Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 v ■ Til sölu örugg þjónusta. Vandaðir sólbekkir eftir máli með uppsetningu. Borðplötur á eldhúsinn- réttingar o.fl. Parketlagnir. Komum heim. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Viðgerðir, breytingar, uppsetn- ingar á innréttingum. Trésmíðavinnu- stofa Hilmars, sími 43683. Lifræn húörækt. Marja Entrich allíf- rænar húðvörur. Fæðubótarefni og vítamín. Húðráðgjöf. Ofnæmin- ábyrgð. Hrukkuábyrgð. Greiðslu- korta- og póstkröfuþjónusta. Græna Línan, Týsgötu, sími 91-622820. Opið kl. 13-18. Sófasett, (3ja sæta sófi og 2 stólar), svefnsófi, tvíbreiður, ísskápur (Ignis), ryksuga (Nilfisk), straujárn, Blau- punkt útvarpstæki í bíl með magnara, hátölurum og loftnetsstöng, ýmislegt smádót og klæðaskápur. Uppl. í síma 36484 milli kl. 13 og 18 laugardag. Rafha eldavél, kr. 5.000, tvær innihurðir, lítið eldhúsborð og barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 54823. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Apple llc, imagewriter og diskdrif til sölu á góðu verði, Apple works forrit- ið fylgir o.fl., á sama stað eru verslun- arinnréttingar úr tískuverslun til sölu. Uppl. gefur Steingrímur í síma 96-41453. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægóatregóa. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstungueymalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. CB stefnunet til sölu, er úr ryðfííu stáli, og snúningsrótor með spennu- breyti, selst í einu eða tvennu lagi. Sími 92-3979 eftir kl. 17. Fjarstýrt flugmódel, vænghaf 2,20 m, með Quatra 35 mótor, ca 2,1 ha. Kassi fyrir alla fylgihluti. Tækifærisverð. Sími 46934 eða 76260. Notuð stór eldhústæki til sölu, m.a. Rafha panna á fæti, Rafha bakaraofn og uppþvottavél og jafnvel eldavél ef um semst. Uppl. í síma 93-5353. Nýr gítar, nýir skautar með skóm, nýir skíðaskór og skíði með bindingum og bakpoki til sölu. Uppl. í sima 84705. Spennubreytir fyrir CB talstöö og Ex- pander 500 til sölu. Uppl í síma 92-3979 eftir kl. 17. Saumavélar fró 6.900, overlock, hrað- sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir, nálar, rennilásar í metratali o.fl. Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632. Grimubúningar af öllum stærðum og gerðum til sölu. Uppl. í síma 621995 milli kl. 13 og 15 alla virka daga. Nýr Diamond seglbrettagalli til sölu, selst ódýrt, hetta, vettlingar og sokkar fylgja. Uppl. í síma 651062. Talstöóvar. Hef til sölu 3 góðar talstöðvar ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 76186. Ársgamalt rúm frá Ikea til sölu með krómgöflum, stærð 2x1,60 cm. Uppl. í síma 83212. Ný útidyrahurð til sölu, er úr massífu tekki. Uppl. í síma 641370. M Óskast keypt Seglbretti. Óska eftir að kaupa notað en vel með farið seglbretti, helst Tiga Speed en aðrar gerðir koma vel til greina. Uppl. í síma 689147. Óska eftir framljósum í þýskan Ford Granada ’77. Á sama stað er til sölu Silver Cross bamavagn og systkina- sæti. Uppl. í síma 671845. Stórt og gott hjólhýsi óskast til kaups fyrir stangaveiðifélagið Ármenn. Haf- ið samband við auglþj. DV í sírna 27022. H-2091. Þorskanet og grásleppunet óskast. Sími 611769. ■ Verslun Undraefniö One Step myndar grunn úr ryði. Stöðvar ryðmyndun og tær- ingu. Ráðlagt á: brýr, tanka, stálþök, skilrúm, glugga, pípulagnir, bílahluti o.fl. Maco hf., Súðarvogi 7, s. 681068. Verslun nálægt Laugavegi getur tekið að sér útsölu á tauvörum og fatnaði fyrir litlar verksmiðjur eða einstakl- inga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2089. Mjög góöur 3 m veggkælir, 1,8 m hillu- eyja, Ishida tölvuvog, skúffugrindur á hjólum og kassafæriband til sölu. Uppl. í síma 95-5940 eða 95-6625. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA: SSSTÍitS ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. SÍMINN ER 270227 SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið okkur sjá um aö svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðan fariö yfir þær í góðum tómi. BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTm. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ it Flísasögun og borun t it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E------* * *— tunoCAPo ^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÖDÝR TREFJAPLASTBRETTI 0.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BÍLPLAST Vognhölfta 19, sfmi 688233. Póstsendum. Ódýrir sturtubotnar. Tökum aft okkur trefjaplastvinnu. Veljið islenskt. Önnumst nú einnig alls konar smáprentun og prentun á númeruöum sjálfkalkerandi reikningum. Fljót og góðþjónusta., PlilSlllS llf 671900 Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 oq 53843. KJARNABORUN SF. FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve*' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. m&ÖDM&WW WM* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 fúh f-Jríý Múrbrot - Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sógum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. h Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 687360 Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum elnnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseii 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. Pípulagiúr-hremsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin fæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.