Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 31
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 43 Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Bandaríkjamenn unnu heims- meistarakeppnina 1983 gegn ítölum eftir heldur slaka frammistöðu lyk- ilpars ftala, Belladonna og Garozzo. Spilið í dag er frá úrslitaleiknum og var mjög spennandi. A/N-S Á8 Á92 K853 ÁG83 G1074 D6532 107 DG43 109742 ÁDG D4 K9 K865 6 1097652 K I ,opna salnum sátu n- -s DeFalco og Franco, en a-v Beckerog Rubin: Austur Suður Vestur Norður 1S pass 2S dobl pass 2 G 3S 3G pass 4 L pass 5L Það þarf töluverða heppni til þess að vinna þessa sögn og við skulum fylgjast með Franco. Hann drap spaðagosaútspilið á kónginn, spilaði tígli og gaf í blindum. Aftur kom spaði, tígull trompaður, tromp á ás- inn og tígull trompaður. Síðan hjartakóngur, hjartaás og hjarta kastað niður í tígulkóng. Nú tromp og vestur var endaspilaður. Slétt unnið. í lokaða salnum sátu n-s Wolff og Hamman, en a-v Belladonna og Garozzo: Austur Suður Vestur Norður 1S pass 2 S dobl 3S 4H Spaðagosi kom út og Hamman drap heima og svínaði hjartaníu. Aftur kom spaði, drepinn í blindum, tromp- ás tekinn og meira trompi spilað. Þar eð laufið var ennþá óviðgert varð hjartað að liggja 3-3 og Hamman drap á kónginn. Útlitið var nú heldur dökkt, en Hamman spilaði laufatíu, Garozzo lét DROTTNINGUNA og gjörtapað spil breyttist í unnið þegar kóngurinn kom frá Belladonna. Það voru 620 til n-s og 1 impi. Skák Jón L. Árnason Á alþjóðamótinu í Moskvu, þar sem Jóhann og Margeir voru meðal þátt- takenda, kom þessi staða upp i skák bandaríska stórmeistarans Benjam- in, sem hafði hvítt og átti leik, og Romanishin: abcdefgh 47. Hxf6! Bc6 48. Bxe5! Bxd5 49. Hxf7+ og Romanishin gafst upp því að bæði 49. - Kg8 50. Hg7 + og 49. - Kh6 50. Bf4 + leiðir til máts. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. til 23. júlí er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna. 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. A öði'ttm tímum er lvfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100. Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri. sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Revkjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 2Í230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær. Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og unt helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sírna 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum urn vaktir kl. 17. Vestmannaevjar: Xeyðarvakt lækna í síma 1966. Akurevri: Dagvakt frá kl. S-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sírna 22311. Xætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sínii) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hiá lögreglunni i síma 23222. slökkviliðinu í sinta 22222 og Ak- ureyrarapóteki í sírna 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðlngarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Lnndakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: I\l. 18.30 19.30 alla daga og kt. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir utntali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánttd. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítnli Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla dagit kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla ditgtt kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga fni kl. 14 17 og 19 20. Vííilsstaðaspitnli: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23. laugar- daga kl. 15 17. Lína reynir mikið og það er ekki henni að kenna að hún hefur ekki sagt allt sem hægt er að segja. LaUi og Lína V II l.l - — — ........................— —— — Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.): Vatnsberar vilja fullkomleika í vinnu og setja standardinn hátt. Þetta getur valdið óþolinmæði. Það er gagnrýni sem verður að svara. Happatölur þínar eru 5, 19 og 36. Fiskarnir (19. feb.-20. mars). Allt ætti að ganga mjög vel og þú ættir að fá svör við spurningum þínum. Það gætu vaknað nýjar umræður í vinahópi varðandi frétt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að treysta á sjálfan þig og innsæi þitt þegar þú átt við fólk í ákveðnum málum. Þú færð sennilega óvænt tækifæri úr nýrri átt. Reyndu að nýta tíma þinn í félags- mál. Nautið (20. apríl-20. maí): Hugsun þín er skýr og ættirðu að halda áfram að leita úrlausna varðandi ákveðið mál. Þú ættir að leita nýrra leiða til þess að fá hlutina gerða. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Heimilismálin eiga athygli þína óskerta. Þú ættir að firtna þér einhvern sem er samstæða þín. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú evðir of miklum tíma í það að taka ákvörðun í mikil- vægu máli. Þú verður að komast að niðurstöðu áður en það er um seinan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sjálfselska þín er mikil og verður þú sennilega misskilinn á margan hátt. Þú þarft að vera tilbúinn til þess að verja gerðir þínar. Xauðsynlegt gæti verið að fara í ferðalag seinni hluta dagsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjölskyldusambönd gætu verið vandamál fyrri hluta dags- ins. Þú ættir ef til vill að leita að öðrum félagsskap undir ákveðnum kringumstæðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að taka daginn eins snemma og þú getur til þess að fá sem mest út úr honum. Seinni partinn dvínar kraft- ur þinn og þá þyrftirðu að vera búinn að koma sem mestu í verk. Happatölur þínar eru 1. 21 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki ólíklegt að væntingar þínar hafi verið of mikl- ar. Þetta ætti þá sérstaklega við um fjármálin. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtur þess að hafa fáa í kringum þig í dag. Það er betra fyrir þig að taka að þér eitt mikilvægt mál heldur en vera með mörg járn í eldinum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að vera undir sem minnstri pressu því það gerir þig bara gleyminn. Mundu eftir öllu sem þú hefur lofað. Þú tekur áhættu í ákveðnu máli. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sínti 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður. sinti 51336. Vestmariháeviar. sirni 1321. Hitaveitubilanir: Reykiavik og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykiavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri. simi 23206. Keflavík. simi 1515. eftir lokun 1552. Vestmanria- eyiar. simar 1088 og 1533. Hafnarftörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykiavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrttm til- fellum. sem borgabúar telía sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. simi 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. simi 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi. Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. iúní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verðttr lokað frá 1. iúlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjttdögum. fimmtu- dögum. laugardögttm og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dttglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Xorræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kiallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fímmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandantál að striða. þá er simi sarntak- anna 16373. kl. '.7- 20 daglega. Bella Það eru algjör vandræði þegar mað- ur hefur ekki hugmynd um hvað maður á að hafa með sér í Húsafell. Kenndu ekki öðrum um IUMFERÐAR FararfteHt RÁD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.