Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987.
35
Útvarp - Sjónvaip
Laugardagur
17. janúar
/ Sjónvarp____________________
14.55 Enska knattspyman - Bein
útsending Newcastle - Tottenham
16.45 Ég vil lifa (Nature of Things:
My Goal is to Live). Kanadísk
heimildarmynd um hugrakka
konu sem þjúist af bandvefsbelg-
vexti en svo nefnist arfgengur og
hættulegur öndunarfærasjúk-
dómur. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
17.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami
Felixson.
18.35 Ævintýri frá ýmsum löndum.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Helga Jónsdóttir.
19.00 Gamla skranbúðin (The Old
Curiosity Shop), 7. þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í tíu þátt-
um, gerður eftir samnefndri sögu
Charles Dickens. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stóra stundin okkar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) - 4. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur með Bill
Cosby i titilhlutverki. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.05 Með löggum skal land byggja
(Law and Disorder). Bandarísk
bíómynd í léttum dúr, gerð árið
1975. Leikstjóri Ivan Passer. Aðal-
hlutverk: Emest Borgnine, Caroll
O’Connor og Karen Black.
22.40 Satyricon. Itölsk bíómynd frá
árinu 1969. Leikstjóri Federico
Fellini. Aðalhlutverk: Martin
Potter, Hiram Keller, Salvo Ran-
done og Max Bom. Sögusviðið er
Róm um daga Nerós. Ungur maður
tapar þræli sínum og er sá honum
mjög kær. 1 leit sinni að horfnum
vini ratar hinn ungi Rómverji í
undarleg ævintýri og ótrúlegustu
mannraunir. Þýðandi Steinar V.
Amason. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.00 Hitchcock. Eftir að eiginmaður
drepur óvart lausláta eiginkonu
sína á hann erfitt með að sannfæra
alla um að hann sé morðinginn.
17.00 Stríðsleikir (War Games).
Davíð er ósköp venjulegur ungl-
ingur en hann hefur aðeins eitt
áhugamál: að leika sér að tölv-
unni.
19.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnimir
(Gummibears).
19.30 Fréttir.
19.55 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Fyrrum kærasta Ricardo s
kemur til Miami til þess að leita
systur sinnar sem er í sambúð með
manni sem fæst við ólögleg við-
skipti og leitar hún aðstoðar
þeirra félaga Crocetts og Ricardos
Tubbs.
20.45 Ljós í myrkri (Second Sight -
A Love Story). Bandarísk bíó-
mynd. í aðalhlutverkum em
Elisabeth Montgomery, Barry
Newman og Nicholas Pryor. Alex
hefur verið blind frá því á ungl-
ingsámnum og neitað allri hjálp.
22.15 í greipum dauðans (First
Blood). Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Sylvester Stallone í aðal-
hlutverki. John Rambo er fyrrum
hermaður úr Víetnamstríðinu sem
hlotið hefur æðstu heiðursorðu
hersins sem hetja.
23.45 Fangavörðurinn (Fast Walk-
ing). Bandarísk kvikmynd frá 1981
með James Woods, Kay Lenz, Tim
Mclntire og Robert Hooks í aðal-
hlutverkum. Miniver (Woods) er
rólegur fangavörður sem á oft í
ströngu í starfi sínu.
01.40 Myndrokk. Hundrað vinsæl-
ustu lögin í Evrópu. Stjómandi er
Eric De Svart.
04.00 Dagskrárlok.
Útvagp rás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur“. Pétur Pétursson sér um
þáttinn. Fréttir em sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
er lesið úr fomstugreinum dag-
blaðanna.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir
böm í tali og tónum. Umsjón:
Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Oktett í Es-
dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn.
Smetana- og Janacek-kvartettam-
ir leika saman.
11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóm
í dagskrá útvarps um helgina og
næstu viku. Umsjón: Trausti Þór
Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt-
ur í vikulokin í umsjá fréttamanna
útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleik-
ar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á líðandi stund.
Umsjón: Magnús Einarsson og
Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Skeiðvöllurinn“ eft-
ir Patriciu Wrightson í leikgerð
Edith Ranum. Annar þáttur:
Leyndarmálið mikla.
