Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 15
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 15 Lesendur Fingralangir eiga það til að hafa á brott með sér ótrúlegustu hluti. Nú síðast hurfu heimalningar Steinunnar á Saurum. Skilið heimaln- ingunum og hirðið reiðhjólið! Ingunn Ragnarsdóttir hringdi: Steinunn Gunnarsdóttir frænka mín á Saurum í Dalasýslu hafði sam- band við mig og vildi koma á framfæri í DV að hún hefði fundið unglingareiðhjól í túnfætinum hjá sér nú fyrir stuttu. Og ef einhver hefur tapað reiðhjóli - til dæmis af bíl - þá er hægt að vitja þess hjá henni. Eins bað hún um að komið yrði á framfæri ósk til þeirra sem tóku tvo heimalninga traustataki um síðustu helgi í fyrmefndum túnfæti á Saur- um að skila þeim aftur. Vonandi að þeir séu ekki komnir í frystikistu eða á haugana. Sem sagt - Steina vill ekki skipta á tveimur lömbum og hjóli. Síminn hjá Steinunni á Saur- um er 93 - 41211. HEILDSÖLUBIRGÐIR RYMINGARSALA VEGNA EIGENDASKIPTA VERÐUR RÝMINGARSALA í NÆSTU 10 DAGA (20.-30. 07.) Á HINUM VANDAÐA steffens BARNA- OG UNGLINGAFATNAÐI AÐ ROFABÆ 39 (V/VERSL. NÓATÚN). STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF SUMAR-, HAUST- OG VETRARVÖRUM Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI. CASIS Hvaða kostur er bestur? lengi og eitt rakvélarblað. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN BÍLDSHÖFÐA16, P.O. BOX 8016,128 REYKJAVÍK, SÍMI687550 titlar af tímaritum frá USA. íhhbhMHH j Metsölu- bækur á ensku „ vikulega % 1 í flugi. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.