Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987.
23
pv__________________Smáauglýsingar - Sími 27022
Saumastofan Hlin hf., Ármúla 5,
Reykjavík, auglýsir eftir starfsfólki
við saumastörf. Vinnutími kl. 8-16.
Góð og björt vinnuaðstaða. Nýlegar
vélar. Vinnustaður vel staðsettur í
bænum. Uppl. í síma 686999. Hlín hf.,
Ármúla 5, Reykjavík.
Ert þú ekki þessi hressi starfskraftur
sem við erum að leita að í sölutum?
Vaktavinna frá kl. 11-23, vinna í tvo
daga, frí í tvo daga. Æskilegur aldur
17—25 ára, laun 45-48 þús. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5377.
Aðstoðarfólk við pípulagnir. Óskum eft-
ir rösku fólki, góð laun fyrir góða
starfsmenn, mikill vinna framundan.
Uppl. í síma 673067 milli kl. 4 og 6 í
dag og næstu daga.
Byggingamaður. Röskur maður óskast
til að sjá um útréttingar á byggingar-
stað, málun og þrif. Bílpróf nauðsyn-
legt, vélritunarkunnátta æskileg.
Uppl. í síma 686911 frá kl. 9-12.
Prjónafólk, ath. Vantar fólk til að
prjóna lopapeysur og mohairpeysur,
kaupum einnig lopapeysur. Uppl. í
Skipholti 9, 2. hæð, 14-16 virka daga,
sími 15858.
Skrúðgarðyrkja. Óskum eftir vönu
starfsfólki til starfa við skrúðgarð-
yrkju, mikil vinna, gott kaup. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5372.
Verkamenn óskast til starfa nú þegar
í Keflavík, Grindavík og á Reykjavík-
ursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði,
möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma
46300.
Þið sem hafið áhuga á fjölbreytilegu
og lifandi starfi í góðum starfsanda
með virku fólki hafið samband. Sím-
inn er 38545. Dagheimilið Austurborg,
Háaleitisbraut 70.
Starfskraftur óskast, hálfsdags starf
fyrir eða eftir hádegi kemur til greina.
Sælgætisgerð KÁ, Skipholti 35, sími
685675.
Dagvistarheimilið Hraunborg, Hraun-
bergi 12, vantar fóstrur á leikskóla-
deild eftir hádegi nú þegar. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 79770.
Fólk óskast til framleiðslustarfa í plast-
iðnaði. Örugg framtíðarstörf. Góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5329.
Framtíðarvinna. Sprengimaður óskast
til starfa nú þegar, mikil vinna, frítt
fæði í hádegi, möguleikar á húsnæði.
Uppl. í síma 46300.
Fréttatimaritið Þjóðlif vill ráða auglýs-
ingastjóra nú þegar eða sem fyrst í
fullt starf. Aðeins vant fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 621880.
Fréttatimaritiö Þjóðlíf óskar eftir að
ráða fjölhæfan og öruggan skrifstofu-
mann (karl eða konu) í ca 60% starf,
fyrrihluta dags. Uppl. í síma 621880.
Fréttatimaritið Þjóðlíf óskar eftir að
ráða íjölhæfan og öruggan skrifstofu-
mann (karl eða konu) í ca 60% starf
fyrrihluta dags. Uppl. í síma 621880.
Fínull hf. Vegna aukinna verkefna
vantar okkur nú þegar starfsfólk í
verksmiðju okkar í Mosfellsbæ. Fríar
ferðir. Góð laun. Uppl. í síma 666006.
Góð sölumanneskja óskast (kona/karl-
maður) sem fyrst, æskilegt að viðkom-
andi hafi bíl til umráða. Tilboð sendist
DV, merkt „MB“ fyrir laugardag.
Hárskeri óskast á nýja hársnyrtistofu
sem verður opnuð í nóvember á
Laugavegi 33b. Góð laun í boði. Uppl.
í síma 27170 e.kl. 19.
