Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 24
36
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mjög rólegur og reglusamur eldri karl-
maður óskar eftir Iítilli íbúð. Uppl. í
síma 29991.
S.O.S. Hjón með 2 ungbörn, nýkomin
úr námi erlendis, óska eftir 3-4ra herb.
íbúð. Uppl. í síma 76145.
Tvo reglusama háskólastúdenta bráð-
vantar íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 93-71198, Einar.
Tvítugur nýstúdent óskar eftir herbergi
til leigu, helst nálægt Háskólanum.
Uppl. í síma 96-21687 eftir kl. 19.
Tvær stúlkur, læknanema og teiknara,
vantar 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma
12892 á kvöldin eftir kl. 20.30.
Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð,
helst í Kópavoginum. Öruggar mán-
aðargreiðslur. Öppl. í síma 641689.
Færeysk miðaldra hjón óska eftir lítilli
íbúð. Uppl. í síma 12635.
Par óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð á
leigu. Uppl. í síma 75926.
■ Atviimuhúsnæði
Húsasmiður óskar eftir ca 80-180 fm
húsnæði með innkeyrsludyrum á höf-
uðborgarsvæðinu fyrir léttan iðnað,
má þarfnast viðgerðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4327.
Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í
miðborginni, allt að 400 fm, leigist í
einu lagi eða smærri einingum, gott
útsýni. Uppl. á skrifstofutíma, sími
25755.
Skrifstofu- og lagerhúsnæði. Eigum
ennþá óráðstafað 600 ferm. að Smiðju-
vegi 4, hentar fyrir heildsölur, léttan
iðanð o.fl., leigist í hlutum eða einu
lagi. Egill Vilhjámsson hf., sími 77200.
Til leigu 165 ferm verslunarhúsnæði
við Grensásveg, næg bílastæði, laust
1. ágúst. Uppl. í símum 83350 og 42873.
Til leigu 30 og 70 fm iðnaðar- eða skrif-
stofuhúsnæði. Uppl. í síma 53735 eftir
kl. 18._________________________
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustörf. Óskum eftir að ráða
starfsfólk í verslanir okkar í Kjör-
garði og Skeifunni 15. Um er að ræða
afgreiðslustörf, heil störf og hlutastörf
(bæði fyrri og síðari hluta dags) og
störf við verðmerkingar á sérvörulag-
er. í matvöruverslun okkar í Kringl-
unni eru enn laus nokkur störf í
kjötdeild og kjötborði. Nánari uppl.
veitir starfsmannastjóri mánudag og
þriðjudag; kl. 13-18. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi hjá starfsmanna-
haldi. HÁGKAUP, starfsmannahald,
Skeifunni 15.
Þétting hf. i Hafnarfirði óskar eftir eft-
irtöldum starfsmönnum strax: múrara
eða manni vönum múrviðgerðum,
málara eða manni vönum málningar-
vinnu, vélvirkja/bifvélavirkja eða
manni vönum járnsmíði. Um er að
ræða framtíðarstörf hjá vaxandi fyrir-
tæki. Uppl. í símum 52723 á skrifstofu-
tíma og 54410 eftir kl. 19.
Afgreiðslufólk, 20-50 ára. Afgreiðslu-
fólk vant afgreiðslu óskast til starfa í
söluturn í Garðabæ, tvískiptar vaktir.
Unnið í 4 daga til skiptis frá kl. 9-16.30
og 16.30-24, síðan 2 daga frí. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4308.
Þjónustufyrirtæki á sviði kennslu óskar
að ráða starfskraft í afgreiðslu- og rit-
arastarf, í starfinu er meðal annars
fólgin símavarsla og nemendaskrán-
ing, ráðningartími 15. ágúst til 15.
maí. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4341.
Oskum að ráða starfsmann til af-
greiðslustarfa í 4 mán. frá og með 4.
. águst nk. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. Sem fyrst. H-4325.
Kona óskast til að annast eldri konu
nokkra tíma á dag, smávegis húshjálp
æskileg. Uppl. í síma 35383 eftir kl. 18.
Starfsfólk vantar strax í vaktavinnu.
Uppl. á staðnum (ekki í síma). Kjúkl-
ingastaðurinn, Suðurveri.
Starfsfólk óskast á veitingastað og
pizzugerðarmaður eða lærlingur.
Nánari upplýsingar að Njálsgötu 26.
Sumarhús Edda vantar smiði eða
menn vana smíðum. Uppl. í síma
666459 á vinnutíma. Eðvarð.
