Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ítalir höfðu betur á báðum borðum
í eftirfarandi spili frá leik íslands og
ftalíu á EM í Brighton.
S/N-S
K73
92
D10943
D85
4 G10986
ÁG763 KD854
K876 52
642 G
ÁD52
10
ÁG
ÁK10973
Mosca setti pressu á Sigurð í aust-
ursætinu:
Suður( Vestur Norður Austur
1L 1H dobl 4H
6L pass pass 6H
dobl pass pass pass
—
s /t i ' '/< '
© Bulls
Það er dýrlegt hvað hægt er að fá fyrir tíuþúsund-
kall, þegar maður lætur skrifa hjá sér fyrir tuttugu.
Sigurður taldi fórnina of góða til
þess að taka áhættuna á þvi að
slemman stæði. Góð sögn hjá Mosca
í suður, sem fékk 300.
í lokaða salnum sátu n-s Ásgeir og
Aðalsteinn, en a-v Lauria og Rosati.
Eitthvað fór úrskeiðis hjá n-s:
Suður Vestur Norður Austur
ÍL 1H dobl 4H
pass pass dobl pass
pass pass
Þetta stóð á borðinu og ítalir fengu
590 og 13 impa.
Skák
Jón L. Árnason
í svissnesku deildakeppninni í ár
kom þessi glæfralega staða upp í
skák Vlastimil Hort, sem hafði hvítt
og átti leik, og Schauwecker:
Hort fann snotra vinningsleið: 26.
Rf6+! gxfB 27. Hh8 +! Kxh8 28. Dhl +
Kg8 29. Dh7 + Kf8 30. g7 + og svartur
gafst upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18. til 24. september er
í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Ég mundi vekja hann ef það væri ekki svo skemmtilegt
að siá hann brosa annað slaeið.
LáUi og Lína
HeUsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartírhi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú þarft að standa í leiðindastappi vegna þíns eigin trassa-
skapar. Láttu þér það að kenningu verða. Þetta má ekki
endurtaka sig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú færð engan frið til að vinna þín verk þar sem þú verð-
ur fyrir sífelldum trufiunum. Þetta er ergjandi en þú
verður að taka því.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vertu ekki of bundinn við þínar skoðanir í ákveðnu máli.
Taktu þér tíma til að hlutsta á álit annarra. Það borgar sig.
Nautið (20. april-20. maí):
Frestaðu öllum ferðaáætlunum um tíma. Nú er ekki rétti
tíminn til að ákveða slíkt. Reyndu heldur að koma reiðu á
á málin heima fyrir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vinur þinn kemur með persónulegt vandamál til þín.
Reyndu að greiða úr vanda hans. Þú ert í aðstöðu til þess.
Vertu heima í kvöld.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú færð hugmynd sem verður þér og fjölskyldu þinni til
góðs. Stattu fast við þitt og láttu ekki utanaðkomandi
aðila draga úr þér kjarkinn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú þarft á tilbreytingu og nýjungum að halda. Reyndu
að breyta út af vananum, það er allt of langt síðan þú
hefur leyft þér það.
Meyjan(23. ágúst-22. sept.):
Útlitið er heldur svart fyrir hádegi en úr því rætist þegar
líður á daginn. Láttu svartsýni ekki ná tökum á þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að gleðja kunningja sem er heldur langt niðri.
Hann þarf nauðsynlega á uppörvun að halda. Notaðu tóm-
stundir þínar fyrir sjálfan þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð tilboð sem þú getur ekki hafnað. Leggðu heldur
á þig aukavinnu en neita því. Þú munt ekki sjá eftir því.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft á afslöppun að halda þessa dagana. Reyndu að
lifa lífinu og draga úr skyldustörfum um sinn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Þú munt nefnilega heyra
ýmislegt misjafnt um náungann í dag. Slíkt tal kemur
yfirleitt til af öfund.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. simi 686230. Akurevri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vátnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088'og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Bella
- Nei, ekkert sérstakt sem ég þari
að muna. Þetta eru bara baðfötin
mín.