Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987. Iþróttir ,Það hefur verið mjog hand- anægjuleg þróun 1 boltanum hér á landi og mér líst mjög vel á Islands- mótið sem senn fer að hefjast. Það eru töluvert margir leikmenn komnir heim á ný eftir að hafa verið í atvinnumennsku erlendis og þeir koma til :neð að lifga mjög upp á slandsmótið og stvrKja áau hð sem þeir ætía að eika með í vetur. Eg held að þetta verði eitt skemmtilegasta Islands- mótið í langan tíma,44 sagði Guðmundur. Guðmunas- son, fyrirliði Islandsmeist- ara Víkings, 1 samtali við 3V1 gær en senn líður að 3ví að Islandsmótið í íandknattleik hefíist. Fyrsta umferðin er á aag- skrá á miðvikudaginn eftir viku og síðan rekur hver umferðm aðra fram 1 miðj- an nóvember en þá verður Eert hlé á mótinu. Það efst síðan aftur um miðj- an janúar. „Við byrjum yfirleitt síðastir" - Telur þú að liðin, sem leika í 1. deild, komi nú betur undirbúin tii íslands- mótsins en kannski oft áður? „Ég held aö svo sé. Flest liðin í deild- inni hafa farið utan til æflnga í haust og eins hafa þau leikið marga leiki gegn sterkura erlendum félagsliðum. Flestöll liðin hafa æft meira og minna í ailt sumar.“ - Hvað um ykkur Víkinga. Koraið þió • Guðmundur Guömundsson hampaði Islandsmeistarabikamum í fyrra og hann og félagar hans munu ekkert gefa eftir «1 að halda litlinum. Guðmundur var ekki á þeim buxunum að láta bikarinn a( hendi á heimili simi í gær eins og þessf mynd ber með sér. DV-mynd Brynjar Gauti Allir vilja sigra okkur' ‘ L Guðmundur Guðmundsson, fýrirliöi íslandsmeistara Víkings, í DV-viðtali ekki sterkir tiJ leiks? „Svona eins og venjulega, held ég. Við byrjuöum aö visu ekki að æfa fyrr en í ágúst. Það er hins vegar ekkert nýtt hjá okkur. Við höfum alltaf verið seint á ferðinni á haustm.“ „Það vilja allir sigra okkur því að við erum meistarar“ - Nú varð Vikingur islandsmeistari í fyrra. Átt þú von á að ykkur takist að verja titilinn? „Auðvitað steflrum við að þvi En titilvömin hjá okkur í vetur veröur virkilega eröð. Það getur ekkert lið- anna í 1. deild bókað sigur í neinum leik og við erum engin undantekning þar á. Það leggja öll liöin mikla áherslu á að sigra okkur því að viö erum ís- landsmeistarar. Þetta verður sérstak- lega erfitt í vetur þó oft hafi okkur tekist að verja íslandsmeistaratitil." „Vonandi getur máður bætt sig“ - Nú hefur þú verið lengi í eldlínunni en ert samt ekki nema 26 ára gamall. Hefur þú náð hámarksgetu eða átt þu eftir að verða enn betri handknatt- leiksmaöur? „Ég er búinn aö æfa í allt sumar, bæði með landsliðinu og svo Víkings- liðinu síðan í ágúst. Ég hef einnig verið með séræfingar þannig að ég kem vel undirbúinn til Islandsmótsins. Það hefur verið sagt um handknattleiks- menn aö þeir eigi að vera á toppnum frá 26-28 ára. Ég vona svo sannarlega að ég eigi enn eftir að bæta mig í hand- boltanum. Ég er tiltölulega ánægöur með mina frammistöðu á síðasta keppnistímabili og stefiii að því að verða enn betri.“ „KA-menn verða erfiðir og KR-íngar eiga eftir að koma á óvart“ - Að lokum, Guðmundur, hvaöa liö verður erfiðast við aö eiga 1 vetur? „Eins og ég sagöi áöan þá verða ailir leikimir gífnrlega erfiðir. Ég á þó von á því að Valsmenn, Blikar og Fram verði rajög erfiðir í vetur. Þá má ekki gleyma KA frá Akureyri. Það hefur fengið mikinn lið&styrk, Jakob Jóns- sonog Erling Kristjánsson. S vo veröur Brynjar Kvaran áfram i markinu þjá því.Síðan má ekki gleyma þvi að KA er meö geysilega sterkan heimavöll og yfirleitt um eitt þúsund áhorfendur á sínu bandi. Hvað botnbaráttuna varðar þá held ég aö lið ÍR og Þórs muni eiga við ramman reip að draga í vetur án þess þó að ég spái þeim falli í 2. defidsagði Guðmundur Guð- mundssoa -SK mótsins og Guðriður Guðjónsdóttir i kvennaflokki. DV-mynd Brynjar Gauti • Guðmundur Guðmundsson i kunnugfegri sfelfingu í landsleik gegn Austur- Þjóðverjum. DV-mynd Brynjar Gauti KNATTSPYRNUDEILD HVERAGERÐIS Óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistara- flokk karla tímabilið 1988. Allar nánari upplýsingar gefa Björn í síma 99-4696 eða Anton í síma 99-4363 á kvöldin. Amesen ekki með - er Danir mæta Vestur-Þjóðveijum MUtiU áhugi er í Danmörku fyrir vin- áttulandsleik Dana og V-Þjóðveija sem fer fram í Hamborg á morgun. ReUoiaö er með að um 10 þús. Danir bregði sér yfir landamærin og geri sér glaða kvöld- stund í Hamborg - fyrst við að horfa á landsleikinn og síðan við að lyfta bjórkoU- um í St. PauU-hverfinu þar sem er boðið upp á fjölbreytt skemmtana- og næturlíf. MiðvaUarspUarinn Frank Amesen, sem leikur með Eindhoven í Hollandi, getur ekki leikið meö Dönum vegna meiðsla. Danski landsUðshópurinn er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir. Rasmussen, Árhus, og Lars Hoegh, Öðinsvéum. Vamarmenn. Morten Olsen, Köln, Ivan Nielsen, Eindhoven, John Sivebæk, St. Etienne, Jan Heintze, Eindhoven, Lars Olsen, Bröndby og Sören Busk, Austria Vín. MiövaUarspilarar. John Jensen, Brönd- by, Sören Lerby, Eindhoven, Jesper Olsen, Man. Utd. og Klaus Berggreen, Calcio. Sóknarleikmenn. Preber Elkjær Lars- en, Verona, Laudmp, Juventus, Claus Nielsen, Bröndby og Flemming Povlsen, Köln. -SOS • Frank Arnesen getur ekki leikið með danska landsliðinu sem mætir þvi Vest- ur-þýska i Hamborg á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.