Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987. 45 Sviðsljós Andstæðurnar voru á stundum sláandi á þessari fertugustu kvikmyndahátíð í Cannes. Aðkomumaður á götuhorni virðir fyrir sér veggspjald sem lýsir mannúðarstarfi móður Theresu í Indlandi annars vegar og hins vegar auglýs- ingu um klámkvikmynd en klámiðnaðurinn blómstraði á staðnum. Á lokakvöldið mættu allir í sinu fínasta pússi - pressuliðið líka. Ljósmyndar- ar brugðu upp grimum frægra andlita til þess að bjóða stjörnurnar velkomn- ar og þetta kvöldið voru menn myndaðir af holdgervingi Kastrós, Reagans, Chiracs, Valerie Giscard d'Estaing og Jean Marie le Pen - svo einhverjir séu nefndir. Sumt var kyndugt í Cannes Heilmikið var um dýrðir á lokakvöldinu í Cannes á dögunum og mættu þar stórstjörnurnar í sínu fínasta pússi. Pressuliðið, sem þekkt er fyrir frem- ur snautlega fataeign, dró fram spariklæðnaðinn líka og ljósmyndarar bættu um betur með grímum frægra pólitíkusa. Þarna voru því gestir myndaðir af andlitum eins og Reagan, Kastró og Chirac og vakti tiltækið mikla kátínu viðstaddra. Símamyndir Reuter Diana prinsessa kom í nýja spari- kjólnum sínum og hafði Karl prins með í farteskinu. Fimiriburar með háskólanáminu Það er ekki hrist fram úr erminni að annast fimm þriggja ára fjörkálfa. Fimmburamóðirin Jennifer Joyce lætur það ekki aftra sér frá öðrum verkum. Jennifer er búsett í Sea Girt, New Jersey í Bandaríkjunum og var að ljúka háskólanámi með heiðri og sóma. Hún er hér á Reuters-myndinni við útskriftarathöfnina með fimm- burana Christopher, Kevin, Lauran, Ryan og Megan. SVR III SVR auglýsir eftir vagnstjórum til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á tímabil- inu júní-ágúst. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til eftirlitsmanna í stjórnstöð SVR að Hverfisgötu 115. Strætisvagnar Reykjavíkur Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamra- borg 3, norðan við hús, laugardaginn 23. mai 1987 og hefst það kl. 13.30. Krafist er sölu á eftirgreindum bifreiðum: Y-206 Y-3596 Y-4672 Y-8933 Y-11229 Y-11240 Y-11760 Y-12197 Y-13985 Y-14190 Y-14880 Y-15745 G-6707 R-29376 R-31548 R-44703 R-51770 R-57872 R-68749 R-71496 Þ-3771 Ö-2251 Einnig verða væntanlega seldir ýmsir aðrir lausafjármunir, þ.á m. lita- sjónvörp, hljómflutningstæki, videotæki, Ijósmyndavél af gerðinni Minolta XGM með 2 linsum, tölvur af gerðinni Panda og Zenith, Partner steinsög og 15 kw rafstöð af gerðinni International. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. RÍ KIS SPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR FORSTÖÐUMAÐUR BIRGÐASTÖÐVAR Birgðastjóri óskast á birgðastöð ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2, frá 1. júlí nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin auk starfsreynslu við bókhaldsstörf. Þekking á tölvu- vinnslu, birgðahaldi og sjúkrahúsvörum æskileg. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og stjórnað fólki. Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra tækni- sviðs, Rauðarárstíg 31, sem gefur nánari upplýsingar í síma 29000-215. Reykjavik, 22. maí 1987. Teg. Subaru Subaru Saab99 Ford Cortina Ford Fiesta Datsun Cherry Honda Civic Mazda 323 Lada station Fiat127 Suzuki sendib. Verð 120.000, 100.000, 140.000, 120.000, 140.000, 130.000, 165.000, 240.000, 90.000, 130.000, 200.000, Opið 10-19 laugardaga. K0MIÐ 0G SEMJIÐ-VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR í SAMNINGUM. Bílasalan SKEIFAN Skeifunni 11 Sfmar 84848 og 35035.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.