Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. ^ Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. - ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Laghentur maður getur tekið að sér allskonar smíðavinnu, gluggaísetn- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 53225 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. ■ Líkamsrækt Aerobic-húsnæði. Hef til leigu fyrir hópa og kennara, mjög góðan aerobicsal miðsvæðis í borginni, sal- ' urinn leigist eina klst. minnst í senn, upplagt fyrir aerobickennara sem vantar gott húsnæði í iengri eða skemmri tíma fyrir aerobikleikfími. Uppl. í síma 15888. Saunaklefi og Slenderton. Notaður saunaklefi, 2x1,50 m, 7,5 kw ofn, og Slenderton líkamsræktartæki til sölu. Uppl. í síma 93-12944 og 93-12246. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: v Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, /Valur Haraldsson, s. 28852 33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. CLENA HÁÞRÝSTIDÆLUR ÁGÚÐU VERÐI 70-90-150-190 kg þrýstingur Verðdæmi m. söluskatti kg 150 - kr. 47.175,- ISELCO SF. Skeifunni 11 d sími: 686466 Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Okuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. ■ Innrömmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. ■ Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Tek að mér klippingar, set mold í beð og jafna út mold í lóðir fyrir veturinn. Uppl. í síma 76754. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húsprýði sf. Berum í steyptar þakrenn- ur og klæðum ef óskað er, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir á tröppum, þakásetningar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832 og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand- blástur, viðgerðir á steypuskemmdum, sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf. Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, skiptum um þakrennur, berum í steyptar rennur. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911. Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Til sölu Orðsending til formanna sóknarnefnda, íþróttafélaga og annarra formanna fjáröflunarnefnda. Framleiðum vegg- platta, jólakort eða póstkort eftir ykkar hugmynd. Getum enn afgreitt fyrir jól ef pantað er strax. Leitið upp- lýsinga. Leir og postulín, Hverfisgötu 57a, sími 91-21194. Já! Auðvitað notar hann hártopp. "Pierre Balman" er alþekktasta merk- ið í herrahártoppum í dag. Kynning- arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil- málar sem þú sættir þig við. Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. ■ Verslun Telex - telex - telex. Með einkatölvu og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið á að til staðar sé fullkominn telex- búnaður með einkatelexnúmeri í Lon- don (ný þjónusta hjá Link 7500). MÓTALD opnar möguleika í tölvu- samskiptum. Digital-Vörur hf., símar 24255 og 622455. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Littlewoods haust- og vetrarverðlistinn er kominn. Pantanasími 91-34888. Krisco, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík, sími 91-34888. Pearlie tanniarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant- ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð- argj. Wenz urnboðið, ph. 781,602 Ak. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrcpu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. Etarn situr þægilega uggt í barnabílstól ið á það skilið! IUMFERÐAR RÁÐ DV ■ Bátar 9,9 tonna plankabátur, árg. ’39, mikið endurbyggður ’86, vél: Leyland 180 ha., árg. ’87, litamælir, lóran, plotter, sjálfstýring ’87, radar, 6 Elektra færa- vindur ’87, snurvoðarspil + voðir. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Rvík, sími 91-622554 og hs. 91-34529. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ■ BDar til sölu Honda Civic CRX ’87 til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 612195. Daihatsu Charade ’83 til sölu með sílsa- listum, topplúgu og skíðabogum, 5 dyra, rauður að lit, einn eigandi. Til sýnis og reynsluaksturs á Suðurvangi 14, Hf., frá hádegi á þriðjudag til há- degis á miðvikudag. Sími 50240. Þessi hreint ágæti Blazer jeppi er til sölu, árg. ’74, 6 cyl., Perkins, dísilvél m/mæli, verð ca 400-450 þús., 50% á skuldabréfi. Uppl. í síma 94-7519 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Sýnishorn. Veitingamenn, söluturna- eigendur, áprentaðar servíettur og álpokar með ykkar hugmynd. Minnsta pöntun 1 kassi (4000) stk. Ódýrasta auglýsingin í dag. Leir og postulín, sími 91-21194.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.