Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987. Leikhús og kvikrnyndahús NEMENDA LEIKHUSIÐ ŒIKUSTARSKÓU ISLANDS UNDARBÆ sími 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 11. sýn. laugardag kl. 20.00. 12. sýn. sunnudag 24. maí kl. 20.00. ATH. Breyttur sýningartími. Allra síðustu sýningar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhring- inn. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Fjáröflunarsýning. Aukasýning vegna leikferðar til Danmerkur og Svíþjóðar á sunnudaginn kl. 16.00. Pantið miða timanlega. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrimskirkju laugardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13. 00-15.30. >• Bíóborg Frumsýning Morguninn eftir Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Á réttri leið Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bíóhöllin Evrópufrumsýning Með tvaer i takinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05. Háskólahíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Trúboðastöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Vitisbúðir Sýnd kl. 3.15,5.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Sýnd kl. 3. BMX meistararnir Sýnd kl.3. Stjömubíó Svona er lifið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I.I-IKFFIAG KEYKIAVIKUR SÍM116620 <§U<9 e. Alan Ayckbourn. Sunnudag 24. mai kl. 20.30. Föstudag 5. júní kl. 20.30. Ath. aðeins 3 sýn. eftir. eftir Birgi Sigurðsson. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag 31. maí kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartimi. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Me'staravöllum ÞAR SEM iJÍlAEikít KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsógum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 31. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júni kl. 20.00. Fimmt^dag 4. júni kl. 20.00. Þríðjudag 9. júni kl. 20.00. Miðvikudag 10. júni kl. 20.00. Fimmtudag 11. júní kl. 20.00. Föstudag 12. júní kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júni i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÚLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Sunnudagur 24. maí kl. 9.30 Ellen Kristjánsdóttirsöngkona ásamt kvartett: EyþórGunnars- son, píanó, Stefán Stefánsson, saxófónn, Gunnlaugur Briem, trommur og Jóhann Ásmunds- son, bassi. Sunnudagur31. maí kl. 9.30 Jasskvartettinn SÚLD Steingrímur Guðmundsson, Szymon Kuran, Stefán Ingólfsson, Þorsteinn Magnússon. Þjóðleikhúsið Yerma 5. sýning sunnudag kl. 20. Ég dansa við þig . . . I kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Næstsíðasta sinn. HffymPd á Jr RuSLaHaHg^ Sunnudag kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartíma. Síðasta sinn. Ath. Veitingar dll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar I simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I síma á ábyrgð korthafa. r!t B )fij 1 R 'p pTflwf jlfinl p R |0 Þ0 a B 0 0||i|0B\ KABARETT 27. sýning I kvöld kl. 20.30. 28. sýning laugardag kl. 20.30. Næstsfðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. JF Æ MIÐASALA 96-24073 Leikfélag akureyrar Sími11475 Tónleikar í íslensku Óperunni Sunnudaginn 24. maí kl. 20.30. Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Miðapantanir teknar I síma 27033 í dag. Miöasala við innganglnn. Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11 Opið: virka daga kl. 9-22, laugardagakl. 9-14, sunnudagakl. 18-22. Útvarp - Sjónvaip dv Sjonvarpið kl. 18.55: Utlu prúðuleikararnir Litlu prúðuleikararnir eru á dagskrá vikulega á föstudögum. Á dögunum hófust að nýju sýningar á Litlu prúðuleikurunum hans Jim Hensons sem löngum hafa yljað bams- hjartanu. Seinni partinn í dag verður sýndur fjórði þátturinn af þrettán um allar frægustu söguhetjur prúðuleik- aranna í teiknimyndaformi, Svínku, froskinn Kermit, Fossa bjöm, fyndnu gamlingjana og fleiri og fleiri. Þátturinn er á dagskrá vikulega á föstudögum, fimm mínútum fyrir sjö. Stöð 2 kl. 20.50: Hasarleikur eða tunglsljós Sybill Shepard leikur njósnarann með tunglskinsbjarta hárið. Nafii Hasarleiks, sem