(Áður útvarpað 1976).
17.00 Að hlusta á tónlist. Fimmtándi
þáttur: Hvað er sjaconna? Umsjón:
Atli Heimir Sveinsson.
18.00 íslenskt mál Gunnlaugur
Helgason flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skriðið til skara. Þáttur í umsjá
Halls Helgasonar og Davíðs Þórs
Jónssonar.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Piazza Navone, torg í Róm.
Einar Ólafsson rithöfundur segir
frá.
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Öm Ingi.
(Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mannamót. Leikið á grammó-
fón og litið inn á samkomu. Kynnir
Leifur Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Öm Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00.
Útvaip rás II
9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R.
Jóhannesdóttur.
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal-
varssonar.
15.00 Við rásmarkið.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin.
Svavar Gests rekur sögu íslenskra
söngflokka í tali og tónum.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur
Sigfusson.
23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm-
assyni.
03.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5.
Um að gera. Þáttur fyrir ungl-
inga og skólafólk um hvaðeina
sem ungt fólk hefur gaman af.
Umsjón: Finnur Magnús Gunn-
laugsson.
__________Bylgjan________________
08.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís
leikur tónlist úr ýmsum áttum, lít-
ur á það sem framundan er hér og
þar um helgina og tekur á móti
gestum. Fréttir kl. 08.00 09.00 og
10.00
12.00 í fréttum var þetta ekki helst.
Edda Björgvinsdóttir og Rand-
ver Þorláksson bregða á leik.
12.30 Jón Axel á ljúfum laugardegi.
Jón Axel í góðu stuði enda með
öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei
dauður punktur. Fréttir kl. 12.00
og 14.00
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson leikur
40 vinsælustu lög vikunnar. Frétt-
ir kl. 16.00
17.00 Ásgeir Tómasson á laugar-
degi. Léttur laugardagur með
Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin
á sínum stað. Fréttir kl. 18.00
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á
atburði síðustu daga, leikur tónlist
og spjallar við gesti.
21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar-
dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir
kvöldið með tónlist sem engan
ætti að svíkja.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og
Gunnar Gunnarsson. Nátt-
hrafnar Bylgjunnar halda uppi
stanslausu fjön.
04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar. Haraldur Gislason
leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
ALFA FM 102,9
13.00 Skref í rétta átt, nýr þáttur
með léttri tónlist í umsjón þeirra
félaga Þorvaldar Daníelssonar,
Magnúsar Jónssonar og Ragnars
Schram.
16.00 Léttir sprettir. 1 umsjón John
Hansen.
18.00 Á rólegu nótunum með Eiríki
Sigurbjörssyni.
20.00 Vegurinn til Paradísar þáttur
í umsjón Ólafs Jóns Ásgeirssonar.
Óli leikur fyrir okkur kristilega
tónlist og segir okkur frá þeirri
stóru gjöf sem Jesú Kristur er fyr-
ir alla þá sem við honum taka.
22.00 Kvöldstund. Litið í Ritninguna
og Heilagur andi ræður ferðinni.
24.00 Næturhrafnamir, Hafsteinn
Guðmundsson og John Hansen
létta okkur stundir með blandaðri
tónlist.
03.00 Dagskrárlok.
Suzinudagur
18. janúar
_________Sjónvaip______________
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Ósýnilegur heimur (Invisible
World). Bandarísk heimildamynd.
18.05 Stundin okkar. Bamatími
Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Jo-
hanssen og Helga Möller.
18.35 Álagakastalinn (The En-
chanted Castle) - Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur gerður eft-
ir samnefndri bamabók eftir Edith
Nesbit. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.05 Á framabraut (Fame) - Átt-
undi þáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynn-
ingarþáttur um útvarps- og sjón-
varpsefni.
20.50 Geisli. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Bjöm Br.
Bjömsson og Sigurður Hróarsson.
21.30 f faðmi fjallanna. (Heart of the
High Country). Fjórði þáttur.
