Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Síða 34
38
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987.
Leikhús og kvjkmyndahús dv
Þjóðleikhúsið
■■w
YERMA
7. sýning í kvöld kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
8. sýning föstudag kl. 20.
9. sýning annan í hvítasunnu kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir
sýningu.
-^Miöasala í Þjóðleikhúsinu kl, 13.15-20.00.
Simi 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð
korthafa.
LEIKFÖR
HVAR ER HAMARINN?
Frumsýning i Félagsheimilinu Hnífsdal í
kvöld kl. 21.00.
2. sýning föstudaginn kl. 18.00.
Forsala I Bókaverslun Jónasar Tómasson-
ar, isafirði.
* Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Mánudagur 8. júní
kl. 9.30
ATH! breyttan dag vegna
hvítasunnuhátíðarinnar
Blúskvöld með Magnúsi Eiríks-
syni:
Með honum leika: Guðmundur
Ingólfsson, Pálmi Gunnarsson,
Sigurður Karlsson, trommur,
ásamt fleiri gestum.
Sunnudagur 14. júní kl. 9.30
Kvartett Björns Thoroddsen:
Björn Thoroddsen gítar, Þórir
Baldursson píanó,
Steingrímur Óli Sigurðarson
trommur,
Jóhann Ásmundsson bassi.
FISCHERSUNDI SiMAR: 14446- 14345
'-QröH
VANTAR
Garðslátt, ánamaðka,
vélritun, gluggaskreytingu,
þýðingar, túlk, forritun,
tækifærisvisu, ráðgjöf,
hellulagnir, sölufólk,
prófarkalestur, bókhald,
garketlögn, málningu,
saumaþjónustu,
innheimtufólk, inn- og
útflutningsþjónustu.
Hafðu samband.
623388
lkikfFiac;
REYKIAVlKlJR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.00.
Föstudaginn 12. júní kl. 20,00.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Ath! síðustu sýningar á leikárinu.
Föstudag kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
é
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SKM
díLAEYjv
eftir
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag 11. júní kl. 20.00.
Föstudag 12. júní kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 21. júní í sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14.00-19.00.
Bíóborg
Morguninn eftir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Draumaprinsinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára,
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Leyniförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með tvær i takinu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum
Vitnin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Paradisarklúbburinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Koss köngulóarkonunnar
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Fyrr ligg ég dauður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Hrun ameriska
heimsveldisins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Æskuþrautir
Sýnd kl. 9 og 11.
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5, og 7.
Regnboginn
Þrir vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Milli vina
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fyrsti april
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 7 og 9.
Vítisbúðir
Sýnd kl. 3,'5 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BMX meistararnir
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Ógnarnótt
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16, ára.
Svona er lífið
Sýnd kl. 7.
Engin miskunn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára:
Blóðug hefnd
Sýnd kl. 11.
Útvaip - Sjónvaip
Molly í hópi afdankaðra vina.
Stöð 2 kl. 20.55:
Fráskilinn fasteignasali
- nýr gamanmyndaflokkur
Nýr bandarískur gamanmynda-
flokkur er nefnist Dagar og nætur
Molly Dodd hefur göngu sína á Stöð 2
í kvöld og fjallar um margslungið líf
hinnar ungu, gáfuðu og aðlaðandi
Molly Dodd sem er fráskilin og fast-
eignasali að atvinnu. En líf hennar er
enginn dans á rósum. Fyrrverandi eig-
inmaður hennar, sem er afdankaður
djassleikari, hefur ekki alveg sagt ski-
lið við hana og býður sjálfum sér í
mat öðru hvoru. Móðir hennar á þá
ósk heitasta að verða amma og er sí-
fellt að angra Molly með þvi. Yfirmað-
ur hennar og fyrrverandi elskhugi
hótar í sífellu að stytta sér aldur og
lyftuverðinum í húsinu hundleiðast
ljóðin sem Molly skrifar. Skrautlegt
líf á þeim bænum.
RÚV, rás 2, kl. 22.05:
Alls kyns tískur
Katrín Pálsdóttir, fréttamaður Ríkisút-
varpsins, er um þessar mundir í draumafríi
blaðamanna að sögn. Þrátt fyrir það ætlar
hún, í þessu þriggja mánaða fríi sínu, ekki
að láta sitt eftir liggja á öldum ljósvakans.
Sem kunnugt er var Katrín ritstjóri tísku-
blaðsins Lífs hér á árum áður og kynnist
þar af leiðandi öllum „tískuhliðum" mann-
lífsins. Katrín ætlar sér einmitt að afmarka
það þema í þáttum sem hún hefur umsjá
með í sumar á rás 2 og nefnast „Tískur".
Tískur er afskaplega víðtækt orð. Segir
Katrín að það eigi við allt frá fatatísku fyrr
og nú upp í húsbúnað, enda af nógu að taka.
Tónlistin verður í bland á sama hátt.
Hvernig tískan hefur leikið efnahag
landsmanna og hvaða grikk hún hefur gert
okkur, ekki síst ullariðnaðinum, verður
fyrsta viðfangsefni Katrínar Pálsdóttur í
kvöld. Til liðs við sig fær hún gesti í heim-
sókn til að „ræða málin“, ef svo má að orði
komast.
Katrín Pálsdóttir, fréttamaður og fyrrum ritsjóri Lífs lítur á tískuhliðar
mannlifsins i sumar.
Bill Cosby var
njósnari með kímnigáfu.
Stöð 2 kl. 23.45:
Bill Cosby
ekki fyrirmyndarfaðir
Njósnamyndaflokkur með Bill Cos-
by og Robert Culp í aðalhlutvorkum
hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2 og
má með sanni segja að þar leiki Cosby
engan fyrirmyndarföður heldur er
hann í hlutverki njósnara sem felur
sitt rétta andlit á bak við tennisíþrótt-
ina. Starfssvið vinanna tveggja eru
alþjóðlegar njósnir og þegar hættan
blasir við þeim er það oft kímnigáfan
ásamt kunnáttu í júdói og karate sem
bjargar þeim eins og þeim er einum
lagið.
Þættirnir gefa raunsanna mynd af
heimi njósnara,
Bill Cosby hlaut verðlaun fyrir leik
sinn í þessum þáttum.