Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Hindrunarsagnir geta verið tvíeggjað vopn eins og eftirfarandi spil frá úrslita- keppni Islandsmótsins í tvímenningi sýnir. A/A-V ♦ 8 G764 <> DG872 ♦ AK2 4 AG <0 K985 ó K103 4 10864 Austur D1097632 <5 10 $5 ♦ G953 SwAur ♦ K54 V AD32 A964 ♦ D7 Mátulegt á þig. Þar sem Ragnar Magnússon og Jón Baldursson sátu n-s og Sigurður Sverr- isson og Hrólfur Hjaltason a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 2Gx) dobl 3L 3H pass pass pass x) Hindrun í einhverjum lit. Það er ljóst að fái n-s frið í sögnum hafna þeir í fjórum hjörtum og það var venjulegur lokasamningur á flestum borðum. Samningurinn tapaðist líka á flestum borðum en Ragnar missti hins vegar af yfirslagnum í sínu spili. Austur spilaði út tígli, lítið og norður drap gosa vesturs með kóng. Hann spil- aði litlu trompi á ásinn, tók drottning- una og svínaði trompi. Síðan spilaði hann tígultíu, svínaði og vestur drap á drottningu. Hann tók nú tvo hæstu í laufi og spilaði spaða. Ragnar drap réttilega á ásinn og trompaði lauf. Síð- an tók hann tiglana og spaðakóng en varð að gefa vestri slag á trompgosann. Ragnari yfirsást kastþröngin á austur því taki hann tíglana og spili trompi er austur í kastþröng með spaðann og laufagosa. Skák Jón L. Árnason Á kanadíska meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák Hergott, sem hafði hvítt og átti leik, og Hartman: Hvítur gerði nú út um taflið með laglegri fléttu: 35. Rxd6+! exd6 36. Hxb7 Kxb7 37. Hxf7+ Kb6 38. Hxg7 Rf4 39. Bxf4 gxf4 40. Hg6 og hvítur vann létt. Vesalings Emma Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22.-28. mai er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá ki. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeiid kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgunt dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 1919.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.3916 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 1920. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 2923, laugar- daga kl. 1917. Maðurinn minn er að koma, hann er alltaf með ákveðið orðatiltæki þegar hann kemur heim eins og... hvenær börðum við? LáUi og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er eðli vatnsberanna að vera ekki með gaspur á torg- um úti en í góðum félagsskap gætu ráðin gengið á vixl. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú gætir lent í að setja mannorð þitt á vogarskálarnar, vertu viss um að standa með báða fæturna á jörðinni. Það er keppnisandi í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Peningar og vinir eru eins og púðurtunna, blandaðu þessu ekki saman, bakkaðu frekar. Annars gæti þetta orðið sprengidagur. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú átt auðveldara með að ná þér í vini og kunningja núna, sérstaklega annars staðar frá. Taktu þátt í félagslíf- Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir .:ð nota eyrun vel í dag og læra feitthvað af því sem þú heyrir. Það væri gott fyrir þig að breyta eitthvað til. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að nýta þér sambönd til að skýra mál sem eru þér lokuð. Láttu samt alveg eiga sig að reyna að berjast fyrir sjónarmiðum annarra, það gerir þér ekki gott. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir ekki að taka neina áhættu varðandi eignir, þú gætir lent úti á hálum ís. Þú ættir að varast að láta þér •leiðast. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Meyjar eru vanar að vita hvað þær vilja. Þú ættir að ræða máiin og komast að niðurstöðu. Happatölur þínar eru 2, 14 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vogin er frekar hægfara. þú ættir ekki að láta aðra hafa áhrif á það. Það gæti kostað þig eitthvað ef þú færir allt í einu að flýta þér. Þú ættir að.reyna að ráða þér dáh'tið sjálfur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú ert ekki sáttur við skipulag á einhverju máttu bú- ast við reiði og stórum orðum. Þú þarft sennilega að athuga gagnrýni þína á einhverjum á einn eða annan hátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ýmis sambönd skýrast og stvrkjast. Ef þú hefur eitthvað sérstakt í huga framkvæmdu það þá með stæl, sérstaklega ef það þýðir ferðaiag af einhverju tagi. Happatölur þínar eru 10. 16 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki búast við miklu í dag. þetta verður venjuleg- ur dagur og ekkert sérstakt að gerast. Þú mátt búast við að þurfa að breyta áætlunum. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsítfn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 95. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 921. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðaisafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 1919, sept.-apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 1911 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.3916. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomuiagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglegá frá kl. 13.3916. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3916. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 1919. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 2 3 í> 4 1 7 s 1 9 10 1 " )Z J 15 1 /6 )? l? 19 1 2.0 Zl J 2Z Lárétt: 1 dýrð, 8 arða, 9 söngl, 10 sindur, 11 gelt, 12 veg, 13 hald, 15 þegar, 16 gnæfa, 18 hanki, 20 lær- dómstitill, 21 kaun, 22 hlut. Lóðrétt: 1 náttfall, 2 gráðug, 3 sendist, 4 fuglar, 5 bygg, 6 atorku- mikill, 7 ljósta, 14 þref, 15 hross, 17«*. hræðist, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 demba, 6 bú, 8 ei, 9 arfa, 10 iðu, 11 elli, 12 gild, 13 vil, 14 lá, 16 Adam, 18 arðan, 19 au, 20 æsir, 21 arm. Lóðrétt: 1 deigla, 2 eiði, 3 maulaði, 4 bredda, 5 afl, 6 bal, 7 úrillum, 13 I vana, 15 árs, 17 mar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.