Kafiistofa í Kópavogi óskar eftir mann-
eskju í afleysingastarf einu sinni í
viku (föstud.) frá kl. 8-15.30. Uppl.
í síma 43428 e.kl. 19.
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast frá 13-18 virka daga á skyndi-
bitastað og sjoppu í miðbænum. Uppl.
í símum 72343 og 25740.
Sendiferðabílstjóri óskast. Áreiðanleg-
ur og reglusamur maður óskast til
útkeyrslu- og lagerstarfa. Heildversl-
un Péturs Péturssonar, sími 25101.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
allan daginn í lítilli matvöruverslun,
helst ekki yngri en 30 ára. Uppl. í síma
34829 eftir kl. 14.
Starfskraft vantar til starfa nú þegar á
kassa allan daginn, hálfur dagur eflir
hádegi kemur til greina. Uppl. í mat-
vörubúðinni Grímsbæ, sími 686744.
Sölumaöur. Vantar hressan sölumann
til að selja íþróttavörur í verslanir.
Vinnutími samkomulag. Uppl. í síma
685270 frá kl. 9-19.
Trésmiðallokkar. Getið þið tekið að
ykkur uppslátt, þakvinnu eða önnur
verk? Hafið samband við Borgarholt
í símum 985-24640 eða 72410.
Vantar duglegan, fullorðinn mann í 3-4
tíma á dag í kjötkropp o.fl. Uppl. í
Matvörubúðinni Grímsbæ, sími
686744.
Vantar fólk í saltfisksverkun úti á
landi, húsnæði og fæði á staðnum.
Uppl. í síma 97-31367 á daginn, 31409
á kvöldin.
Vantar nokkra smiði og múrara í Hafn-
aríirði og Reykjavík nú þegar, bæði í
lengri og styttri verk. Uppl. í síma
54226 eftir kl. 18.
Vantartvo hálfsdagsstarfsmenn, vinnu-
tími frá 11-16 og 16-21, æskilegur
aldur 25-45 ára. Uppl. á staðnum.
Hér-inn, veitingar, Laugavegi 72.
Veitingahús í Kópavogi óskar eftir
starfskrafti í vaktavinnu sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5376.
Vill einhver taka að sér að ræsta sam-
eign í efra Breiðholti einu sinni í viku?
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5362.
Verkamenn óskast í handlang hjá
múrurum, góð laun í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.H-
5361.
Röskur starfskraftur óskast til pökkun-
ar- og aðstoðarstarfa í bakaríi. Uppl.
í síma 13234 og 72323.
Hótel Borg óskar eftir að ráða vanar
herbergisþemur til starfa. Uppl. gefn-
ar í móttöku.
Afgreiðslufólk óskast hálfan daginn,
eftir hádegi. Uppl. í Hagabúðinni,
Hjarðarhaga 47, sími 19453.
Heildverslun óskar eftir manni við út-
keyrslu á matvöru strax, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 616290 e.kl. 19.
Húsasmiði vantar strax, mikil og góð
vinna inni. Góð laun fyrir góða starfs-
menn. Uppl. í síma 29523 e.kl. 19.
Keiluland, Garðabæ. Óskum eftir
starfskrafti í afgreiðslu, vinnutími
12-18. Uppl. í síma 42822.
Nýja-Kökuhúsið óskar að ráða starfs-
mann í söluvagninn á Lækjartorgi.
Uppl. í síma 77060.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími 8-14. Bakaríið, Arnarbakka
4-6, sími 71500.
Starfskraftur óskast í poppkomsgerð
hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma
686643.
Vantar beitningamenn á 150 tonna bát
sem rær frá Hafnarfirði. Uppl. í símum
54747 og 52019.
Starfskraftur á aldrinum 16-26 ára ósk-
ast í léttan iðnað. Uppl. í síma 78710.
Starfskraftur óskast í söluturn strax.
Uppl. í síma 84639 e.kl. 16.