Óskum að ráða starfskraft, 30-50 ára,
til starfa í mjólkur- og brauðadeild.
Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224.
Óskum að ráða vanan meiraprófsbíl-
stjóra, mikil vinna. Véltækni hf.,
skrifstofusími 84911, hs. 39773.
'örubílstjórar óskast til starfa nú þeg-
- r, mikil vinna. Uppl. í síma 46300.
Garðabær.
Vantar duglegan og ábyggilegan
starfskraft til afgreiðslustarfa, þrí-
skiptar vaktir. Uppl. í síma 52464 í dag
og næstu daga.
Bitabær s/f.
Tækifæri, tækifæri: Vantar par eða
fríska einstaklinga til starfa við
hænsnabú, þurfa að geta unnið sjálf-
stætt, frítt fæði og húsnæði, mikil
vinna og gott kaup fyrir rétt fólk.
Uppl. í síma 99-6053.
Okkur vantar röskan starfskraft til
vinnu í kökugerð okkar, helst vanan
í bakaríi, einnig kemur til greina að
taka nema í bakaraiðn. Hafið samb.
við skrifstofu e.kl. 14. Café Hressó
Óskum eftir að ráða nema á 1. ári eða
svein, vinnutími eftir samkomulagi.
Hafið samband. Hárgreiðslustofan
Gott útlit, Nýbýlavegi 14, Kópavogi,
sími 46633.
Barngóð kona óskast til að hugsa um
heimili og þrjú böm í Kópavogi, 7, 8
og 9 ára, frá kl. 9-13. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4331.
Au pair. Áreiðanleg au pair óskast í
vist til mjög góðrar svissneskrar íjöl-
skyldu í a.m.k. 6 mánuði. Má ekki
reykja. Allar nánari uppl. í síma 82848.
Röskur og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á skyndibitastað, vaktavinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4339.
Starfsfólk í skóverslun. Óskum eftir að
ráða starfsfólk í afgreiðslu hálfan og
allan daginn. Umsóknir sendist DV,
merkt „Skóverslun 4303“.
Tommahamborgarar, Hafnarfirði, óska
eftir að ráða starfsfólk til starfa strax.
Uppl. á staðnum mán. 20.07. og þri.
21.07. milli kl. 14 og 15.
Viljum ráða mann til vinnu við sand-
blástur og húðun, helst vanan. Uppl.
í Zinkstöðinni hf., Funahöfða 17,
Reykjavík.
Fiskvinna. Vana flatningsmenn vantar
strax, einnig óskast fólk í almenna
fiskvinnslu. Uppl. í síma 40888.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Atvinna óskast
Vantar þig hressan og ábyggilegan
starfskraft? Ég er 19 ára gömul og
vantar vinnu sem allra fyrst. Vil hafa
mikið fyrir stafni, margt kemur til
greina. Hafðu samband í síma 10709
eftir kl. 18.
21 árs gömul stúlka óskar eftir góðu
starfi, hefur próf úr ritaraskólanum
og reynslu í skrifstofustörfum, getur
byrjað strax. Uppl. gefur Guðný í síma
71486.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími
91-623111.
Vantar þig ekki bráðduglega, vel
menntaða og ljónhressa 24 ára stúlku
í starf í ágúst? Ég væri alveg kjörin.
Uppl. í síma 24718 eftir kl. 18.
Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar, helst í Breiðholti. Uppl. í síma
71486.
M Tapað fundið
Blár gallajakki tapaðist á Hverfisgötu
um 6-leytið sl. föstudag. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 651483.
Fundarlaun.
■ Einkamál
American men wish to correspond in
English with Icelandic ladies for fri-
endship or marriage. Send occupation,
age, interests and smiling photo to:
Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau,
Hawaii 96755 U.S.A.
48 ára kona óskar eftir að kynnast
heiðarlegum og reglusömum manni
sem hefur gaman af ferðalögum og
músík. Svar með uppl. sendist DV,
merkt “Vinur 4332“, fyrir 25. júlí.
29 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu með sparimerkjagiftingu í
huga. Fullum trúnaði heitið. Svarbréf
sendist DV fyrir 27. júlí, merkt „Trún-
aður 44“.
1000 einhleypar stúlkur úti um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Fáðu uppl. strax í s. 623606 milli 16
og 20. Fyllsta trúnaði heitið.
30 ára maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 18-35 ára með vin-
áttu og ferðalög í huga. Svar sendist
DV, merkt „P-674".