22.25 Móðir Teresa. Ný bandarísk
heimildamynd. Móðir Teresa hóf
líknarstörf meðal örsnauðra í
Kalkútta árið 1946 en nú starfa
yfir 300 hjálparstöðvar í 75 löndum
í nafni hennar. Hún hlaut friðar-
verðlaun Nóbels árið 1979. f
myndinni er fylgst með móður
Teresu að störfum um nokkurra
ára skeið en hún er jafhan þar
komin sem neyðin er stærst hverju
sinni. Dagskrárgerð: Ann og Jean-
ette Petrie. Þulur: Richard Atten-
borough kvikmyndastjóri.
23.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
15.30 fþróttir. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
17.00 Ástarsaga (Love Story). Banda-
rísk kvikmynd frá 1970 með Ryan
O’Neal og Ali Mac Graw í aðal-
hlutverkum. Tvímælalaust fræg-
asta ástarsaga sem sést hefur á
hvíta tjaldinu. Mynd þessi var út-
nefnd til 7 óskarsverðlauna.
18.35 Myndrokk
19.00 Teiknimynd. Glæframúsin
(Dangermouse).
19.30 Fréttir.
19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur
myndaflokkur um tvær lögreglu-
konur í New York.
20.40 Allt er þegar þrennt er (3’s
Company).Cindy eignast svo á-
kafan aðdáanda að vinir hennar
sjá aðeins eitt ráð til að losna við
hann.
21.05 Ég lifi (For those I loved) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í
þrem hlutum. 1. hluti.
23.45 Dagskrárlok
Utvaip lás I
8.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friðriksson prófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið út forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjö, níu, þrettán. Um þjóðtrú
og þjóðlíf þáttur um þjóðtrú og
hjátrú fslendinga nú á tímum.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju á al-
þjóðlegri bænaviku Prestur:
Kristján Valur Ingólfsson. Orgel-
leikari: Hörður Áskelsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Alþýðuflokkurinn í sjötíu ár.
Helgi Skúli Kjartansson sagn-
fræðingur flytur erindi.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffl. Umsjón: Æv-
ar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum. Þáttur um er-
lend málefni í umsjá Páls Heiðars
Jónssonar.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar - Matthias
Jochumsson. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spurningakeppni framhalds-
skólanna. Fyrsta umferð. Stjóm-
andi. Vemharður Linnet. Dómari:
Steinar J. Lúðvíksson.
20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir
og Sigurður Blöndal sjá um þátt
fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík. Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „f túninu
heima“ eftir Halldór Laxness.
Höfundur les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin. Umsjón:
Sigurður Einarsson.
23.20 Vatnsfjörður við Djúp. Síðari
þáttur í umsjá Höskuldar Skag-
fjörðs. M.a. rætt við staðarprest,
séra Baldur Vilhelmsson, og Guð-
jón Guðmundsson frá Bæ í Stein-
grímsfirði.
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum þáttur með
léttri tónlist í umsjá Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akureyri)
00.55 Dagskrárlok.
Útvaip lás n
9.00 Morgunþáttur með léttri tón-
list og viðtölum við gesti og
hlustendur á landsbyggðinm. Um-
sjón: Þorgeir Ástvaldsson.
12.00 Hádegisútvarp með léttri tón-
list í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Krydd í tilveruna. Sunnudags-
þáttur með afmæliskveðjum og
léttri tónlist í umjá Ásgerðar J.
Flosadóttur.
15.00 Fjörkippir. Stjómandi: Ema
Arnardóttir.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn-
laugur Helgason kynnir þrjátíu
vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Bylgjan________________
08.00 Fréttir og tónlist i morguns-
árið.
09.00 Jón Axel á sunnudags-
morgni. Alltaf ljúfur. Fréttir kl.
10.00.
11.00 í fréttum var þetta ekki helst.
Endurtekið frá laugardegi.
11.30 Vikuskammtur Einars Sig-
urðssonar. Einar lítur yfir fréttir
vikunnar með gestum í stofu
Bylgjunnar. Einnig gefst hlust-
endum kostur á að segja álit sitt
á því sem efst er á baugi. Fréttir
kl. 12.00.
