Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Page 14
14 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987. Hvað ber að gera ef maður hnígur niður í krampaflogum á Lækjar- torgi? Fyrsta ráðið er auðvitað að kalla á sjúkrabíl og koma hinum sjúka undir læknishendur. Auðvit- að er enn glæsilegra ef maður gefur sig fram úr hópi vegfarenda og seg- ist vera læknir. Þannig er það í Hjálp! Eg held að hann sé að deyja. bíómyndunum - og stundum í raunveruleikanum. Þetta kom fyrir hér á Lækjar- torgi nú á miðsvetrardögunum. Ungur maður á leið yfir torgið í fylgd með kærustunni sinni féll skyndilega niður og engdist í krampa. Taugastyrkur vinkonunn- ar var greinilega ekki upp á það besta því engu var líkar en hún gengi af göflunum af hræðslu og grátbað hún vegfarendur um hjálp. Björgunin Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Vegfarendur þyrptust að, DV-myndir KAE trC S------S Peugeot 205. „Besti bíll í heimi“ Peugeot 205 hefur verið valinn .besti bíll í heimi' annað árið í röð af hinu virta þýska bflablaði »Auto Motor und Sporf. Peugeot 205 sameinar aksturseiginleika, þœgindi, öryggi og spameytni betur en nokkur annar bíll í sínum verðflokki að mati kröfuharðra Þjóðverja. Peugeot205 erframdrifinn, fjóðrun í séifiokki, kraffmikill og hljóðlátur. Komið, reynsluakið og sannfœrist. Verð frá kr.: 305.000.- Peugeot 309. Nýr bíll frá Peugeot Við bjóðum velkominn til íslands nýjan glœsilegan fulltrúa frá Peugeot, Peugeot 309. Miklar rannsóknir og reynsla af Peugeot 205, hámákvœm vinnubrögð, því hann er að mestu settur saman af vélmennum, tryggja hátœknileg gœði. Peugeot 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fjöðrun í Peugeot gœðafiokki. Það ásamt eyðslu- grönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fýrir íslenskar aðstœður. Verð frá kr.: 386.200.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.