Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987. 31 « DV Stöð 2 kl. 22.25 Heimir út um allan heim Eins og kunnugt er hefur þáttur- inn um SL mótið runnið sitt skeið á enda og ekki nema von þvi mótið er fyrir löngu búið. En þá tekur bara nýtt við hjá Heimi Karlssyni, hinum ötula íþróttafréttamanni Stöðvar 2. Heimir hefur eflst mikið að undan- fömu enda kominn með hjálparkokk þar sém er Ama Steinsen. Nú er Heimir kominn af stað með nýjan þátt þar sem hann fer vítt og breitt um heiminn og „bregður upp myndum af ungum og öldnum íþróttahetjum og afrekum þeirra". Þegar er búinn einn þáttur og féll hann mönnum vel í geð enda fjöl- breyttur í meira lagi. Þá má geta íþróttagetraunar í þættinum en svar við henni er gefið upp í lok þáttarins. Heimir Karlsson er með fjölbreyttan þátt í kvöld. Þriðjudagur 22. september Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Vilii spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofn- aða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Kvikmyndahátiö Listahátiðar. 20.45 Sægarpar. (Voyage of the Heroes). Þriðji þáttur. Bresk heimildarmynd í fjórum hlutum um ævintýralegan leið- angur Tims Severin og félaga á galeið- unni Argo. Siglt var frá Grikklandi til Georgiu í Sovétríkjunum en sam- kvæmt goðsögninni er þetta sú leiö sem hetjan Jason og kappar hans sigldu fyrir þrjú þúsund árum I leit sinni að gullna reyfinu. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Á ystu nöf. (Edge of Darkness) Annar þáttur. Breskur spennumynda- flokkur I sex þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir sögu eftir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Rannsóknarlögreglumað- ur missir dóttur sína og kemst að því að margir félagar hennar hafa horfið sporlaust. Þetta verður til þess að hann tekur að kanna afdrif úrgangs frá kjarn- orkuverum. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón Árni Snævarr og Guðni Bragason. 23.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Nokkurs konar hetja. Some kind of Hero. Gamanmynd um hermann sem lendir I fangelsi í Víetnam. Með kímni- gáfu sinni og jákvæðum hugsunar- hæni tekst honum að þrauka af fangavistina en þegar hann snýr aftur til heimalands síns reynist flest honum andsnúið. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sharkey. Leik- stjóri: Michael Pressman. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Paramount 1982. Sýningartími 95 mín. 18.25 A- la carte. Skúli Hansen matreiðir fyrir áhrofendur Stöðvar 2. Stöð 2. 18.55 Kattarnórusveiflubandið. Catta- nooga Cats. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. Worldvision. 19.19 19.19. 20.20. Miklabraut. Highway to Heaven. Hjartagalli bindur enda á glæsta fram- tíðardrauma íþróttahetju nokkurrar en hetjan á því láni að fagna að kynnast Jonathan Smith. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.10 Einn á móti milljón. Chance in a Million. Dagurinn fyrir brúðkaupið er runninn upp og allt gengur á afturfót- unum hjá Tom og Alison. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Thames Television. 21.35 Hunter. H unter og McCall skipta liði til þess að hafa upp á morðingja lög- regluþjóns. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.25 íþróttir. Blandaður íþróttaþáttur. Sagðar eru stuttar fréttir frá íþróttamót- um viða um heim og brugðið upp myndum af ungum og öldnum íþrótta- hetjum og afrekum þeirra. Hver þáttur hefst með íþróttagetraun sem svar fæst við í lok þáttarins. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 23.25 Haldið suður á bóginn. Goin' South. Gamansamur vestri, leikstýrður af Jack Nicholson. Útlagi, sem dæmdur er til hengingar, bjargar sér úr snörunni með því að giftast úrræðagóðri konu. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, John Belushi og Mary Steenburgen. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Para- mount 1978. Sýningartími 105 mín. 01.20 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Ólæsi. Umsjón: Torfi Hjartarson. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (2). 14.30 Óperettutónlist. Konunglega danska hljómsveitin og Tivolí-konsert- hljómsveitin leika tónlist eftir Hans Christian Lumbye. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hirósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Níundi þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sónötur eftir Beethoven. a) Pianó- sónata nr. 6 í F-dúr. Emil Gilels leikur. b) Sónata í F-dúr op. 17 fyrir enskt horn og píanó. Heinz Holliger og Júrg Wyttenbach leika. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugglnn. 20.00 Tónlisteftir Alban Berg. a) Sönglög við Ijóð Friedrichs Heebels og Alfreds Momberts. Dietrich Fischer-Diskau syngur, Aribert Reiman leikur á pianó. b) Svíta úr óperunni „Lulu". Judith Blegen syngur með Fllharmóníusveit- inni I New York. Stjórnandi: Pierrex Boulez. (Af hljómplötum.) Útvarp - Sjónvarp Bob Peck leikur Ronald Craven, leynilögreglumanninn sem missir dóttur sína á hörmulegan hátt. Sjónvarpið kl. 21.25: Breskur taugatiyllir I kvöld verður annar þáttur breska myndaflokksins Á ystu nöf (Edge of Darkness) á dagskrá. í fyrsta þætti sagði frá því þegar dóttir rannsóknar- lögreglumannsins Ronalds Craven var myrt á hroðalegán hátt. í fyrstu er talið að átt hafi að myrða lögregumanninn en við nánari eftir- 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Sönglög frá endurreisnartímanum. Purcell-sönghópurinn, Emma Kirkby og fleiri syngja lög eftir John Dun- staple, John Bartlet, Josquin Des Prés og Claudio Montiverdi. (Áf hljómplöt- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (26). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikskáld á tímamótum. Þáttur um Agnar Þórðarson sjötugan. Umsjón: Gylfi Gröndal. (Áður útvarpað 13. þ.m.) 23.20 íslensk tónlist. a) „G-sweet" fyrir fiðlu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur. b) „Vetrarrómantlk", raftónlist eftir Lárus Halldór Grímsson. c) „In vultu solis" fyrir fiðlu eftir Karólínu Eiríksdóttur. Guðný Guðmundsdóttir leikur. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Útvazp zás II 12.20Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00 10 00 11.00, 12.20, 15.00, .16.00 og 17.00. Svæðisútvarp fikuzeyzi 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- Ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vik siödegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem grennslan hans kemst hann að því að líklega hefur morðinginn ætlað sér að myrða dóttur hans og kann morðið að standa í sambandi við umhverfis- vemdarhóp sem hún starfaði í. Inn í málið fléttast síðan breska leynilög- reglan og kjamorkuúrgangur. kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutlminn á FM 102,2 og 104. Hin óendanlega ástarsaga rokksins ókynnt í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala i eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. i kvöld: Tómas Tómasson stuð- maður. 22.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttir. 00.07 Stjörnuvaktin. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. september seldust alls 109 tonn. Magn i tonn- Verð i krónum um Meðal Hæsta Lægst- Lúða 0.3 138,75 142,00 111,00 Ýsa 7,1 71,01 79,00 57,00 Ufsi 61,7 27,09 28,00 26,50 Sólkoli 0,2 45,50 45.50 45,50 Steinbitur 0.045 19,50 19,50 19,50 Langa 5.0 34,05 37,00 31,00 Koli 0,3 36.00 35.00 36,00 Þorskur 2,2 48,27 49,00 47,00 Karfi 31,9 22,44 26,00 21.50 Blandað 0,1 12,00 12,00 12,00 22. sept. verða boðin upp 30 tonn af ufsa og 40 tonn af karfa úr Karls- efni. Einnig verður boðið upp úr Bergvik og Aðalvik, ufsi, ýsa, langa og fleira. Veður Austan- og norðaustanátt um allt land, víðast 4-6 vindstig. Rigning við norðurströndina, súld við austur- og suðurströndina en þurrt á Vesturl- andi. Hiti 6-8 stig. Ísland kl. 6 i morgun: Akureyri rigning 7 Egilsstaðir alskýjað 7 Galtarviti slydduél 5 Hjarðames alskýjað 7 KeflavíkurflugvöUur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík skýjað 8 Sauðárkrókur alskýjað 6 Vestmannaeyjar rigning 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 14 Helsinki þokumóða 3 Kaupmannahöfn skúr 13 Osló rign/súld 9 Stokkhólmur rigning 10 Þórshöfn skýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam mistur 19 Barcelona þokumóða 25 Berlín þokumóða 16 Chicagó skúr 14 Feneyjar þokumóða 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 24 Glasgow rigning 16 Hamborg þokumóða 17 LasPalmas léttskýjað 26 (Kanarieyjar) London mistur 19 LosAngeles mistur 23 Luxemborg skýjað 22 Madrid léttskýjað 23 Maiaga mistur 27 Mallorca þokumóða 26 Montreal alskýjað 13 New York alskýjað 19 Nuuk skýjað 4 París skýjað 23 Vín léttskýjað 20 Winnipeg ský’jað 19 Valencia mistur 27 Gengið Gengisskráning nr. 178 - 22. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,820 38,940 38,940 Pund 63,923 64,121 63,462 Kan. dollar 29,470 29,562 29,544 Dönskkr. 5,5604 5,5776 5,5808 Norsk kr. 5,8407 5,8587 5,8508 Sœnsk kr. 6,0832 6,1020 6,1116 Fi. mark 8,8368 8,8641 8,8500 Fra. franki 6,4107 6,4305 6,4332 Belg. franki 1,0294 1,0325 1,0344 Sviss. franki 25,7803 25,8600 26,0992 Holl. gyllini 18,9824 19,0411 19,0789 Vþ. mark 21,3643 21,4303 21,4972 ít. líra 0,02959 0,02968 0,02966 Austurr. 3,0360 3,0454 3,0559 sch. Port. escudo 0,2714 0,2722 0,2730 Spó. peseti 0,3194 0,3204 0,3197 Japanskt 0,27000 0,27083 0,27452 yen írskt pund 57,428 57,606 57,302 SDR 50,1144 50,2696 50,2939 ECU 44,3713 44,5084 44,5104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Faxamarkaður 22. september seldust alls 176,6 tonn. Magn i tonn- Verð i krónum um Meðal Hæsta Lægst- Karfi 78.8 24,89 26.00 24.00 Keila 0,621 20,00 20.00 20.00 Langa 3,6 33,76 34,00 33.00 Lúða 0,130 142,31 145,00 140.00 Steinbitur 0,125 33.00 33,00 33,00 Þorskur 1.6 52,00 52.00 52,00 Ufsi 85.5 29,46 31,50 25,50 Ýsa 6.0 70,71 74,00 68.00 23. sept. verða boðin upp 60 tonn af Karfa úr Ásgeiri RE. Fiskmarkaður Suðurnesja 21. september seldust alls 4,76 tonn. Magn í tunn- Verð í krnnum um Meðal Hæsta Lægst- Ýsa 1,095 82.54 86.00 81,00 Þorskur 0,7 45,50 45,50 45,50 Karfi 1,35 23,72 23,00 15.00 Ufsi 0,7 20,00 22,00 18.00 Humar 0,06 651,35 710.00 640.00 22. sept verður boðið upp af linu og netabátum ef gefur á sjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.