Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987. Viðskipti_ Villti laxinn 75% en eldislaxinn í dýrari París - vel borgað fyrir skötubörð og skötuselshala Hull Mb. Þorri landaði í Hull 4. júní. alls 90 lestum, fyrir kr. 4,5 millj., meðalv. kr. 49,06. Mb. Hrungnir landaði einnig í Hull 5. júní 87 lestum fyrir kr. 3.9 millj. Grimsby Mb. Vöttur landaði í Grimsby 9. júní. Bv. Engey landaði í Grimsby þriðju- dag 9. júní og miðvikudag 10. júní. Áætlaður afli var 250 lestir. Ekki var vitað um aflaverðmæti þegar þetta er ritað en markaðurinn hefúr verið í allakasta lagi að undanfórnu. England Seldur fiskur út gámum fvrstu vik- una í júní í Englandi. Sundurliðun Seltmagn kg Söluverð ísl. kr. Kr. kg Þorskur 38.215 1.792.540 46,91 Koli 245 12.010 49,02 Grálúða 10 444 44,48 Blandað 19.676 765.145 38,89 Samtals: 58.146 2.570.141 44,20 Mb. Þomi seldi í Grimsby 8. júní Sundurliðun Seltmagn kg Söluverð ísl. kr. Kr. kg Þorskur 9.375 441.383 47,08 Ýsa 24.750 1.272.933 51,43 Ufsi 2.062 62.909 30,50 Karfi 312 9.531 30,50 Blandað 2.875 95.190 33,11 Samtals: 39.375 1.881.948 47,80 Sundurliðun Seltmagn kg Söluverð ísl. kr. Kr. kg Þorskur 272.520 14.576.461 53,49 Ýsa 267.338 14.979.201 56,03 Ufsi 54.505 1.739.873 31,92 Karfi 23.990 608.754 25,38 Koli 84.369 5.037.571 59,71 Grálúða 71.280 3.707.329 52,01 Blandað 114.068 6.905.771 60,54 Samtals: 888.072 47.554.969 53,55 Lax uppalinn i náttúrunni þykir enn betri matur en eldislax - og þess vegna fæst mun meira fyrir hann. Hafbeitarstöðvar njóta góðs af þvi. Hérna er Pétur í Kjötbúrinu við Laugaveginn með einn nýgenginn. Spánn I Fiskaren 3. júní segir meðal ann- ars: Vegna verkfalla togarasjómanna á Norður-Spáni hefúr borist minna að af þorski en verið hefði ef eðlilegt ástand hefði verið á útgerð. Segir blað- ið að útgerðarmenn telji sig hafa tapað 4000 milljónum peseta á verkfallinu. Telur blaðið að tapast hafí 12.000 tonn af þorski miðað við venjulegar vorver- tíðarveiðar eða allt að 60% af ársveið- inni 1987. Blaðið segir að Norðmenn verði að vara sig á því að senda slæman lax á markaðinn en borið hafi á því að mið- ur góð vara hafi verið á boðstólum og kaupendur hafi jafnvel skilað aftur laxi sem þeir hafi keypt. Telur blaðið þetta mjög slæma auglýsingu fyrir norskan lax. Þennan dag bárust á markaðinn alls tæp 400 tonn. Það sem einkennt hefúr markaðinn að undanf- ömu er hið mikla framboð af lýsingi en af honum hafa verið um 45 tonn daglega. Verð á þorskflökum hefur verið 160 til 180 kr. Fiskmarkadimir Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur 10-12 Ib.Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11-15 Sb 6mán. uppsögn 12 20 Ib 12 mán. uppsogn 14 25.5 Sp.vél. 18mán. uppsogn 22 24.5 Bb Ávisanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 1.5-2 Ab.Bb, Lb.Sb. Úb.Vb 6 mán. uppsögn 2,5-4 Ab.Úb Innlán meo sérkjörum 10-22 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur * 5.5-6.5 Ib Sterlingspund 7.5-10 Vb Vestur-þýsk mork 2,5-3.5 Ab.Vb Danskar krónur 9-9.5 Ab.Sb, Sp.Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv) 21 24 Bb.Úb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 24-26 eða kge Almenn skuldabréf 21.5 25 Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verðtryggð 21.5-25 Úb Skuldabréf Aö2.5árum 6.Ö-7.5 Lb Til lenari tima 6.75-7.5 Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 18.5-24 Ab SDR 7.75-8 Bb.Lb, Úb Bandarikjadalir 8-9 Sb Sterlingspund 10,25-11.5 Lb Vestur-þýsk mork 5.25-5.75 Bb.Lb Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5-6.75 Dráttarvextir 33,6 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júni 1687 stig Byggingavísitala 305 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. apríl HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 110kr. Eimskip 248 kr Flugleiðir 170kr Hampiðjan 114 kr. Iðnaðarbankinn 134 kr Verslunarbankinn 116 kr Úgerðarf. Akure. hf. 150 kr. Skagstrendingur hf. 350 kr (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 24% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þríggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verótryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 13.64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er með- höndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxt- un þriggja mánaða verötryggðs reiknings, nú með 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangeng- in tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækk- anir. Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21 % ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast misserislega. Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 24,5% nafnvöxtum og 26% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 20% vexti með 21% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu. Verötryggð bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti er borin saman verðtryggð og óverðtryggð ávöxt- un og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfð- ar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reikn- ast síðasta dag sama mánaðar af lægstu inn- stæðu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaða bundinn reikningur er með 22% ársvöxtum og 23,3% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21.0% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá siðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 21,4% nafn- vextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verótryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 12%, eftir 3 mánuði 17%, eftir 6 mánuði 21%, eftir 24 mánuöi 22,5% eða árs- ávöxtun 23,8%. Sé ávöxtun betri á 3ja eöa 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuð- ,,aái.aQ&,flfl.aua------------------- -------- Ingólfur Stefánsson Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 22% nafnvexti og 23,2% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 17,72% (ársávöxtun 18,36%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 10%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 19,49-22,93%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða, sem er óhreyfö í heilan ársfjóröung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverötryggs reiknings, nú meó 20,4% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæö, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæöa reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls- legar veróbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráða- birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt- um skilyróum. Sparisjóöir: Trompreíkningur er verðtryggö- ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svökölluðum trompvöxtum, 22,5% með 23,8% ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæóan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóð$vexti, 9%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð- tryggða en á 25,5% nafnvöxtum og 27,1% ársávöxtun. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman viö óverötryggða ávöxtun, og ræö- ur sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuöi óverðtryggöa á 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú meó 3.5% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma- bili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóður Reykjavíkur, bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggö með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggö eóa óverðtryggð og meö mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviöskipta eru 20%. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.562.000 krónum á 2. ársfjórð- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.255.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt aö 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóöir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í veróbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuöi. Þá verður upphæöin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 2,8% á mánuði eða 33,6% á ári. Vísitöiur Lánskjaravisitala í júní 1987 er 1687 stig en var 1662 stig í maí. Miöað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Húsaleiguvisitala hækkaði um 3% 1. apríl. Þessi visitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sórstaklega í samn- ingum leigusala og leigjenda. Hækkun visi- tölunnar miðast við meðaltalshækkun; launa næstu þrjá mánuöi á undan. ^MMMMMMMMMMMMWMMMMnM París Svo vitnað sé í Fiskaren áfram þá segir blaðið að á markaðinn í París hafi borist 549 lestir af fiskafurðum 3. júní. Þar af var um að ræða 111 lestir af innfluttum fiski, inest frá EB-löndunum. Verð var gott: Þorskur, smár, kr. 127 til 160, meðalstór þorskur kr. 159 til 190 kílóið, ufsi kr. 83 til 101 kílóið, skötubörð kr. 139 til kr. 190 kílóið, skötuselshalar kr. 241 til 320, nánast sama verð á innfluttum sem innlendum, meðalstórir skötuselshal- ar kr. 267 til kr. 400 kílóið. Norskur lax kr. 1 til 2 kg kr. 267 3 til 4 kg kr. 352 4-5-6 kg kr. 458 Skoskur, villtur lax kr. 449 til 700 kg Skoskur eldisl. kr. 348 til 450 kg kr. 340 til 450 kg New York í fréttum, sem hér hafa verið teknar úr norska blaðinu Fiskaren, segir um markaðshorfur í USA. Við vestur- ströndina hefur verið slæmt veður að undanförnu og flotinn hefur legið í höfn. Floti fiskimanna við vestur- ströndina er að mestu smábátar og þegar kominn er 20-30 hnúta vindur geta þeir ekki stundað veiðamar. Sá afli, sem komið hefúr á land þessa bræludaga, er lélegur og varla mark- aðstækur. Verð á norskum og skosk- um laxi hefúr vorið nokkuð gott síðustu dagana. Verð á rækju frá vesturströndinni er: Rækja, sem þarf minna en 350 stk. í kílóið, kr. 400, 350/500 í kg kr. 360 kg, rækja, 500 og stærri, kr. 300 kílóið. Norskur lax á Fultonmarkaði kr. 450 til 490 kílóið. Mjög svipað verð er á markaðnum í Boston. Munur á verði og stærð er að fyrir hvert kíló, sem laxinn stækk- ar, munar kr. 10 á kílói.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.