Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987. 47 DV Tsjækovski er leikinn af Richard Chamberlain. Útvaip - Sjónvaip SJónvarpið kl. 22.20: Tónlistar- ástir - kvikmynd um Tsjækofskí Ken Russel leikstýrði mynd árið 1970 um tónskáldið fræga, Tsjækovskí, sem nefnist Tónlistarástir og verður sú á skjánum í kvöld. Tsjækovskí er leikinn af Richard Chamberlain en í öðrum hlutverkum eru Glenda Jackson, Max Adrian og Cristopher Gable. I myndinni er einkum dvalið við einkalíf tónskáldsins og fijálslega far- ið með atriði úr ævi þess sem er ólánssöm, einkum í ástum, en það finn- ur huggun í tónlistinni. Einkum er ljósinu beint að misheppnuðu hjóna- bandi hans og frægðarferli sem fékk sviplegan endi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi bama. RÚV, rás 2, kl. 23.00: Hjn hliðin á Ólínu Þor- varðardóttur Ólína Þorvarðardóttir, fréttamað- ur sjónvarpsins, sýnir á sér hina hliðina í samnefndum þætti á rás tvö í kvöld. Sem kunnugt er hefur Ólína verið eitt af andlitum fréttastofunnar um nokkurt skeið og er forvitnilegt að vita hvað býr á bak við það. Ólína ætlar að byggja þáttinn upp á þema sem við öll upplifum einhvern tíma á ævinni í einum eða öðrum skilningi, ástinni, og því góða og slæma sem henni tylgir. Lögin, sem hún velur í þátt sinn, munu einnig endurspegla ástina. Olína Þorvarðardóttir, fréttamaður sjónvarpsins, mun sina á sér hina hliðina á rás tvö í kvöld Útvarp rás I ~ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miðdegissagan: Fallandi gengi eHir Hrich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (22). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Hermann Prey, llse Gramatzki o.fl. flytja atriði úr „Hans og Grétu", ævintýraóperu eftir Engel- bert Humperdinck með Gúrzenich hljómsveitinni I Köln. Heinz Wallberg stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, Iramhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Náttúruskoðun. 20.00 Vorblót, balletttónlist eftir Igor Stra- vinsky. Sinfóniuhljómsveit pólska útvarpsins leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.40 Kvöldvaka. a. Vesturfararsaga 1873. Stefán Karlsson flytur áður óbirta ferðasögu eftir Guðmund Stefánsson, föður skáldsins Stephans G. Fyrri hluti. b. Vegamót. Agústa Björnsdóttir les úr nýrri Ijóðabók eftir Valtý Guð- mundsson á Sandi . c. Fékkst við margt á skammri ævi. Sigurður Krist- insson segir frá Jóhanni Frímanni Jónssyni tóvinnustjóra, Ormarsstöð- um í Fellum. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar (síðasti þáttur að sinni). 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dur og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvarp xás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Val- týsson kynnir. 21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir tónlistarmenn sem fara ekki troðnar slóðir. 22.05 Fjörkippir. Erna Arnardóttir kynnir dans- og skemmtitónlist frá ýmsum tímum. 23.00 Hin hliðin. Ólína Þorvarðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturútvarp. Skúli Helgason stend- ur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Slg- urður litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandi, bein lína til hlustenda, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00. og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk I bland við tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aðl Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hörður Arnarson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Föstudagur 22. mai AlfaFM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00Tónlisfarþáttur með lestri úr Ritning unni. 16.00. Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað og býður hagstæðasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita VIKAN nær til allra stétta og allra aldursstiga. Aug- lýsing í Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. VIKAN selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess vegna geta auglýsendur treyst því að auglýsing í Vikunni skilar sér. VIKAN hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð Vikunnar eiga við hana eina og þær fást hjá auglýsinga- deild Vikunnar í síma 27022. VmAN 1 dag verður vestan- og suðvestanátt á landinu. Um allt austanvert landið verður léttskýjað og 15-20 stiga hiti en vestantil á landinu verður skýjað með köflum og sumstaðar þokuloft við ströndina og hiti 8-12 stig. Akureyri skýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 8 Galtarviti skýjað 11 Hjarðarnes léttskýjað 9 KeflavíkurflugvöIIur þoka 6 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt 13 Raufarhöfn léttskýjað 8 Reykjavík léttskýjað 7 Sauðárkrókur hálfskýjað 9 Vestmannaeyjar þoka 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 9 Helsinki léttskýjað 11 Ka upmannahöfn alskýjað 10 Osló léttskýjað 11 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn léttskýjað 7 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve þokumóða 20 Amsterdam skýjað 9 Aþena léttskýjað 20 Barcelona mistur 16 Beriín skýjað 11 Chicago alskýjað 29 Fenevjar skýjað 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt skúr 9 Hamborg skýjað 10 LasPalmas léttskýjað 22 (Kanaríeyjar) Lohdon skýjað 11 LosAngeles alskýjað 18 Lúxemborg skýjað 8 Miami hálfskýjað 29 Madrid Iéttskýjað 24 Malaga heiðskírt 20 Mallorca skýjað 20 Montreal skýjað 9 Kew York alskýjað 18 Nuuk rigning 2 París skýjað 11 Róm léttskýjað 18 Vín rigning 8 Winnipeg alskýjað 15 Valencia léttskýjað 21 Gengið Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 95 - 22. mai Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,400 38,520 38,660 Pund 64,570 64,771 64,176 Kan. dollar 28,513 28,602 28,905 Dönsk kr. 5,7496 5,7675 5,7293 Norsk kr. 5,8046 5,8227 5,8035 Sœnsk kr. 6,1721 6,1914 6,1851 Fi. mark 8,8807 8,9087 8,8792 Fra. franki 6,4663 6,4865 6,4649 Belg. franki 1,0442 1,0475 1,0401 Sviss. franki 26,3827 26,4651 26,4342 Holl. gvllini 19,2014 19,2614 19,1377 Vþ. mark 21,6356 21.7032 21,5893 ít. líra 0,02986 0,02995 0,03018 Austurr. sch. 3,0766 3,0862 3,0713 Port. escudo 0,2774 0,2782 0,2771 Spá. peseti 0,3088 0,3097 0,3068 Japansktyen 0,27389 0,27475 0,27713 'írskt pund 57,926 58,107 57,702 SDR 50,2630 50,4199 50,5947 ECU 44,9088 45,0491 44,8282 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.