■ Kennsla
Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast
5. ágúst. Innritun í símum 36112 og
76728. Vélritunarskólinn, Ánanaust-
um 15, sími 28040.
Notið sumarið til náms. Einkatímar í
ensku og þýsku. Sími 21665, Jón.
M Spákonur____________________
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Hremgemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Eigendur húsa. Hönnun, nýsmíði, við-
hald á gömlu, utanhússkl., sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, málun úti
sem inni, flísalagning, raflagnir, pípu-
lagnir. Sími 24709 e.kl. 18. Sigurbjörn.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
Ert þú á réttri hillu í lifinu? Náms- og
starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta.
Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099.
Leigjum út loftpressutraktor í stærri og
smærri verk. Uppl. í síma 74800, 985-
20221 og 621221.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85, bílas.985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
■ Garðyrkja
Jarðvegsvinna - hellulagning. Tökum
að okkur alla jarðvegsvinnu og jarð-
vegsskipti, einnig hellulagningu,
vegghleðslu og leggjum túnþökur.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn.
Uppl. í síma 46419 og 42136 eftir kl. 19.
Hellulagnir! Tökum að okkur allar
hellulagnir, stórar sem smáar. Mætum
á staðinn til skrafs og ráðagerða yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 18035
milli kl. 19 og 21.
Lóðareigendur, getum bætt við okkur
nokkrum verkefnum, bæði stórum og
smáum verkum, einnig hellu- og hita-
lögnum. Greiðslukjör, Euro, Visa.
Garðvinir sf., símar 79108 og 672990.
Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir
og heimkeyrslur og sjáum um ýmsar
lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir
kl. 18.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hellur og túnþökur.Leggjum hellur og
túnþökur ásamt annarri garðvinnu.
Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 40954
eftir kl. 19.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppí. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.'
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541.
Hellulagnir eru okkar sérgrein. 10 ára
örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 10889.
Fallegar furuplöntur til sölu. Uppl. í
síma 40831.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- oghelgars. 39197.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsvið-
gerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök,
blikkkantar (blikksmeist.) og öll leka-
vandamál, múrum og málum o.m.fl.
S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilboð
að kostnaðarlausu. Abyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, sílanhúðun og málningar-
vinna. Aðeins viðurkennd efni,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson, sími 77936.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Tek að mér háþrýstiþvott,sandblástur,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun, er
DV
■ Ferðalög
Hjólhýsi i Florida, 17 feta Openroad,
svefnpláss fyrir 6, loftkælikerfi, raf-
lögn 110 v eða 12 volt, gaseldavél,
kæliskápur, stereotæki, 2 vaskar,
sturta, wc. Kjörið tækifæri fyrir sam-
hentar fjölskyldur. Uppl. í síma 39800
og 41436.
■ Bátar
Seglskúta til sölu, lengd 20,80 fet,
svefnpláss fyrir íjóra, er með innan-
borðsvél, Volvo Penta. Gott sjóskip.
Góður seglabúnaður. Er i góðu standi.
Gott verð. Skuldabréf kemur til
greina. Uppl. í síma 91-641288 og 91-
656058.
Þessi bátur er til sölu strax, stærð 4
tonn, smíðaár 1980, vél Sabb, 30 ha„
með skiptiskrúfu, árg. ’80, tvær
Elektra færarúllur fylgja svo og öll
hefðbundin tæki. Tilbúinn á hand-
færaveiðar. Uppl. í síma 94-6195 á
Suðureyri.
■ Vinnuvélar
JCB traktorsgrafa með öllum búnaði
til sölu, ’82, einnig Scania Vabis 110
super ’74. Uppl. í síma 671899 eftir kl.
20.
TIL HJALPAR
— gegn vimuefnum —
ÁHEITASÍMINN
62•35 • 50
62 svo byrjar baga
bræður og systur hlýðið á
35 ég held til haga
hverju sem okkur gagnast má
50 hjartans höfðinginn,
hringdu nú elsku vinur minn
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
S 62 10 05 OG 62 35 50
með traktorsdælur, 280-300 bar. Uppl.
í síma 73929. Ómar.
KENNARAR
Kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar nk.
skólaár.
Meðal kennslugreina: enska, íslenska, íþróttir og
kennsla yngri barna.
Húsaleigu- og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir
skólastjóri, sími 97-5159, og formaður skólanefndar,
sími 97-5110.
Skólanefnd.