sýndur er föstudögum á stöð tvö, er á frummál- inu Moonlightning. Það er tilkomið vegna fyrrum atvinnu annars njósnar- ans í dúettinum, Maddie Hays. Hún starfaði sem fyrirsæta og auglýsti hár- sjampó og ævinlega eftir það var hún kölluð stúlkan með tunglskinsbjarta hárið. Hasarleikur stendur þrátt fyrir það undir nafhi því hún og David Addison, hinn njósnarinn, em dugleg að lenda í klípu og jafnframt skjót að losa sig úr henni. Ævintýrin elta þau á röndum. Ennfremur em þættimir háðskir og uppfullir af rómantík. Þeir hafa verið einhverjir vinsælustu þætt- ir sinnar tegundar vestanhafs. Aðalhlutverkin leika Sybill Shepard og Bruce Willis. Leikstjóri er Robert Butler. Föstudagur 22. mai ____________Sjónvaip___________________ 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Sautjándi þátt- ur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Fjórði þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð- mundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir. Hljómsveitin Foringjarnir kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 21.10 Derrick. Annar þáttur í nýrri syrpu. Þýskur sakamálamyndaflokkur ( fimmtán þáttum með gömlum kunn- ingja, Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Seinni fréttir. 22.20 Tónlistarástir. Kvikmynd Ken Russ- els um Tsjækofski frá 1970. (The Music Lovers.) Aðalhlutverk Richard Chamberlain, Glenda Jackson, Max Adrian og Christopher Gable. I mynd- inni er frjálslega farið með atriði úr ævi tónskálds sem er ólánsamt í ístum en finnur huggun I tónlistinni. I mynd- inni er einkum dvalið við einkalíf meistarans, misheppnað hjónaband og frægðarferil sem fær sviplegan endi. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Æskuárin. (Fast Times At Ridge- mont High). Grínmynd frá árinu 1982, byggð á samnefndri bók sem náði miklum vinsældum. Hér segir frá nokkrum unglingum í menntaskóla, vandamálum þeirra í samskiptum við hitt kynið og öðrum vaxtarverkjum. Tónlist í myndinni er flutt af Jackson Browne, The Go-Go's, Graham Nash, Cars o.fl. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold og Phoebe Cates. Leikstjóri er Amy Heckerling. 18.25 Myndrokk. 19.05 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Helgin. Hvernig verja islendingar helgum sinum? Nota menn tímann til iþróttaiðkana? Fara menn í bíó? Gefa menn sér tíma til að fylgjast með menningaratburðum stórborgarinnar eða landsbyggðarinnar? Biður stór- hreingerning heima fyrir eða hvíla menn sig bara eftir langa vinnuviku og hórfa á Stöð 2? Fréttamenn Stöðv- ar 2 taka menn tali á götum úti og forvitnast um þetta atriði. 20.20 Spéspegill. (Spitting Image). 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Fyrirsætan Maddi Hayes og leynilög- reglumaðurinn David Addison elta uppi hættulega glæpamenn og leysa óráðnar gátur. Aðalhlutverk: Cybill Sheperd og Bruce Willis. Leikstjóri: Robert Butler. 21.40 Bræðrabönd (The Shadow Riders). Tom Selleck leikur kúreka frá Texas í þessum'vestra frá 1982, sem byggður er á sögu Louis L'Amour. Aðrir leikarar eru Sam Elliot, Katharine Ross, Ben Johnson og Jeff Osterhage. Leikstjóri er Andrew V. McLagen. Myndin gerist árið 1865 við lok þrælastríðsins. Tveir bræður snúa heim á leið eftir að hafa barist sinn I hvorum hernum. Þeir verða þess visari þegar heim er komið að uppreisnarmenn, ósáttir við endalok stríðsins, hafa numið fjölskyldu þeirra á brott. Þeir fá þriðja mann i lið með sér og hefja viðburðarika leit. 23.15 SJúkrasaga (The National Health). Bresk mynd frá 1972 með Lynn Redgrave i aðalhlutverki. Leikstjóri er Jack Gold. Lifið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vanagang, hjúkr- unarfólkið er á þönum allan sólar- hringinn og sjúklingar hafa það helst fyrir stafni að skiptast á sjúkrasögum. Til þess að lifga upp á tilveruna er dregin upp önnur saga þar sem sjúkra- húslifið birtist i öðru og skemmtilegra Ijósi. 00.45 Sweeney. Breskur sakamálaþáttur um lögreglumennina Regan og Carter sem gæta laga og réttar á sinn sér- stæða hátt. 01.35 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.