13.00 Helgarstuð með Hemma
Gunn. Hemmi bregður á leik með
góðum gestum. Létt músík, grín
og gaman eins og Hemma einum
er lagið. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum
leik.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur
rólega sunnudagstónlist að hætti
hússins og fær gesti í heimsókn.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Valdís Gunnarsdóttir á
sunnudagskvöldi.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kannar
hvað helst er á seyði í poppinu.
Viðtöl við tónlistarmenn með til-
heyrandi tónlist.
23.30 Jónína Leósdóttir. Endurtekið
viðtal Jónínu frá fimmtudags-
kvöldi.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
ALFAFM 102ft
13.00-16.00 Tónlistarþáttur. Um-
sjónarmenn eru þeir Magnús
Gunnarsson og Ólafur Jón Ás-
geirsson.
21.00 Á rólegu nótunum. Þeir félag-
ar Sverrir Sverrisson og Eiríkur
Sigurbjömsson sjá um þáttinn.
24.00 Dagskrárlok.
Veðrið
1 dag lítur út fyrir suðvestan og
sunnan stinningskalda með slydduélj-
um á Suður- og Vesturlandi en þurru
veðri á Norður- og Austurlandi. Hiti
0-4 stig.
Akureyri hálfskýjað 2
Egilsstaðir súld 2
Galtar\riti alskýjað 5
Höfn haglél 3
Keflarvíkurflugvöllurskúr 5
Kirkjubæjarklaustur skúr 2
Raufarhöfn skýjað 1
Reykjavík rigning 4
Sauðárkrókur skýjað 1
Vestmannaeyjar rigning 5
Bergen léttskýjað -3
Helsinki skýjað -13
Ka upmannahöfn skýjað -3
Osló léttskýjað -12
Stokkhólmur léttskýjað -12
Þórshöfn alskýjað 5
Algarve léttskýjað 11
Amsterdam mistur -7
Barcelona (Costa Brava) mistur 7
Berlín mistur -11
Chicago skýjað -7
Feneyjar (Rimini/Lignano) rigning
Frankfurt snjókoma -1
Glasgow slydda 2
Hamborg skafrenn- ingur -6
London skýjað 1
LosAngeles heiðskírt 5
Lúxemborg snjókoma -10
Madrid skýjað 7
Malaga (Costa DelSol) heiðskírt 8
Mallorca (Ibiza) súld 6
Montreal heiðskírt -15
New York léttskýjað 5
Nuuk snjókoma 0
París snjókoma -8
Róm skýjað 10
Vín hrímþoka -7
Winnipeg heiðskírt -18
Valencia (Benidorm) skýjað 10
Gengið
Gengisskráning nr. 10.-16. janúar
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,000 40,120 40,580
Pund 60,220 60,401 59,145
Kan. dollar 29,367 29,456 29,400
Dönsk kr. 5,7513 5,7685 5,4561
Norsk kr. 5,6192 5,6360 5,4364
Sænsk kr. 6,0846 6,1028 5,9280
Fi. mark 8,6787 8,7047 8,3860
Fra. franki 6,5184 6,5379 6,2648
Belg. franki 1,0526 1,0558 0,9917
Sviss.franki 25,8749 25,9525 24,7326
Holl. gyllini 19,2929 19,3508 18,2772
Vþ. mark 21,7510 21,8162 20,6672
ít. líra 0,03058 0,03067 0,02976
Austurr. sch. 3,0900 3,0993 2,9416
Port. escudo 0,2825 0,2833 0,2742
Spá. peseti 0,3106 0,3116 0.3052
Japansktyen 0,26059 0,26137 M.?':424
írskt pund 57,692 57,865 56,' 63
SDR 50,3449 50,4959 49,2392
ECU 44,8420 44,9765 42,9296
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
■é.
LUKKUDAGAR
17. janúar
23879
Hljómplata frá
Fálkanum
að verðmæti kl. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580
Vinningsnúmer fyrir 1.
janúar birtist 20. janúar
ersölutímabili lýkur.