Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Page 5
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 5 LJÚFFENGIR MATARBAKKAR Matseðill Kabarett Mánudagur: Hrísgrjónasúpa. Köld heilhveiti- samloka með skinku og ítölsku salati. Ferskir ávextir. Þriöjudagur Súpa Minestrone. Brauð með eggi og reyktri sild. Lifrarkæfa á brauðsnittu. Miðvikudagur: Kálfakjötssúpa. Léttsöltuð nautatunga með eplasalati. Fiskrönd með sýrðum rjóma. Fimmtudagur: Rabarbaragrautur með þeyttum rjóma. Sviðasulta með rófu- stöppu. Túnfisksalat og kex. Föstudagur Spínatsúpa. Ristuð brauðsneið með graflaxi og sinnepssósu. Kjúklingabiti á brauðsnittu. Eftirréttur. Matseðill Mánudagur: Hrísgrjónasúpa. Ostbökuð ýsuflök með hvítum kartöflum, hrásalati og bearnaisesósu. Þriójudagur: Súpa Minestrone. Nautakar- bónaði með hvitri sveppasósu, frönskum kartöflum og græn- meti. Miðvikudagur: Kálfakjötssúpa. Lambapottrétt- ur „Hawaii" framreiddur rneð blómkáli og steiktum kartöflum. Fimmtudagur: Rabarbaragrautur með þeyttum rjóma. Soðnar saltkjötsbollur mað hvítkáli, gulrótum, kartöfl- um og smjöri. Föstudagur: Spínatsúpa. Grísasneiðar með rauðkáli, steiktum kartöflum og Róbertssósu. Eftirréttur. VEmNGAMAÐURINN • Steríó útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Inn- byggður hljóðnemi. .' • Ferðageislaspilari með útvarp og segulbandi. Ótrúlegt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálfstill- | f|"| ingu. 4ra rása útvarp með ’< " leitara á FM bylgju. Sjálf- I virk hraðastilling á segul- bandi. Sjálfvirk upptöku- U* J J__ i stilling. 32 watta magnari. L V i | *J • dflugur örbylgjuofn - 4 stillingar með affrystingu. 60 mínútna klukka með hringiqgu. Veggfestingar. Stærð: 40 x 38 x 34 cm. • Philishave raffmagns- rakvél 3 fljótandi 90 rifu rak- hausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • Handhægt ferðaútvarp AM/FM -LM. Stór hátalari með góðum hljóm. Rafmagn og raf- hlöður. Mál aðeins 14,5 x 8,5 x 4 cm. • Útvarpsklukka AM/FM útvarp. Innbyggt loftnet. Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki. Endurtekning á hljóð- merki. Innbyggð rafhlaða er fyllir upp straumrof á rafmagni. • Eldavél með blástursofni 4ra hella eldavél. 1 hraðsuðuhella, 1 fyrirfljótasuðuog2 suðuhellur. Klukka og stýriljós. Blástursofn með grilli, Ijósi, grind, bökunarplötu og skúffu. Tvöfalt gler í hurð. Sjálfhreinsandi ofn. Hitaskúffa undirofni. • Létt gufustraujárn Breiö- ur strauflötur með 35 gufu- ventlum. Hentugar hitastili- ingar með stýriljósi. • Tvískiptur ísskápur 65 litra 4ra stjömu frystir. 245 lítra kæliskápui. Sjálfvirk afþýðing. Sjálfstæðar stillingar á kæii og frysti. Ryðfrítt stál i ytra byrði. Læsingar á hurðum. • Útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. Sjálfvirk upptökustilling á segulbandi. Innbyggður hljóðnemi. 4rawatta magnari. VERÐERUMtÐOÐVtÐSTAÐGBBÐSLU hafnarstræti SÆTÚNI 8-SÍMI: (/tie'twtct sattthdiQM"' Bildshöföa 16, sinii 686880.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.