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa
hjá rótgrónu iðnfyrirtæki, góð laun í
boði og góður vinnuandi. Brauð og
álegg í hádeginu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5330.
■ Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir vel launaðri
framtíðarvinnu, helst í Hafnarfirði.
Tilboð sendist DV, merkt „2503“, fyrir
28. sept.
27 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuðu starfi, útkeyrsla og margt
annað kemur til greina, er laus strax.
Uppl. í síma 40675.
Matreiöslumaöur óskar eftir vinnu,
getur byrjað strax, góð meðmæli ef
óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5379.
21 árs stúlka óskar eftir kvöldvinnu,
er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 76942.
e. hádegi.
26 ára stúlka óskar eftir atvinnu, vön
afgr.- og gjaldkerastörfum, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 46054.
Hjón óska eftir ræstingarstarfi á kvöld-
in. Uppl. í síma 38057.
Húsasmiður óskar eftir vel launaðri
vinnu. Uppl. í síma 688704.
Ræstingar. Vantar sæmilega borgaða
ræstingu á kvöldin.Uppl. í síma 28908.
M Bamagæsla
Mig vantar nú þegar traustan ungling
til að gæta Sigurðar Inga seinni part
dags ca þrjá klukkut. í senn, fjóra
daga vikunnar. Uppl. í síma 25201 e.
kl. 18.
Unglingur - dagmamma. Óskum eftir
unglingi eða dagmömmu til að gæta
tveggja systkina, 1 og 5 ára, sem næst
Grafarvogi frá kl. 15.30-19.30, 2-3
daga í viku. Uppl. í síma 675229.
Unglingur óskast til að gæta 3ja ára
stúlku frá kl. 16.30 í 2-3 tíma, 2-3 sinn-
um í viku. Erum í Efstasundi. Uppl. í
síma 35392.
Óskum eftir góðri manneskju til að
koma heim og gæta 3ja barna hluta
úr degi 1—4 daga í viku. Laun samkv.
samkomul. Nánari uppl. í s. 18684.
5 ára stelpu vantar barngóða dag-
mömmu til að passa sig í vetur, helst
í Hlíðunum. Uppl. í síma 76241.
Barnapia óskast til að gæta 3ja ára
stelpu, 3-4 kvöld í viku í Seláshverfi.
Uppl. í síma 672374 eftir kl. 17.
Óska eftir dagmömmu í Seljahveríí fyr-
ir 12 mán. stúlku frá kl. 12.30-16.30 4
daga í viku. Uppl. í síma 78165.
Óska eftir barnapíu til að gæta 1 árs
stúlku á kvöldin. Uppl. í síma 673114.
■ Tapað fundið
2000 kr. er heitið fyrir ljósbrúna svíns-
leðurtösku er inniheldur seðlaveski,
skilríki o.fl., merkt Sigurði Þór
Sveinssyni. Tapaðist í biðskýli við
Austurberg eða í leið 12. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 36982.
■ Einkainál
Karlmaður, nálægt 60 ára, óskar eftir
að komast í samband við konu á aldr-
inum 50-60 ára, með vinskap og
sambúð í huga. Vinsamlegast sendið
svar til DV fyrir 30. sept., merkt
„Alvara 99“.
27 ára maður, sem langar að sækja
námskeið í gömlu dönsunum eða sam-
kvæmisdönsum, óskar eftir konu til
að fara með sér. Svar sendist DV,
merkt “Jón-5365“.
Halló! Ég er 21 árs gömul og mig lang-
ar til að kynnast skemmtilegum
manni á svipuðum aldri. Ef þú hefur
áhuga sendu þá svar til DV, merkt
“Bros-66“.
Ungan mann á öðru ári í samkvæmis-
dönsum bráðvantar unga, áhugasama
konu til að dansa við. Tilboð sendist
DV, merkt „Dans“, fyrir föstudag.
