREGNBOGKNN Hanna og systurnar Þær eru fjórar, systurnar, og ásta- mál þeirra eru, vægast sagt, spaugilega flókin. - Frábær skemmtimynd með handbragði meistara Woody Allen og hópi úrvals leikara. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa." ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum I dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. B M X meistararnir Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. - Splunkuný mynd, framleidd á þessu ári. Sýnd kl. 3 og 5. Hálendingurinn Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum. ★★★★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fjallaborgin Stórbrotin spennumynd, eftir sögu M.M. Kaye með Ben Cross, Amy Irving. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA „Þzjátíu og níu þrep“ Sérlega spennandi og vel gerð, um æsilegan eltingarleik og dul- arfulla njósnara. Robert Donat, Madeleine Carrol. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Fyrsta myndin í Hitchcock-veislu. Up the Creek Bráðskemmtileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Þjóðleikhúsið í s Uppreisn á Isafirði 11. sýning miðvikudag kl. 20, föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. TOSCA 6. sýning fimmtud. kl. 20, 7. sýning sunnud. kl. 20, 8. sýning þriðjud. 28. okt., 9. sýning föstud. 31. okt. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÍSLENSKA ÖPERAN OíJbvafoK Sýning föstudaginn 24. okt. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Slmi 11475. Miöapantanir frá kl. 10-19 virka daga, sími 11475. kreditkqrt BIOHUSIÐ Frumsýnir cfrínmyndina Á bakvakt (Off Beat mynd) Splunkuný og þrælfjörug grín- mynd með hinum frábæra grínara Judge Reinhold (Ruthless Pe- ople, Beverly Hills Cop). Rein- hold verður að gerast lögga í New York um tíma en hann vissi ekki hvað hann var að fara út i. Frábær grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Meg Tilly, Cleavant Derricks, Joe Mahtegna. Leikstjóri: Michael Dinner. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. ILIKFÉLAG REYKIAVlKUR SlM116620 <Bi<B ■M Upp mcd lcppid Sólmundur Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. öyorífugl Miðvikudag kl. 20.30. Laugardaginn 25. okt. kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. míib^Snir Þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.