Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Page 7
7 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987. ( x>v Útlönd Stjórnar- herinn tekur banda- riskar eld- flaugar Stjómin í Kabul hefur sýnt er- lendum fréttamönnum bandaríska eldflaug af Stinger gerð. Flaugina á stjórnarherinn að hafa tekið af uppreisnarmönnum fyrir tveim vikum. Vamarmálaróðherra Kabul- stjómarinnar sagði að þessi flaug væri ein af fleirum bandarískum og breskum flaugum sem stjómar- herinn hefði komið höndum yfir í átökum við uppreisnarmenn í suð- urhluta landsins. „Þessar flaugar eru sönnun þess að Bandaríkjamenn og Bretar taki nú beinan þátt í hemaði skæruliða gegn stjóminni,“ sagði vamar- málaráðherrann. Stingereldflaugamar hafa hing- að til ekki verið seldar frá Banda- ríkjunum svo vitað sé enda hefur gerð þeirra verið talin til leyndar- mála. Þetta em léttar flaugar sem einn maður getur borið ó öxlunum. Þær em hitasæknar og duga þvi vel til að skjóta niður flugvélar og þyrlur. Stokkhólms- lögreglan endur- skipulögð Útvarpið í Stokkhólmi segir að sænska lögreglan ætli að koma á fót sérstakri sveit til að berjast gegn hryðjuverkum. Lögreglan hefur undanfarið sætt vaxandi gagnrýni vegna þess hve lítið heíur miðað í rannsókn morðsins á Olof Palme. Haft var eftir heimildum innan lögreglunnar að lögreglumenn í sveitina verði valdir úr núverandi víkingasveit og þeir þjálfaðir sérs- taklega til að fást við hryðjuverka- menn. Þá er sagt að til standi að endur- skipuleggja starf lögreglunnar þannig að viðbúnaður verði meiri ef aftur kemur upp hliðstætt mál og morðið á Palme. Bæði fjölmiðl- ar og stjðmmálamenn hafa gagn- rýnt lögregluna fyrir að hafa gert of mörg mistök í upphafi rann- sóknarinnar á morðinu ó Palme. Hans Holmer, sem stjómað hefur rannsókninni fró upphafi, segir að lögreglunni hafi í upphafi ekki te- kist að loka nógu stóru svæði í kringum morðstaðinn. Lögreglan hefur einnig verið gagnrýnd fyrir að láta ekki loka flugvöllum og jámbrautarstöðvum þegar eftir morðíð. Nefhd hefur verið skipuð til að rannsaka framgang lögreglunnar og á hún að skila áliti í mars. Haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum að hörð gagnrýni komi fram í skýrslu nefhdarinnar. 54 létust F // A T Með nýju Fiat skiptikjörunum er auðvelt að endurnýja og eign- ast nýjan Fiat Uno. Sýningarsalur Dæmi Peningar kr. 70.000,- er opinn Iántil6mán. - 65.000,- virka daga frá 9-18, eldri bifr. ca. - 150.000,- laugardaga 13-17. Nýr Fiat Uno 45 kr. 285.000,- Gerðu samanburð á verði og kjörum áður en þú ákveður næstu bílakaup. Það borgar sig. anaa umboðið SKEIFUNNI 8 - SÍMI 688850 / / SJÓNVARPIÐ vill ráða umsjónarfólk í barnaþáttinn Stóru stundina. Umsækjendur þurfa að vera barngóðir, duglegir, hugmyndaríkir og hafa áhuga á málefnum barna. Teljir þú þig uppfylla þessi skilyrði þá liggja umsóknarevðublöð frammi í símaafgreiðslu sjónvarpsms Laugavegi 176. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 23. janúar næstkomanai. Eþíópísk herflugvél hrapaði skömmu eftir öugtak frá borginni Asmera. Samkvæmt fréttum út- varpsins í Addis Ababa létust allir er voru um borð í flugvélinni en þeir voru fimmtíu og §órir talsins. Var flugvélin á leið frá Asmera til Addis Ababa, sem er sjö hundr- uð og tuttugu kílómetra leið, er henni hlekktist á. .TT SJONVARPIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.