■ Kennsla
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema, innritun í síma 624062
og 79233 frá kl. 14-18 virka daga. Leið-
sögn sf., Einholti 2 og Þangbakka 10.
Ert þú á réttri hillu i lífinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sf„ Engjateig 9.
Óska eftir einkatimum í frönsku-
kennslu, er byrjandi. Uppl. í síma
687305 á daginn og 687054 e.kl. 19.
Kalli.
■ Spákonur
Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð
og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Bækur
Kaupum vel meö farnar íslenskar vasa-
brotsbækur og skemmtirit, einnig
erlend tímarit, s.s. Höstler, Velvet,
Club, Cich, Rapport o.fl. Fornbóka-
verslun Kr. Kristjánsonar, Hverfis-
götu 26, sími 14179.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt
fjölbreyttasta úrval danstónlistar,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki. Stjórnað af fjörugum diskó-
tekurum. Leikir, „ljósashow".
Dískótekið Dollý, sími 46666.
Feröadiskótekið Disa. Bókanir á haust-
skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman-
lega og tryggið ykkur góða skemmtun.
S. 51070 og 50513.
M Hremgemingar
Hreingerningar — Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök-
um að okkur hreingemingar, ræsting-
ar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773.
LAUSAFJÁRUPPBOÐ
Að kröfu Hjalta Júlíussonar verða eftirtaldar bifreiðar
seldar á opinberu uppboði sem fer fram þriðjudaginn
29. sept. nk. kl. 17.00 að Kaplahrauni 6, Hafnarfirði.
R-13050, R-16790, R-29093, R-30581, R-63109,
Y-13676, 0-8957.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn Hafnarfirði
KÓPAVOGSHÆLI
Starfsfólk óskast til starfa að vistdeildum fullorðinna
og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð
og umönnun þroskaheftra vistmanna. Unnið er á
tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 8.00 til 16.00
eða kvöldvakt frá 1 5.30 til 23.30.
Sjúkraliðar óskast í fullt starf eða hlutastarf á Kópa-
vogshæli.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir framkvæmda-
stjóri í síma 41 500.
Atvinnumálanefnd Vestmanna-
eyjabæjar boðar til almenns fundar
um sjávarútvegsmál, „þróun,
stöðu og horfur í fiskvinnslu í Vest-
mannaeyjum“.
Fundurinn verður í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum
laugardaginn 26. september kl. 13.30.
Dagskrá fundarins:
Fundarsetning: Magnús H. Magnússon,
form. atvinnumálanefndar.
Framsaga: Hilmar Viktorsson viðskiptafræðingur.
Almennar umræður.
Fundarslit eru áætluð eigi síðar en kl. 18.00.
Atvinnumálanefnd Vestmannaeyja.
Bæjarstjóri Vestmannaeyja.
AUGLÝSING
varðandi nafnbreytingu samkvæmt heimild
í 2. gr. laga um veitingu ríkisborgararéttar
nr. 11/1987.
Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því að hinn
30. september nk. rennur út heimild til að fá nafn-
breytingu fyrir þá sem breyta þurftu nafni sínu við
töku íslensks ríkisfangs á annan hátt en krafist er
samkvæmt lögum nr. 11/1987.
Umsóknir um slíka nafnbreytingu þurfa því að hafa
borist ráðuneytinu í síðasta lagj 30. þ.m.
21. september 1 987.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
HJÚKRUNARFRÆÐiNGAR
SJÚKRALIÐAR
Lyflækningadeildir
Lausar eru fáeinar stöður hjúkrunarfræðinga á lyf-
lækningadeildum l-A og ll-A, einnig 3 stöður sjúkra-
liða.
Um litlar einingar er að ræða þar sem ríkjandi er góð-
ur starfsandi.
- Aðlögunarprógramm.
Gjörgæsla
Á gjörgæslu eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Góður aðlögunartími er gefinn öllu nýju starfsfólki.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarstjórnar í
síma 19600/220.
Reykjavík 18.9. 1987.